Vísir - 06.11.1976, Blaðsíða 2
Sunnudagur
7. nóvember
16.00 Húsbændur og hjú Nýr,
breskur myndaflokkur I 13
þáttum. Yfirumsjón meö
gerö myndaflokksins hefur
John Hawkesworth, og i
helstu hlutverkum eru Da-
vid Langton, Rachel Gurn-
ey, Nicola Pagett, Simon
Williams og Grodon Jack-
son. 1. þáttur. Ráöin til
reynslu Sagan gerist i
Lundúnum á fyrsta áratug
þessarar aldar og lýsir
heimilishaldi Richards
Bellamys ráöherra og konu
hans. Þau eiga tvö börn,
James, sem er undirforingi
í lifvaröarsveit konungs, og
Elisabetu, sem er 19 ára.
Þjónustufólkiö á heimilinu
kemur mjög viö sögu. Á
árunum fyrir heims-
styrjöldina er taliö, aö um
tvær milljónir manna hafi
unnið þjónustustörf á bresk-
um heimilum fyrir mjög
lágum launum. Þýðandi
Kristmann Eiösson.
17.00 Suðureyjar Bresk heim-
8.00 Morgunandakt Séra Sig-
urður Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagblaöanna.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hver er i siman-
um? Arni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og
spurningaþætti i beinu sam-
bandi við hlustendur á Eski-
firöi.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar „Vor
Guð er borg”, kantata nr. 80
eftir Johann Sebastian
Bach. Agnes Giebel, Wil-
helmine Matthés, Richard
Lewis og Heinz Rehfuss
syngja með kór og hljóm-
sveit Filharmoniufélagsins i
Amsterdam: André Vand-
ernoot stjórnar.
11.00 Messa i Innra-Hólms-
kirkju (hljóör. 24. f.m.)
Prestur: Séra Jón Einars-
son i Saurbæ. Organleikari:
Baldur Sigurjónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Hvaö er fiskihagfræöi?
Gylfi Þ. Gislason prófessor
flytur þriöja hádegiserindi
sitt. Sjávarútvegur i
Evrópu.
14.00 Miðdegistönleikar: Frá
hátiðartónleikum i Salzburg
i ár. — fyrri hl.:a. Forleikur
að óperunni „Vilhjálmi
Tell” eftir Rossini b. Sinfón-
ia nr. 3 i a-moll op. 56
(Skoska hljómkviöan) eftir
Felix Mendelssohn. Fil-
harmoniusveitin i Vin leik-
ur: Riccardo Muti stjórnar.
15.00 Þau stóöu i sviösljósinu.
Þriðji þáttur: Brynjólfur
Jóhannesson. Vigdis Finn-
bogadóttir leikhússtjóri tek-
ur saman og kynnir.
16.00 islenzk einsöngslög.
Einar Kristjánsson syngur:
Fritz Weisshappel leikur á
pianó. ___
16.15 Veöurfregnir. Fréttir
16.25 A bókamarkaöinum.
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaöur: Andrés
Björnsson útvarpsstjóri.
Kynnir Dóra Ingvadóttir.
Tónleikar.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson. Gisli Halldórsson
leikari les (7).
17.50 Stundarkorn með kana-
diska semballeikaranum
Kenneth Gilbert.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Oröabelgur. Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.00 Frá hátiðartónleikum i
ildamynd um Suöureyjar
viö vesturströnd Skotlands
og fólkiö, sem þar býr. Eyj-
ar þessar koma mjög við
sögu islensku fornritanna.
Eyjaskeggjar hafa veriö
fastheldnir á gamla siöi og
vinnubrögö litlum breyting-
um tekiö i margar kynslóöir
þar til á siðustu árum. Þýö-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
18.00 Stundin okkarSýnd verð-
ur þriöja myndin um
Matthias. í þessum þætti
eignast hann systur. Siöan
er mynd um Molda mold-
vörpu. í seinni hluta þáttar-
ins veröur mynd um skjald-
bökur, og litiö veröur inn á
æfingu hjá hljómsveitinni
Hlekkjum i Kópavogi. Um-
sjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rlður Margrét Guömunds-
dóttir. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
18.50 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir
Salzburg iár,— siöarihluti:
Filharmoniusveitin I Vin
leikur „Myndir á sýningu”
eftir Mússorgski. Hljóm-
sveitarstjóri: Riccardo
Muti.
