Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 2
Laugardagur 30. október 1976 vism ( í Reykjavík ] Hefurðu séð háhyrn- ing? Jón Heiðberg þyrluflugmaður: — Já, ég var næstum þvi búinn að fljúga á einn þegar hann stökk upp úr sjónum. Sigurður Pétur Haröarson, verslunarmaður:— Nei, en það væri ánægjulegt aö sjá háhyrn- ing i sædýrasafni erlendis þar sem vel væri aö þeim búiö. „ALGJÖRT HCIMSMET" — segir eigandi Óðals sem var opnað í gœrkvöldi „Þetta er algjört heimsmet. það hafði engin trú 4 að okkur tækist að koma þessu i samt lag á þessum tima. Raunar er ennþá verið að hlæja að okkur,” sagði Jón Hjaltason framkvæmdastjóri óðals er Visir ræddi við hann i gær i tilefni þess að diskótekið var opnað á ný i gærkvöldi eftir að hafa verið lokað um hrið vegna brunaskemmda. „Skemmdirnar vegna brunans urðu miklar,” sagöi Jón. „En slökkviliöið gekk mjög vel fram i sinu starfi. Siöan tóku iönaöar- menn og starfsfólkiö hérna viö og hafa unnið sleitulaust. Þaö má segja aö þetta hafi verið einn sól- arhringur siöan aö viö byrjuöum aö endurbæta. Hér hefur veriö gifurlegur fjöldi aö verki. Allt aö fimmtiu manns unnu aö viögeröum. Af- köstin voru eins og best varö á kosiö og þrátt fyrir að þessi mikli fjöldi hafi verið, á ekki stærri stað, kom þaö aldrei fyrir aö menn þvældust hver fyrir öörum. Þaö má heita aö engin breyting hafi verið gerö á húsinu. Aðeins breytt nokkuö litum, skipt hefur verið um áklæöi og svo sett ný teppi á gólf. 1 fyrstu ætluöum viö aö fá teppi aö utan. Þau komust ekki I tæka tiö frá Skotlandi svo ■ aö viö fórum á stúfana til aö leita aö teppum til bráöabirgöa hér uppi. Endirinn varö sá aö okkur leist svo vel á teppin sem viö fundum aö þau veröa llklegast til frambúöar. Viö höfúm sem betur fer fundiö aö okkar var saknaö og þaö hefur örugglega hleypt krafti I okkúr aö ljúka þessu á áætluöum tima og koma þannig á móti viöskiptavin- unum. Og nú er allt tilbúiö. Meira aö segja eru gullfiskarnir komnir I búriö!” —EKG Þær vippuðu teppaströngunum svo aö fflefldir buröarmenn heföu horft öfundsjúkir á. Björn Þorbjörnsson, bólstrari: — Ég hef séö þá oft og mörgum sinnum. Ég var á reknetum viö Vestmannaeyjarog þá sá ég þá oft. ómar Blöndal Siggeirsson, málari: — Nei aldrei. En hins vegar hef ég áhuga á aö sjá þá. Ég ætla hiklaust i Sædýrasafniö aö sjá þá sem eru komnir. Guömundur Ingi trésmiöur: — Já ég var á sfld viö Vestmanna- eyjar og sá þá háhyrninga oft. Þaö var þrumuhresst fóik sem stillti sér upp til myndatöku eftir að viögeröunum var lokiö. — Ljósmyndir: Loftur. Nú er svo komiö, aö þingmenn sjálfir eru farnir að gera þaö aö aðalinntaki I ræöum sinum á opinberum vettvangi, aö völd Alþingis hafi verið stórlega skert aö undanförnu. Slöastur þingmanna til aö ræða þessa öfugþróun var Ingvar Glslason I útvarpsumræöunum á dögun- um. Hann sagöi m.a.: „Ég er I hópi þeirra, sem hafa áhyggjur af hinni iausbeisluöu valddreif- ingu i þjóöfélaginu