Vísir - 16.08.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1976, Blaðsíða 1
UsfirBingurinn ungi SigurBur Jónsson.biBur eftir flugfari heim til tsafjarBar þessa dagana. A meBan byr hann hjá ömmu sinni, Mariu Helgaddttur, hér i Reykjavik, og þar fer ekki illa um hann, eins og sja má a j þessari mynd, sem Einar Karlsson, ljósmyndari okkar, tók heima hjá henni i gærkvöldi. i hefði ekki ó því að prófa' — segir skíðamaðurinn ungi, Sigurður Jónsson Kíins og við sögöum fráiblaðinu náði hinn ungi isfirðingur. ekki eins i stórsviginu. ” — Vakti árangur þinn á mótinu gera i vor. Eghef ekki getað 1 sem skyldi — fyrst vegna æfí Sigurður keppir í heims- bikarnum! ,,Eg hefði ekki á móti þvi að prófa,” sagöi isfirðingurinn ungi Sigurður Jónsson i viðtali við Visi i vor þegar við spurðum hann að þvi hvort hann hefði ekki áhuga á að leggja skiðaiþróttina fyrir sig, en þá var hann nýkominn frá Italiu þar sem hann keppti við marga af bestu skiðamönnum heims og hafnaði i 8. og 9. sæti i tveim svigmótum. Nú hefur þessi draumur Sigurð- ar ræst, þvi hann mun i vetur æfa með sænska A landsiiðinu i alpa- greinum og jafnhliða taka þátt i heimsbikarkeppninni sem fer frarn viðsvegar i Evrópu. ,,Það hafa margir iagst á eitt um aö gera þennan draum að veruleika,” sagði Jón Karl Sig- urösson faðir Sigurðar i viðtali við Visi i gærkvöldi, og „vil ég sérstaklega nefna Þóri Jónsson fyrrverandi formann Skiðasam- bandsins, llákon Ólafsson núver- andi formann og Kristinn Bene- diktsson sem eiga mestan þátt i að úr þessu gat orðið.” Jón sagði að Sigurður væri þeg- ar farinn utan og myndi hann sameinast sænska landsliðshópn- um þann 28. ágúst i Stokkhómi. Þaðan héldi iandsliðið svo til ilaliu 5. septeinber tii æfinga og keppni sem stæði óslitið fram á vor. — BB Skoraði sex mörk fyrir giftinguna! örn óskarsson var maður dagsins iEyjum á laugardaginn i orðsins fyllstu merkingu. Hann var aðalmaðurinn i leik ÍBV gegn selfyssingum I 2. deild ís- landsmótsins i knattspyrnu, sem lauk meö stórsigri eyja- manna 11:0. Örn skoraði tvö- falda „þrennu” eða sex mörk. Strax að Ieiknum loknum brá örn sér svo I Landakirkju þar sem hann og Hulda Kjærnested voru pússuð saman i heilagt hjónaband Vestmannaeyingar hófu strax stórsókn og á fyrstu mmútunum munaði litlu aö þeim Sigurlási og Erni tækist að skora, Sfðan komu mörkin eins og á færibandi, fjögur á fjórum minútum. Það fyrsta skoraði Örn eftir einleik upp h'ægri kant- inn 1:0, Sveinn Sveinsson skor- aði 2:0 eftir sendingu frá Sigur- lási. örn bætti þriöja markinu við 3:0 — og Tómas Pálsson þvi fjórða 4:0 þá voru 14 mhiútur liðnar af leiknum — og selfyss- ingar vissu vart sitt rjúkandi ráð. Tiu minútum siðar bætti Tóm- as Pálsson fimmta markinu við með þvi að vippa laglega yfir markvörð Selfoss. Ölafur Sigur- vinsson bætti sjötta markinu við þegar fyrirgjöf hans hafnaði öll- um á óvart I marki Selfoss. Þórður Hallgrimsson skoraði siðan sjöunda markið — og fimm minútum fyrir lok fyrri hálfleiks skoraöi örn þriðja mark sitt f leiknum eftir góða sendingu frá Ólafi Sigurvinssyni og staðan var 8:0. Selfyssingar byrjuðu vel i slö- ari hálfleik og fengu þá tvær hornspyrnur í röð, en svo féll allt f sama farið aftur. Eyjamenn náðu tökum á leiknum og örn bætti niunda markinu við úr vitaspyrnu á 17. minútu. Minútu seinna var örn aftur á ferðinni og skoraði af stuttu færi 10:0. Og örn „hetja dagsins” átti svo siðasta orðið þegar hann skoraði sitt sjötta mark eftir að markvöröur Sel- foss hafði hálfvarið skot Snorra Kútssonar og ellefta mark IBV i leiknum. GS/—BB örn Óskarsson, „hetja dagsins” I Vestmannaeyjum á laugardaginn á fullriferö meöboltann ileiknum gegn Selfossi. örn skoraöi sex mörk I leiknum og hefur nú skorað 17 mörk f 2. deild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.