Vísir - 24.09.1976, Side 2
Föstudagur 24. september 1976
My ndirðu kaupa
smyglað litsiónvarp ef
þér byðist?
Óli Einarsson, slökkviliösmaöur:
— Nei, þaö myndi ég ekki gera.
Mér finnst sjónvarpsdagskráin
ekki það góö að mér nægi ekki
svarthvitt til aö horfa á hana.
Ragnar Benediktsson, simvirki:
— Nei. En hins vegar fyndist mér
það alveg upplagt fyrir lögreglu-
mennina að auglýsa að þeir vildu
kaupa slikt. Þannig gætu þeir
komið upp um smyglarana.
Guörún Scobie, frá Noröur-
Karólínu, Bandarikjunum.— Nei,
ég bý erlendis og á þar litsjón-
varpstæki.
Krisun vuneimsaouir, er i SKOia:
— Já, þaö myndi ég gera, það er
svo miklu flottara að sjá mynd-
irnar i litum.
■
Anna Hallgrfmsdóttir, vinnur I
búö: — Já, alveg örugglega. Þaö
er bæði skemmtilegra og flottara
aö sjá i litsjónvarpstækjum.
Eitt eftirsóttasta
dómarastarf
á islandi.
Vinmenning islendinga hefur
aldrei veriö talin á háu plani, og
drykkjumáti þeirra jafnan vak-
iö mikla undrun meöal út-
lendinga.
Vaninn hefur verið að drekka
vinið beint úr flöskunni, eða þá
að blanda það með einhverjum
gosdrykk — jafnvel þótt um hafi
veriðað ræða 3ja stjörnu koniak
eða margra ára gamalt viski,
sem aðrir smjatta á vel og lengi
áöur en þeir hafa timt aö láta
það renna niður.
Nú er vin að verða slikur
munaður á veitingahúsum, að
menn eru almennt farnir að
„styrkja islenskan iðnaö” og
drekka brennivin eða ákaviti I
vatni. Hefur sú „blanda” veriö i
efsta sæti vinsældarlistanna á
börunum I stað tvöfalds asna
eða genevers og kók eða romm
og kók, sem lengi voru taldir
„þjóðardrykkir islendinga”.
En þótt vinmenningin sé ekki
hátt skrifuð, hafa framreiðslu-
menn okkar gert sitt til aö laga
hana. Þar hafa þeir sem al-
mennt eru kallaöir barþjónar —
af sumura ikveikjumenna eða
brennivinsuppáhellarar — gert
sitt til að bæta úr.
Hafa þeir m.a. staðiö fyrir
keppni sin á milli, þar sem veitt
hafa verið verðlaun fyrir best
blönduðu drykkina. Ein slik
keppni fór fram i Atthagasal
Hótel Sögu s.l. miövikudag, og
var þar keppt um best blönduöu
coktailana — bæði þurra og
sæta.
sóttasta dómarastarf á tslandi.
Komust i það færri en vildu...
Dómararnir voru kallaðir inn
i lokuö herbergi, þar sem þeir
fengu að smakka á þeim
drykkjum sem keppendurnir
„hristu”. Gáfu dómararnir svo
hverjum drykk stig, og var sið-
an útkoman lögð saman.
I salnum var engu minni
spenningur en á hörku iþrótta-
keppni, enda mjótt á mununum
þegar stigin höfðu verið talin.
Þurftu að kalla
út aukadómara
Orslitin urðu annars þau i
þessari tólftu cocktailkeppni
Barþjónaklúbbs Islands, að Við-
ar Ottesen, Naustinu, varð
sigurvegari i keppninni um sæt-
an cocktaile. Hlaut hann 32 stig
fyrir drykk sem hann nefndi
„Black Jack”. Annar varö
Garðar Sigurðsson, Hótel Borg
með „Sweet Blondy”, sem fékk
30 stig og þriðji Jón Þór Ólafs-
son, Röðli meö „Tao”. Fjórði
varð svo Ólafur Laufdal, Óðal,
með drykkinn „Lonli Blú”.