og vald- skeröingu Alþingis. Ég get ekki lýst neinni hrifningu yfir þeirri þróun, aö hagsmunasamtök og alls konar þrýstihópar hrifsi til sin úr höndum Alþingis vald til þess aö hafa úrslitaáhrif á gang þjdömála.” Ingvarer ekki einn um þessar áhyggjur. Fjölmargir aöilar hafa látiö svipaö i Ijós, en á- hyggjur af þessu tagi hafa ekki fengiö hljómgrunn hjá þeim aöilum, sem helst ættu aö standa vörö um viröingu og vald Alþingis, þingmönnunum sjálf- um. Þaö er þvl mikilsvert, aö einn úr þeirra hópi skuli hafa kveöiö upp úr um þann vanda, sem steöjar aö Alþingi um þess- ar mundir. Aukin valddreifing hefur i för meö sér, aö menn komast upp á lagiö meö aö stjórna, þótt þeir sitji ekki á þingi, og hafi ekki verið til þess kjörnir aö fara meö málefni þjóöarinnar. Ingvar vék siöan aö svo- nefndri veröbólgunefnd, sem skipuð var ýmsum fulltrúum valda og áhrifaafla i þjóöfélag- inu til aö gera tillögur um hvernig draga megi úr verö- bólgu og dýrtiö. Hann bendir eölilega á, aö rétt hafi veriö aö finna samstarfsvettvang fyrir stjórnvöld og hagsmunasamtök um jafnbrýnt verkefni. Ingvar ræöir aftur á móti ekki hugsan- legar afleiöingar þessarar sam- starfstilraunar, hvaö sem llöur niöurstööum nefndarinnar. Hvaö niðurstööur hennar snert- ir ber aö hafa I huga, aö kaup- gjald og verölag — þaö er skrúf- an sjálf, er bundin ákvæöum, reglugeröum og samningum, sem fátt eitt getur haggaö. Aft- ur á móti ber fyrst og fremst aö endurskoöa þaö sem lagt hefur veriö til grundvallar hinum flóknu útreikningum. Verðbólg- an er aö mestu af inulendum toga þetta árið. Sömu kerfin og áður eru látin gilda, svo grund- völlurinn undir þeim hlýtur aö eiga sinn þátt i óförunum. Þaö er vafamál aö veröbólgunefndin telji sér skylt aö skoöa annaö en yfirborðið — hiö sjálfvirka kerfi. Nú munu til þeir menn i land- inu, sem láta sig dreyma svolit- ið lengra um árangurinn af starfi verðbólgunefndar. Þeir segja sem svo: Ekki er hægt aö ætlast til aö viö, stéttir okkar og stjórnmálaflokkar förum að leggja fram tillögur um lagfær- ingar, og þaö upp i hendurnar á núverandi stjórnarflokkum. Til þess að einhver trygging fáist fyrirþvi aö tillögum okkar veröi framfylgt, þurfum viö sjáifir aö eiga aðild aö rikisstjórn. Viö teljumþví heppilegast aö mynd- uö veröi nýsköpunarstjórn meö þátttöku þriggja flokka — Sjálf- stæöisflokksins, Alþýöubanda- lagsins og Alþýöufiokksins. Þann dag, sem slik stjórn kemst á laggirnar, veröurhægt að fara aö tala um veröbólguvandann. Nái þessi draumur einstakra manna fram aö ganga, hefur valdaleysi Alþingis boriö árang- ur, sem Ingvar Gislason og fleiri ágæta þingmenn hefur ef- laust ekki óraö fyrir. Samvinn- an viö valdahópana og áhrifa- öflin utanþings hefur þá leitt til nokkurskonar „blackmail” til aö koma sér I stjórnarstóia. Rætist draumurinn veröur veröbólgan eflaust þaö fyrsta sem gleymist. Svarthöföi ■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.