20.35 Dagskrárstjóri i klukku-
stund. Hertha Jónsdóttir
hjúkrunarkennari ræður
dagskránni.
21.40 „Requiem” eftir Pái. P.
Pálsson. Pólýfónkórinn
syngur. Söngstjóri: Ingólfur
Guðbrandsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
8. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Magnús Guöjóns-
son' flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristin Sveinbjörns-
dóttir les söeuna ..Aróru og
pabba” eftir Anne-Cath.
Vestly i þýöingu Stefáns
Sigurðss. (7) Tilkynningar
ki. 9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Árni G. Pétursson ráöu-
nautur talar um vetrarfóör-
un sauöf jár. islenskt mál kl.
10.40: Endurtekinn þáttur
Jóns Aöalsteins Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Paul Crossley leikur Pianó-
sónötu nr. 3 eftir Michael
Tippett/ Jacqueline Eymar,
Gunter Kehr, Erich Sicher-
mann og Bernard Braun-
holz leika kvartett i c-moll
fyrir pianó, fiölu, lágfiölu og
selló op. 15 eftir Gabriel
Fauré.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Eftir
örstuttan leik” eftir Elias
Mar Höfundur les (7).
15.00 Miödegistónleikar Mau-
riceGendron og Lamoureux
hljómsveitin i Paris leika
Sellókonsert i B-dúr eftir
Luigi Boccherini, Pablo
Casals stj. Alan Loveday og
St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leika Fiölu-
konsert i G-dúr (K216) eftir
Mozart, Neville Marriner
stj.
15.45 Um Jóhannesarguöspjall
Dr. Jakob Jónsson flytur
annaö erindi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Óskar Gislason, ljós-
myndari Fyrri hluti dag-
skrár um óskar Gislason,
einn af brautryöjendum is-
lenskrar kvikmyndageröar.
Fjallað er um upphaf kvik-
myndageröar Óskars og
sýndir kaflar úr nokkrum
myndum, sem hann geröi á
árunum 1945-1951. Þulir Er-
lendur Sveinsson, Birna
Hrólfsdóttir og Sigurjón
Fjeldsted. Kvikmynd
Þórarinn Guðnason. Hljóð
Sigfús Guömundsson. Höf-
. undar Érlendur Sveinsson
og Andrés Indriöason.
21.40 Saga Adams-fjölskyld-
unnar Nýr, bandarfskur
myndaflokkur i 13 þáttum.
Rakin er saga Adams-fjöl-
skyldunnar i Massachusetts
um 150 ára timabil, 1750-
1900. Einnig er gerð nokkur
grein fyrir sögu Bandarikj-
anna á þessum tima, þvi aö
f'jölskyldan tók virkan þátt I
stjórnmálum, og mörgum
voru falin ýmis trúnaðar-
störf. Tveir uröu forsetar
landsins, feögarnir John
Adams (1797-1801), og John
Quincy Adams (1825-1829).
1. þáttur. John Adams, lög-
maður Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.30 Ég er blindur I þessari
fræöslumynd er vakin at-
hygli á vandamálum, sem
blindir eiga viö aö etja, og
sýntfram á, að þau eru ekki
óyfirstiganleg, blint fólk
geti tekið eölilegan þátt I
samfélaginu, hlotið góöa
menntun og unnið hin flókn-
ustu störf. Þýöandi Jón O.
Edwald.
22.55 Aö kvöldi dags Stina
Gisladóttir, kennari, flytur
hugleiðingu.
