Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 7
h<ŒN<Z DC"Q. IgQJJjg____<ZQDMUlf) :OZQ 5'QŒ- LiDClUQD- j — c/jið J<^- VISIR Föstudagur 24. september 1976 7 hugsaðiTarzan. En af hverju var þetta svona mikilvægt fyrir Lazar? „Taktu vopnin þin, þú átt ekki annarra kosta völ” Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. september. Hr-úturin n 21. m ars— 20. aprfl: Dragðu það ekki til morguns sem þú getur gert i dag. Þér hættir til aðvera svolitið skapvond(ur), en reyndu að láta það ekki bitna á öðrum. Nautift 2!. apríl—2i. mai: Vin þinn langar til að sýna eða gefa þér eitthvað. Þú skalt reyna að vera ekki lengi á sama stað i dag. Tviburarnir 22. mai—21. jún5 Þú átt mjög annrikt i dag, sér- staklega við að skemmta þér. Einbeittu þér að öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og hefur ein- hvern tilgang. Krabbinn 21. júní—23. júli: Þér hættir til að vera eigin- gjarn(gjörn) i dag, og láta þin mál ganga fyrir. Forðastu að reita aðra til reiði. Nt Þú átt auðvelt með að ná góöum samningum i dag. Þú færð ein- hverja hugdettu sem þú skalt endilega framkvæma. raa ■ Meyjan 24: ágúst—23. sept.: Samskipti þin við aðra ganga mjög vel i dag. Þú þarft að takast á við mjög erfitt verkefni sem taka mun allan þinn tima. Þú hafðir rétt fyrir þér Freddi, allir nema frú ÍStórsteinn hefðu skirt þaö Einhverjar skyndilegar breyting- ar verða á lifi þinu i dag. Farðu vel með heilsuna og farðu varlega i umferðinni. Drekinn 21. okt.—22. no\ .: Töluverð rómantik verður á vegi þinum i dag. Láttu ástvin þinn ganga fyrir öllu öðru. Þú hefur heppnina i för með þér. Bogin a fturinn 23. nn\ .--21. des Þessum degi getur brugöið til beggja vona, en ef þú heldur rétt á spilunum, þá munt þú ná mjög mikilvægum árangri. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi. Steingeitin 22. des.—20. jan.. Vertu ekki að vesenast neitt um helgina þótt þú hafir eflaust tæki- færi til þess. Taktu lifinu með ró og hvildu þig. Vatnsberinn 21. jan.— im. ivbi.. Notfærðu þér alla möguleika sem koma upp ihendur þinari dag. Og )ér er óhætt að taka töluveröa áhættu. Leggðu áherslu á sam- vinnu. Fiska rnir 20. febr.—20. ma rs: Þetta verður almennt mjög ánægjulegur og góður dagur. Reyndu að breyta eitthvað til i dag. Þú sérð hlutina i nýju ljósi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.