Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 5
5 Handknattleikur veröur mikiö á dagskrá um helgina og annaö kvöld verða tveir leikir i 1. deild i Laug- ardalshöilinni og eigast þá viö Vikingur — Grótta og ÍR — Þróttur. Þessi mynd er frá síðasta leik þrótt- ara, en þá náöu þeir óvæntu jafntefli gegn Fram. — Ljósmynd Einar. Ný komnir útskornir viðarlistar i gardínukappa og vegghillur o.fl. Málarabúðin Vesturgötu 21 - $21600 LAUGARDAGUR: HANDKNATTLEIKUR: Laugar- dalshöll kl. 20 1. deild karla Vik- ingur-Grótta og ÍR-Þróttur. Iþróttaskemman á Akuteyri kl. 14, 1. deild kvenna Þór-UBK. íþróttahúsið i Garðabæ kl. 16,35, 2. deild. karla Stjarnan-Leiknir. Iþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 16,15, 3. deild karla HK-UMFN. Iþrótthúsið á Seltjarnarnesi kl. 13, 3. deild karla Afturelding-Týr Vestmannaeyjum, kl. 14,15 2. deild kvenna UMFS-UMFG. Iþróttahús Hagaskólans kl. 13,30. Reykjavikurmótið i yngri aldurs- flokkum. Laugardalshöll kl. 14, Reykjavikurmótið i yngri flokk- um. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskólans, Reykja- vikurmót i yngri aldursflokkum. Njarðvikingar tóku þátt I Evrópukeppni bikarhafa i körfuknattleik i fyrsta skipti i sögu félagsins en urðu aö iúta I lægra haldi fyrir skosku liði eftir hörku baráttu. Þessi mynd er tekin I fyrri leik liöanna f Njarö- vikum og sýnir einn leikmanna UMFN skora körfu hjá skotunum. — Ljósmynd Einar. HAN KNATTLEIKUR Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 16, 2. deild karla KA-KR, kl. 17,15 2. deild kvenna KA-IBK. Iþrótthúsið á Akranesi kl. 14., 3. deild karla lA-Týr Vestmannaeyjum. BADMINTON : KR-heimili kl. 13, Unglingamót á vegum KR. SUNNUDAGUR: r Utskornir viðarlisfar i£i- ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Enn fáeinar línur til SOS: Hœst bylur í tómri tunnu Sigmundur O. Steinarsson iþróttafréttaritari Tímans held- ur áfram aö senda mér tóninn i blaöi sinu i gær og er stóryrtur að vanda. Heldur er sá boðskap- ur sem hann hefur þar fram aö færa þurpumpulcgur — og svo ég noti orð hans sjálfs: Hæst bylur i tómri tunnu! Grein sina byrjai SOS á aö býsnastyfiroggerirmikiö veður úr aö hann skyldi ekki hafa fengið svar frá mér samdægurs. Þaö skal ég upplýsa hann um snarlega. Ég tel þessa deilu okkar ekki á ,,háu plani” svo notuö séu orö skáldsins ( og þar sem við höföum mun betra efni þann daginn, taldi ég aö SOS gæti vel beðið i einn dag án þess aö heimscndir yrði. Þeir scm lásu fyrstu grein SOS til min mátti vera ljóst að þar gerði hann ákveðin orö aö minum.sem koinu kjarna máls- ins um sluld okkar á frétt úr Timanuin ekkert viö. Þetta varð SOS að draga til baka i blaði sinu i gær — og læt- ur þá Sigurdór Sigurdórsson fréttamann á Þjóðviljanum og Ólaf Stcingrimsson formann llandknattleiksráös Reykjavik- ur heimfæra þcssi orð uppá samstarfsmann minn Gylfa Kristjánsson. Nú vil ég spyrja Sigmund, hvað komu þessi ummæli Gylfa kjarna málsins viö? Ekki lætur SOS þess getiö hvar og viö hvernig kringum- stæður viöræður hans og Gylfa fóru fram. Enda segi ég nú bara — úf! Er þaö nú félagi! Siöan heldur SOS áfram ásökunum sinum á mig fyrir aö stela grein frá honum og birta í Alþýðublaðinu. Er þaö langt mál og ýtarlegt meö allskyns Utskýringum. Ekki gerði SOS neina athuga- semd við þctta mál á sinum tima, enda hafði hann þá nýver- ið verið ásakaður fyrir aö „hnupla” stöðunni úr ensku knattspyrnunni úr öðru blaöi aö ósekju — og þvi var honum vel kunnugt um mistökin. Hinsvegar gcrði ég nokkrum sinnum athugascmdir viö SOS cftir aö hann hafði tckið sér það bessaleyfi aö mcr forspurðum og klippt út úr Alþýðublaðinu myndir scm ég hafði tekið og þar birtust til birtingar á iþróttasiöu Timans. En þar sem mér var og er ekki kalt til Sig- mundar lét ég kyrrt liggja — og ætla ekki aö gera mál úr aö svo 'stöddu þó hægur vandi væri. Af öörum málum scm ég reif- aði i siöustu grcin varast SOS að taka upp og þegir þunnu hljóöi, enda mun fátt lil svara — og þögn sama og samþvkki. —BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.