23.05 Dagskrárlok
Mánudagur
8. nóvember
20.00 Fréttir og veöur
20 ^0 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.10 Dave litli Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Guy
Cullingford. Leikstjóri John
C
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson sér um
timann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginnog veginnJón
G. Sólnes alþingismaöur
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 tþróttirUmsjón: Jón As-
geirsson.
20.40 Dvöl Þáttur um bók-
menntir. Stjórnandi: Gylfi
Gröndal.
21.10 Pianósónötur Mozarts
(IX. hluti) Zoltán Kocsis og
Deszö Ránki leika á tvö
pianó Sónötu i D-dúr (K448).
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staöir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon les þýöingu sina
(2).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir „Stéttir”,
smásaga eftir Pétur Hraun-
fjörö Höfundur les.
22.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskóla-
' biói á fimmtudaginn var, —
siöari hluti. Hljómsveitar-
stjóri: Karsten Andersen
Sinfónia nr. 9 op. 70 eftir
Dmitri Sjostakovitsj. — Jón
Múli Ámason kynnir tón-
leikana.
23.15 Fréttir. Dagskrárloka.
Þriðjudagur
9. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna ki.
8.00: Kristin Sveinbjörns-
dóttir les framhald sögunn-
ar „Aróru og pabba” eftir
Anne-Cath. Vestly (8). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Hin gömlu kynni kl.
10.25: Valborg Bentsdóttir
sér um þáttinn. Morguntón-
leikarkl. 11.00: Hljómsveit-
in Harmonien I Björgvin
leikur Tvær norskar rapsó-
diur nr! 1. op. 17 og nr. 2 op.
19 eftir Johan Svendsen,
Karsten Andersen stjórnar/
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Moskvu leikur Sinfóniu
nr. 1 i Es-dúr eftir Alexand-
er Borodin, Gennadi
Rozdestvenski stj.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.25 Spjall frá Noregi Ingólf-
ur Margeirsson kynnir
norskan djass, þriðji þáttur.
Frankau. Aöalhlutverk
Keith Barron, Annette Cros-
bie, Freddie Jones og Roger
Flatt. Dave litli, sem er son-
ur landbúnaöarverka-
manns, unir sér vel i sveit-
inni og vill hvergi annars
staöar vera. Þaö veröur
honum þvi mikið áfall, er
foreldrar hans segja hon-
um, aö fjölskyldan ætli að
flytjast til Lundúna. Þýð-
andi Ingi Karl Jóhannesson.
22.00 Skuggahliöar Chicago-
borgar Þótt veldi A1 Ca-
pones sé löngu liöið undir
lok, eru afbrot enn afar tið i
Chicago. Að meöaltali eru
framin þar 970 morö á ári.
Breskir sjónvarpsmenn
geröu þessa mynd eftir aö
hafa fylgst meö störfum
lögreglu og slökkviliðs Chi-
cagoborgar I fjórar vikur,
og fjallar hún m.a. um sam-
skipti fjölmiðla og lögreglu
og starfsaöferöir lögreglu
viö rannsókn sakamála.
Ung börn ættu ekki að horfa
á myndina. Þýðandi og þul-
ur Kristmann Eiösson.
22.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur
9. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Munir og minjar. Minja-
safnið i Skógum Mynd um
byggöasafn Rangæinga og
Vestur-Skaftfellinga i Skóg-
um undir Eyjafjöllum.
Þóröur Tómasson safnvörö-
ur gengur um safniö og sýn-
ir ýmsa forvitnilega muni.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.35 Columbo Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Úrslitakostir Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
22.45 Utan úr heimiÞáttur um
erlend málefni ofarlega á
baugi. Umsjónarmaöur Jón
Hákon Magnússon.
23.15 Dagskrárlok
Miðvikudagur
10. nóvember
18.00 Þúsunddyrahúsiö Norsk
myndasaga. Allt á öörum
endanum Þýðandi Gréta
Sigfúsdóttir. Sögumaður
Þórhallur Sigurösson.
(Nordvision-Norska sjón-
varpiö)
18.20 Skipbrotsmennirnir
Astralskur myndaflokkur.