Björn Olsen, Klúbbnum vann
fyrstu verðlaunin I keppninni
um þurran cocktail með
„Kina” sem hlaut 38 stig. Annar
Þarna voru mættir til keppni
tólf barþjónar viðsvegar að af
landinu, og auk þess sérstakt
úrval af áhorfendum. Or þeim
hóp voru dómararnir valdir, og
er það trúlega einhvert eftir-
— Blessaöur góöi faröu varlega meö þetta. Danlel Stefánssyni er sýnilega ekkert um þaö gefiö aö Viöar
Ottesen, sé meö hin heföbundnu fyrstu verðlaun keppninnar I höndunum. Hann hefur sjálfur unniö þau
oftast allra íslenskra barþjóna. Ljósm Loftur
Þaö eru margir góöir og glæsilegir gripirnir sem veittir eru fyrir aö
blanda bestu drykkina.
varð örn Ólafsson, Sigtúni meö
„Sigtún Special” sem hlaut 36
stig. Um þriðja sætið var hörð
keppni og þurfti aö kalla út
aukalið til að smakka, þvi þar
urðu þrir menn jafnir. Konráð
V. Halldórsson, Hótel Vest-
mannaeyjum, Viðar Ottesen,
Naustinu og Ólafur Laufdal,
Óðal, allir með 30 stig. Hlaut
Ólafur að lokum 3ja sætið fyrir
sinn drykk, sem hann nefndi
„Emmanuelle”.
Fékk hann að launum vegleg-
an bikar eins og allir veröiauna-
hafnarnir, en verölaunín voru
gefin af hinum ýmsu umboðs-
aðilum vinframleiðenda hér á
landi.
Glæsilegust af öllum voru
fyrstu verölaunin. Þar sóðuðu
þeir Viðar og Björn að sér
bikurum og sverðum, en auk
þess fengu þeir farseðla og þátt-
tökurétt i alþjóöa cocktail-
keppni barþjóna, sem háð verð-
ur á Italiu i næsta mánuöi.
„BLACK JACK"
Hér kemur cocktailinn sem hlaut fyrstu verölaun i keppninni um
„sæta cocktaila”.
Höfundur: Viöar Ottesen barþjónn I Nausti.
Nafnið á drykknum: „Black Jack”.
Innihald: 1/3 Wiskey 1/3 Kahlúa. 1/3 Countreau (appelsinulíkjör)
Smá skvetta af sitrónusafa.
„KINA"
Hér kemur cocktailinn sem hlaut fyrstu verðlaun I keppninni um
„þurra cocktaila”.
Höfundur: Björn Olsen barþjónn í Klúbbnum viö Lækjarteig.
Nafnið á drykknum: „Kina”.
Innihald: 3/4 Gin. 1/4 Kampari. Skreyting: Rauður laukur.
—HVÍTAR ÞJÓÐIR AFRÍKU YFIRGEFNAR—i
David Livingstone týndist inni
I miöri Afriku á seinni hluta
nitjándu aidar, en þá var Afrika
litt kannaö land og gekk undir
nafninu álfan dimma, sjálfsagt
sumpart vegna litarháttar
fólksins. Þegar ekki haföi frést
af trúboðanum og mannvininum
inokkurn tima fóru englending-
ar og síöan fleiri hvitar þjóöir aö
óttast um hann, uns geröur var
út leiöangur til aö leita hans, aö
visu meö nokkrum ágóöa og
auglýsingablæ. Bandariski
blaöamaöurinn Stanley gekk
fram á trúboöann inni i miöju
landi, rétti honum höndina og
sagði: Livingstone, býst ég viö.
Þetta uröu siðan fræg ávarpsorð
af þvi ekki voru fleiri hvitir
menn I grenndinni en þeir tveir.
Aö sjálfsögöu var Livingstone
hvorki týndur eöa villtur. Þaö
vantaöi bara bæöi sima og póst-
samgöngur.
