Vísir - 23.06.1976, Síða 17

Vísir - 23.06.1976, Síða 17
vísm Mi&vikudagur 23. júni 1976 Sjónvarp í kvöld kl. 21.30 Japanir gefast upp „1 þessum þætti er greint frá aðdraganda þess, að banda- rikjamenn tóku til þess ráðs að varpa kjarnorkusprengjum á tvær japanskar borgir og skyggnst svolltið á bak við tjöldin,” sagði þýðandi þáttar- ins Jón O. Edwald. „Varnir japana voru mjög öflugar og bandarikjamenn gerðu sér grein fyrir þvi, að mannfall yrði gífurlegt ef þeir ætluðu að berjast við þá. Það var þvi hernaðarlegt sjónarmið sem réði þvi að Truman lét sprengjuna vaða”, sagði Jón. t þættinum er einnig rætt við menn sem höfðu með þetta mál að gera og eru upplýsingarnar þvi frá fyrstu hendi. —SE. Sjónvarp í kvöld kl. 20. Kosningar á Suðurslóð Þáttunum ,,A Suðurslóð” fer nú senn að Ijúka og er ellefti þáttur- inn á dagskrá i kvöld, en alls eru þættirnir þrettán. Nú segir frá þvi, að Carne býður sig fram i héraðsstjörnar- kosningum, en á móti honum er maður að nafni Dollan, sem er kunningi Snaiths. Rétt fyrir kosningamar deyr Castle verkstjóri Carnes og lætur hann jarða Castle gamla á kosningadaginn sem mælistilla fyrir hjá þorpsbúum og kemur miklu róti á mannskapinn. Midge dóttir Carnes er erfið viðureignar i skólanum og Sara hótar að reka hana ef hún bæti ekki ráð sitt og lætur Carne vita af þvi. Skömmu siðar hverfur Carne á dularfullan hátt og er gerður út flokkur að leita hans. Þýðandi er Öskar Ingimarsson. —SE. Nigel Davenport i hlutverki óðalsbóndans Roberts Came. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Asgarði 28, talinni eign Agústs I. Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtudag 24. júni 1976 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk BJÖRNINIM Smurbrauðstofan WjqlsgCtu 49 - Simi 15105 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mi&degissagan: ,,Mynd- in af Dorian Gray” eftir Os- car Wilde Valdimar Lárus- son les þýðingu Sigurðar Einarssonar (19). 15.00 Miðdegistónleikar Augustin Anievas leikur á pianó Tilbrigöi og fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Handel. Alfred Prinz og FU- harmonlusveit Vinarborgar leika Klarlnettukonsert (K622) eftir Mozart, Karl Munchinger stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Eitthvað til að lifa fyr- ir” eftir Victor E. Frankl Hólmfriður Gunnarsdóttir les þýðingu sina á bók eftir austurriskan geðlækni (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 islensk plöntunöfn Stein- dór Steindórsson fyrrum skólameistari flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson Höfundurinn leikur undir á planó. 20.20 Sumarvaka a. „Heim- þrá”, saga eftir Þorgils gjallanda Kristján Halldórsson I Saurbæ, Skeggjastaðahreppi, segir söguna utanbókar. b. Kveö- ið I griniValborg Bentsdótt- ir fer með léttar stökur. c. Um eyðibýli Ágúst Vigfús- son les stutta frásöguþætti eftir Jóhannes Ásgeirsson. d. Kórsöngur Karlakór Reykjavlkur syngur lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (43). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta Sigrlður Schiöth les sögulok (7). 22.40 Djassþátturf umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. júnil976 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40. Á Suðurslóð. Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Wini- fredHoltby. 11. þáttur. Eng- inn veit slna ævina.Svo virðist sem jólahaldiö ætli að verða fátæklegt hjá Holly-fjölskyldunni, en þá kemur Huggins færandi hendi. Tengdamóðir Mitchells kemur I heimsókn og tekur dóttur sina heim með sér. Carne óðalsbóndi erekkiheill heilsu, og gamli verkstjórinn hans, Castle, liggur fyrir dauöanum. Huggins reynir að fá Carne til að styðja „Fenja-áætlún- ina”, en Carne rekur hann á dyr. Holly hefur loks tekist að ná I frú Brimsley, og aUt bendir til, að Lydia komist aftur I skólann. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.30 Heimsstyrjöldin si&ari. Sprengjan, í águstmánuöi 1945 var kjarnorkusprengj- um varpaö á tvær japansk- ar borgir, Hiioshima og Nagasaki, og þá gáfust iap- anir upp. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok. Útvarp í dag kl. 17.00 Anne Marie Markan kynnir í dag kiukkan fimm ósknlög barna innan tólf óra aldurs PASSAMYIVDIR s. ffeknar i litum ftilliúnar sfrax! barna & ffölskylclu LJ OSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Sumarbústaðir Félagasamtök Einstaklingar TRYBO sumarbústaðurinn er frægur verðlaunabústaður á norður- löndum. Allar stærðir og gerðir. Lækkaðir tollar. 4-6 vikna afgreiðslufrestur. r • ASTUN sf. Hafnarhvoli, slmar: 20955 og 17774.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.