5. þáttur. Leyndardómur
eyjarinnar Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.45 Maginn Bandarisk mynd
um starfsemi magans. Þýð-
andi Björn Baldursson. Þul-
ur Gunnar Helgason.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Færeyingar og fiskveiöi-
mörkin Fræöslumynd um
landhelgismál Færeyinga
og aöalatvinnuveg þeirra,
sjávarútveg. Siöan myndin
15.00 Miðdegistónleikar Janet
Baker syngur „Kinder-
totenlieder” eftir Gustav
Mahler viö ljóð eftir Fried-
rich Ruckert. Hallé hljóm-
sveitin leikur með, Sir John
Barbirolli stjórnar. Fll-
harmoniusveitin i Los
Angeles leikur „Dýrðar-
nött”, sinfóniskt ljóö op. 4
eftir Arnold Schönberg, Zu-
bin Metha stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving stjórnar
timanum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vinnumál, — þáttur um
lög og rétt á vinnumarkaöi
Arnmundur Backman og
Gunnar Eydal sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.40 Frá ýmsum hliöum
Hjálmar Arnason og Guð-
mundur Arni Stefánsson sjá
um þáttinn.
21.15 „Sú gata er einn þú geng-
ur...” Dagskrárþáttur um
Magnús Asgeirsson skáld.
Hjörtur Pálsson talar um
Magnús og ævistarf hans.
Kristin Anna Þórarinsdóttir
og Andrés Björnsson lesa úr
ljoðum Magnúsar og ljóöa-
þýöingum og sungin veröa
lög viö þær. Kynnir: Gunnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Minningabók Þorvalds
Thoroddsens”Sveinn Skorri
Höskuldsson les (7).
22.40 Harmonikulög Henri Co-
ene og félagar hans leika.
23.00 A hljóðbergiDanska leik-
konan Clara Pontoppidan
rif jar upp gamlar minning-
ar, leikur og les nokkur
eftirlætiskvæöi sin.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
10. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristin Sveinbjörns-
dóttir heldur áfram sögunni
„Aróru og pabba” eftir
Anne-Cath. Vestly (9). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Drög aö útgáfusögu
kirkjulegra og trúarlegra
blaöa og timarita á tslandi
kl. 10.25: Séra Björn Jóns-
son á Akranesi flytur þriöja
erindi sitt. Morguntónleikar
kl. 11.00: Barokk-trióið i
Montreal leikur Trió i c-
T
moii etur tieorge Philipp
Telemann/Heinz Holliger
og félagar úr Rikishljóm-
sveitinni i Dresden leika
óbókonsert i C-dúr op. 7 nr.
3 eftir Jean Marie Leclair:
Vittorio Negri stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Eftir
örstuttan leik” eftir Elias
MarHöfundur les (8).
15.00 Miðdegistónleikar
Amadeus kvartettinn leikur
Strengjakvartett i c-moll
eftir Ernest McMillan.
Manhattan ásláttarhljóö-
færaflokkurinn leikur Tokk-
ötu eftir Carlos Chaves:
Paul Price stjórnar.
15.45 Frá Sameinuöu þjóöun-
um
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson Gisli Halldórsson
leikari les (8).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Rannsóknir i verkfræöi
og r a u n v is in d ad eild
Háskóla islands Dr. Guö-
mundur Eggertsson flytur
inngangserindi aö nýjum
erindaflokki.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur:
Benedikt Benediktsson
syngur islensk lög Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó. b. Bóndinn á Brúnum
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur flytur söguþátt
sinn um Eirik á Brúnum í
sjö köflum. (Hljóöritun fór
fram i fyrrasumar og hefur
ekki verið útvarpað áöur):
— fyrsti kafli. c. „Ég vildi
ég fengi aö vera strá”Knút-
ur R. Magnússon les úr ljóö-
um Páls Ólafssonar. d.