Nú eru heilar þjóöir hvitra
manna aö glatast I Afriku, sem
er ekki lengur dimm og þarf
ekki lengur neinnar könnunar
viö. Þar sem áöur var leitaö
eins manns, og vestrænn
heimur stóö eiginlega á öndinni
út af þvi hvort hann fyndist eða
ekki, lætur enginn sig lengur
skipta hvaö veröur um heilar
hvitar þjóöir, sem hafa tekiö sér
bólfestu I Rodeslu og
Suöur-Afriku. Sé hendi lyft til
varnar þessum þjóöum hrópa
mannréttindapostular ýmiskon-
ar, aö þaö sé fasismi. Velflestir
af þessum þjóöum eru fæddir I
landinu og veröa vart kallaöir
til ábyrgðar fyrir aö eiga þar
heima, eöa fyrir aö hafa tekiö
löndin. Og nú sfðast telja banda-
rikjamenn aö máliö sé komiö I
óefni, eins og þeir hafi aflaö sér
sérstakra réttinda til afskipta
meö þvi aö taka þau lönd, sem
nú eru Bandariki Noröur-Ame-
riku meö valdi af þjóöum
indiána á sinum tima. Kannski
er kominn timi fyrir þjóöir
Sioux-indfána, Svartfætlinga og
Cheyenne að halda til Washing-
ton og óska brottfarar hvitra
manna úr Noröur-Ameriku.
Um siöustu aidamót voru
bretar hataöir um allan heim
fyrir þátt þeirra I Búastriöinu
svonefnda, þegar bændur af hol-
lenskum uppruna, sú þjóö sem
nú byggir Suöur-Afriku, böröust
fyrir sjálfsforræöi sinu og sigr-
uðu. Nú eru þessir sömu búar
hataöir fyrir aö vilja halda landi
sinu. Aö visu hefur ágirnd
þeirra leitt þá út I slíka sam-
söfnun af ódýrum vinnukrafti I
iandinu, aö þeir lifa oröiö I
næsta óviðráöanlegu sambýli,
og þeir hafa gerst sekir um aö
vilja halda i þetta ódýra vinnu-
afl, löngu eftir aö timinn var út-
runninn.
Þegar þetta er ritaö hefur
ekki heyrst hvaöa tillögur Kiss-
inger hefur veriö aö móta á
fundum sinum meö hvitum og
svörtum I Afriku undanfariö.
Hinn vestræni heirnur hefur
sýnt sig I þvi, aö þora ekki aö
styöja hvitar þjóöir Afriku af
ótta viö aö vera kallaöir fasist-
ar. Gáfaöir og gegnir forustu-
menn nýfrjáisra afrikuþjóöa
telja sem eölilegt er, aö kúgun
og aröráni hvitra i Afriku sé lok-
iö. Aftur á móti eru kröfur
þeirra til yfirráöa yfir hvitum
þjóöum I álfunni annars eölis og
veröa varla uppfylltar án blóös-
úthellinga. Nú er á þaö aö lita,
aö um þvert og endilangt kort af
Afriku liggja landamæri gerö
meö reglustikum. Þaö er þvi
ekki óhugsandi aö beita megi
reglustikunni enn einu sinni til
ákvörðunar á skiptingu Rodesfu
og þrengri landamærum
S-Afrlku, þannig aö hvitar og
svartar þjóöir skipti þessum
iöndum á milli sin og búi
þannig I sambýli en ekki I sam-
krulli, þar sem hvitir ráöa. En
nýir ráöamenn þjóöa Afriku
munu ekki una þvi. Fyrir utan
frelsi eru þeir einnig á eftir
þeim eignum og mannvirkjum,
sem hvltir hafa reist sér, og viö
þá iöju hafa þeir góöan stuöning
vestrænna þjóöa, sem i staðinn
fyrir slikan stuöning ættu sjálf-
ar aö rifja upp hverju þær hafa
stolið af minnimáttar á umliön-
um öldum.
Svarthöföi