Vísir - 20.07.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 20.07.1976, Blaðsíða 9
VISIR Þriöjudagur 20. júli 1976. 9 Spáin gildir fyrir mið- vikudaginn 21. júlí. Hrúturinn _________I 21. mars—20. apríl: * Ráögastu viö rétta manneskju um fjármál og skuldir. Þér er bent á góöa fjárfestingu, lfldega listaverk af einhverju tagi. Hlust- aöu á þessa ébdngindu, en hugs- aðu þig vel um áöur en þú festir kaup á nokkru. I Nautiö 1 21. april—21. mai: Þú færö kjöriö tækifæri upp i hendurnar til aö gera eitthvað sem þig hefur lengi langaö til. Þú lendir i dálltiö óvenjulegum erfiö- leikum, en ef þú einbeitir þér ætt- iröu aö geta leyst þá auöveldlega. m Tviburarnir ________I 22. mai—21. júni: Taktu þátt i góögeröastarfsemi. Þaö gæti oröið þér til mikillar gleöi seinna. Láttu ekki skoöanir þinar uppi við hvern sem er. Þaö getur verið mjög varhugavert. Þér lætur best aö starfa á eigin spýtur. Krabbinn ________21. júni—23. júll: Hugleiddu mál sem snerta fjöl- skylduna eða nánasta umhverfi þitt. Sýndu örlæti og reyndu aö gefa ööru fólki tækifæri. Þér hætt- ir til að vilja alltaf vera stjarnan i hópnum. Nt Ljóniö I 24. júlí—23. ágúst: Þú færö tækifæri til aö ná meiri frama. Notfæröu þér þaö til fulln- ustu og griptu gæsina meöan hún gefst. Yfirmenn þinur eru þér mjög velviljaöur, og þú ættir aö sýna þeim aö þú kunnir aö meta þaö. Meyjan 24. ágiist—23. sept.: Rektu nú endahnútinn á áætl- anir um feröalög til framandi landa eöa staöa. Reyndu siöan aö hrinda þessum áætlunum i fram- kvæmd. Þaö borgar sig ekki aö tvistiga of lengi. zf1 | Vogin _________' 24. sept.—23. okt.'.v . Annaö fólk ber hag þinn mjög fyrir brjósti, og er þér velviljað. Þú gerir einhverjum greiöa og . færöhann margfalt endurborgaö- an þótt siðar verði. Hrósaðu manneskju sem viröist skorta sjálfstraust. j Drekinn I 24. okt.—22. nóv.: f Dagurinn veröur mjög góöur. Gamlir draumar taka nú aö ræt- ast meö hjálp góöra vina. Taktu veí hvers konar ráðleggingum frá öðrum. Bogmaóurinn I 23. nóv.—21. des.: tJtlitið er mjög gott I dag, bæöi á vinnustaö og heima fyrir. Kvöldinu ættiröu aö eyða I faðmi fjölskyldunnar viö rólegar sam- ræöur. Þú hefur vanrækt börnin þin undanfariö. I Steingeitin ! 22. des.—20. jan.; Þetta er dagurinn sem þú hefur beðiö eftir til aö hrinda I fram- kvæmd djarfri hugmynd. Eyddu hvorki tíma né orku til einskis. Hikaðu ekki aö óþörfu en geröu þó ekkert vanhugsað. Vatnsberinn 21. jan.—19. febr. Dagurinn ætti aö veröa óvenju- lega ánægjulegur. Foröastu aö láta undan tilhneigingutil aö vera óþolinmóöur. Fjármál og fast- eignaviöskiptieruefst á baugi um þessar mundir. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: I dag ættiröu aö sækjast eftir fé- lagsskap ættingja eöa nágranna. Þaö er ekki heppilegt aö hjakka alltaf i sama farinu. Þó ættir þú aö foröast aö vera of áhrifagjarn. Er ekki kominn timi til aö skipta um starf? Tarsan fann lykt af Dango og Tarmangananum. Fórnardýr Hý enunnar var maöurinnsem Tarsan leitaöi Hann öskraöi villi manniega ogstökk. Þegar hýenan hvarf sneri Tarsan sér að dauöa mann | inum. Hver haföi drepiö hann og hvers vegna? Wr Veggfóöriö er tilbúiö ungfrú Holly. Þaö bókstaflega sýöur á veggnum. Biddu bænirnar þinar Wiggers. Hann vissi þó aö hýenan var 'of mikill heigull til að ráðast á lifandi bráö. Ég skal krjúpa á kné ef þaö hjálpar okkur aö finna játninguna 1 5 1 1 En pabbi, þaö er bara hjátrú. —- \í r^* i 0 g <5 « 1 w I • IL H £ 5Í i ) © /líílll 5-2-5 1 -1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.