Sungiö og kveðiðÞáttur um
þjóölög og alþýöutónlist i
umsjá Njáls Sigurössonar.
e. Brot úr sögu eyöibýla i
V estur-Húna vatnssýslu
eftir Gunnþór Guömunds-
son bónda á Dæli i Viöidal.
Baldur Pálmason flytur. f.
Kórsöngur: Þjóðleikhúss-
kórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal. Söngstjóri: Dr.
Hallgrimur Helgason.
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staöir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon les þýöingu sina
(3)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöld-
sagan: „Minningabók Þor-
valds Thoroddsens” Sveinn
Skorri Höskuldsson les (8).
22.40 Djassþátturíumsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
11. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristin Sveinbjörns-
döttir les söguna „Aróru og
pabba” eftir Anne-Cath.
Vestly (10). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Viö
sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar. Morguntónleikar
kl. 11.00: Yehudi Menuhin
og Louis Kentner leika Són-
ötu i d-moll fyrir fiölu og
pianó op. 108 eftir Johannes
Brahms/Félagar úr Vinar-
oktettinum leika Kvintett i
B-dúr fyrir klarinettu.fag-
ott, flautu, horn og pianó
eftir Rimský-Korsakoff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Margrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.25 Spjall frá Noregi Ingólf-
ur Margeirsson kynnir
norskan djass: fjóröi og sið-
asti þáttur.
15.00 Miðdegistónleikar Kór
og sinfóniuhljoms veit
rússneska rikisútvarpsins
flytja „Snædrottninguna”,
leikhúsmúsik eftir Pjotr
Tsjaikovski: Alexander
Gauk stjórnar. Fil-
harmoniusveitin á Mæri
leikur „Spalicek”, ballett-
svitu nr. 1 eftir Bohuslav
Martinu: Jiri Waldhans
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.40 Nytjafugl og vargfugl
Ásgeir Guömundsson iðn-
skólakennari flytur erindi.
17.00 Tónleikar
17.30 Lagiö mitt Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur I útvarpssal:
Hafliöi Hallgrimsson og
Halldór Haraldsson leika
„Fimmu”, tónverk fyrir
selló og pianó eftir Hafliöa
Hallgrimsson.
19.50 Leikrit: „Anna Christie”
eftir Eugene O’Neill Þýö-
endur: Vilhjálmur Þ. Gfsla-
son og Sverrir Thoroddsen.
Leikstióri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Anna Christie ... Margrét
Guömundsdóttir, Matt
Burke ... Þorsteinn
Gunnarsson, Krissi
Róbert Arnfinnsson, Larry
... Þórhallur Sigurösson,
Marta Owen ... Guörún
Stephensen, Séra Jónki ...
Arni Tryggvason, Pósturinn
... Bjarni Steingrimsson,
Tveir hafnarverkamenn:
Jón Aöils og Valdemar
Helgason.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Kvöld-
sagan: „Minningabók Þor-
valds Thoroddsens” Sveinn
Skorri Höskuldsson prófess-
or les (9).
22.40 Hljómplöturabb i umsjá
Þorsteins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
12. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristin Sveinbjörns-
dóttir heldur áfram sögunni
„Aróru og pabba” eftir
Anne-Cath. Vestly (11). Til-
kynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Spjailað viö bændur
kl. 10.05. Óskalög sjúklinga
kl. 10.30: Kristin Svein-
björnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Eftir
örstuttan leik” eftir Elias
Mar Höfundur les (9).
15.00 Miðdegistónleikar Hali-
fax-trióið leikur Trió nr. 2
fyrir fiölu, selló og pianó op.
76 eftir Joaquin Turina.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Hamborg leikur
Strengjaserenöðu i E-dúr
op. 22 eftir Dvorák, Hans
Schmidt-Isserstedt stjórn-
ar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson Gisli Halldórsson
leikari les (9).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar strengjasveit-
ar Sinfóniuhljómsveitar Is-
lands i Bústaöakirkju i
var gerð, i marsmánuöi
siðastliönum, hefur fær-
eyska lögþingiö samþykkt
að færa landhelgina út i 200
sjómilur 1. janúar 1977.
Þýðandiog þulur Jón O. Ed-
wald. (Nordvision-Norska
sjónvarpið)
21.05 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaður Siguröur
H. Richter.
21.30 Frá Listahátiö 1976
Franski pianóleikarinn
Pascal Rogé leikur sex
prelúdiur eftir Claude De-
bussy.
21.55 AuglititilauglitisSænsk-
ur myndaflokkur eftir Ing-
mar Bergman. Lokaþáttur.
Efni þriðja þáttar: Jenný
ákveöur að fyrirfara sér og
tekur inn banvænan
skammt af svefnlyfjum.
Tómas Jacobi tekur aö
undrast um hana og fer
heim til hennar, þar sem
hann finnur hana og flytur á
sjúkrahús. Eiginmaður
Jennýjar heimsækir hana á
spitalann. Hún biöur hann
aö koma frekar næsta dag,
en hann er timabundinn og
ferafturtil Chicago. Tómas
situr hjá Jenný, og smám
saman fer hún aö jafna sig.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
12. nóvember
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Guðjón Einarsson.
21.40 Banvænar býflugur
Bandarisk fræðslumynd um
býflugnategund, sem flutt
hefur verið inn til Brasiliu
frá Afriku, þar eö hún getur
gefið af sér tvöfalt meira
hunang en venjulegar bý-
flugur. Hins vegar fylgir sá
böggull skammrifi, aö þessi
býfluga veröur hundruöum
manna og þúsundum hús-
dýra aö bana á hverju ári.
Þýöandi Jón Skaptason.
Þulur Sigurjón Fjeldsted.
september. Einleikari og
stýírnandi: György Pauk. a.
Adagio og fúga eftir Mozart.
b. Fiðlukonsert i a-moll og
c. Fiölukonsert I d-moll eftir
Bach.
20.50 Myndlistarþáttur I um-
sjá Þóru Kristjánsdóttur
21.20 Lög úr ballettinum
„Rómeóog Júliu” eftir Ser-
gej Prokofjeff Vladimir
Ashkenazy leikur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon les þýöingu sina
(4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Ljóöaþátt-
urNjörður P. Njarðvík sér
um þáttinn.
22.40 Áfangar Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guöni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
I
Laugardagur
13. nóvember
7.0Ö Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristin Sveinbjörns-.
dóttir les söguna „Aróru og
pabba” eftir Anne-Cath.
Vestly (12) Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Barnatimi kl. 10.25: Þetta
erum viö aö gera. Stjórn-
andi: Inga Birna Jónsdóttir.
Lif og lög kl. 11.15: Guö-
mundur Jónsson les úr ævi-
sögu Péturs A. Jónssonar
söngvara eftir Björgúlf
Ólafsson og kynnir iög sem
Pétur syngur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A prjónunum Bessi
Jóhannsdóttir stjórnar
þættinum.
15.00 t tónsmiöjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (6).
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir tslenskt
mál Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlist Edith Piaf
syngur og Mantovani og
hljómsveit hans leika.
17:00 Handknattleikur i 1.
deild Jón Asgeirsson lýsir
hluta tveggja leikja. Kapp
lið: Grótta og Valur, Hauk-
ar og IR.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Skeiövöllur-
inn” eftir Patriciu Wright-
son Edith Ranum færöi i
22.05 Hin myrku öfl (Com-
pulsion) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1959. Leik-
stjóri Richard Fleischer.
Aöalhlutverk Dean Stock-
well, Bradford Dillman og
Orson Welles. Myndin er
byggö á sönnum, óhugnan-
legum viöburðum, sem
gerðust i Chicago árið 1924.
Tveir ungir háskólanemar,
Artie Síraus og Judd Stein-
er, ræna ungum dreng og
krefjast lausnargjalds, en
fyrirkoma honum siöan.
Þetta ódæöi fremja þeir
einkum til aö sýna, að þeir
geti drýgt fullkominn glæp,
en brátt berast þó böndin að
þeim. Þýöandi Ingi Karl Jó-
hannesson.
23.45 Dagskrárlok
Laugardagur
13. nóvember
17.00 iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Haukur i horni Breskur
myndaflokkur. 4. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
19.00 iþróttir
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýö-
andi Stefán Jökulsson.
21.00 Úr einu i annaö Um-
sjónarmenn Arni Gunnars-
son og ólöf Eldjárn. Hljóm-
sveitarstjóri Magnús Ingi-
marsson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
22.00 Furstinn skrýtni (Fá-
bjáninn) Sovésk biómynd,
byggð á alkunnri sögu eftir
Dostojevski. Einkennilegur
maður, Misjkin fursti, kem-
ur til Pétursborgar eftir
langa útivist. Hann lendir af
tilviljun i flókinni atburöa-
rás, sem snýst um ástir og
þokka ungrar konu með
vafasama fortiö. Hin sér-
stæða góðvild og skarp-
skyggni furstans truflar
ýmsar áætlanir, sem geröar
hafa verið af miður göfug-
um hvötum. Þýöandi Arni
Bergmann.
00.00 Dagskrárlok
leikbúning. Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson.
Fjóröi og siðasti þáttur:
„Hérinn vinnur”. Persónur
og leikendur: Andri ... Arni
Benediktsson Mikki ... Ein-
ar Benediktsson, Jói...
Stefán Jónsson, Matti ...
Þórður Þóröarson, Bent
Hammond ... Erlingur
Gislason,ókunnur maöur ...
Arni Tryggvason, Tom ...
Flosi ólafsson, Harry ...
Sigurður Skúlason, Aörir
leikendur: Sigmundur örn
Arngrimsson, Jón Gunnars-
son, Guðrún Alfreðsdóttir,
Valdemar Helgason og
Benedikt Arnason. Sögu-
maöur: Margrét Guö-
mundsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Á isafirði miili striöa
Guöjón Friöriksson ræöir i
si"ðara sinn viö Jón Jónsson
skraddara.
20.00 óperettutónlist: Þættir
úr „Betlistúdentinum” eftir
Carl MillöckerHilde Guden,
Rudoif Schock, Hilde
Konetzni, Fritz Oliendorff,
Lotte Schadle, Peter Minich
og kór Þýsku óperunnar
Scvucvölmt mcb bliíötctnt rUcv
——MH———”“
filijatcint ttlcr l|cfur ucriö klnseiðht i ficiri l|nnbrub nr. og uct ib notnb
til ohrctitingn i hirhjum. Ijöilutn. Ijcrrngörbunt. hrnm. ilinbnrliúonm ott fl.
(f'innig licfttr jtlrrib urrib itotnb i rlbl)uointirrttttt{tnr. otofnshnpn. hob-
glngBO. forotofur. tnilliljnrbtr og fl. otx fl.
tC'nufrrmnr Ijcfttr glrrib þn riginirilm. nb ljnrrtt rr ob noto þob orut inttrn
Blcr uib tuöfölbun alcrjn (cinonarnttnralrr). rinttia tnn Ijofa þob n ntilli
Blrrja.
%
syngja meö Sinfðniuhljóm-
sveit Berlínar: Robert Stolz
stjórnar.
20.35 „Oft er mönnum i heimi
hætt” Þáttur um neyslu
ávana-og fikniefna. Andrea
Þóröardóttir og GIsli Helga-
son taka saman. — Siöari
hluti.
21.35 „Boöiö upp i dans” eftir
Carl Maria von Weber Art
Schnabel leikur á pianó.
21.45 ,,t kapp viö klukkuna",
smásaga eftir Rut Guö-
mundsdóttur Ingibjörg-
Johannsdóttir leikkona les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ss
/antik^A/VWW
X GLER J SIMÍ 16820\
<Vvyxxvvyvy
k SIGTUNÍ 1 REYKJAVIK .