Vísir - 11.12.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 11.12.1976, Blaðsíða 14
18 Laugardagur 11. desember 1976 VISJLW- Ég biö aöheilsa ykkur A — ég lofaði Fló að fylgja henni1 heim úr vinnunni. II staff Í'JTRANCE _ Éins og hlutirnir hækka ^ þessa dagana.þá veitir ekki af einþverju sem beturC er borgað. y Það er kominn timi til a hættir að vinna hérna liliilllii Jólamerki skáta 1976 eru komin út. Merkin sem gefin eru út af Bandalagi fslenskra skáta komu fyrst út áriö 1957 og eru til styrkt- ar skátahreyfingunni á islandi. Merkin eru seld á skrifstofu Bandalagsins og hjá skátafélög- unum viðsvegar um landið. Flokkaglima Reykjavikur fer fram i iþróttahúsi Melaskólans þriöjudaginn 14. desember n.k. og hefst kl. 19.45. bátttökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi þurfa að berast til Sig- tryggs Sigurðssonar, Melhaga 9, eigi siðar en 7. desember. Hefur þú áhuga á að læra gifmu? Glima er æfö i vetur hjá 3 Iþrótta- félögum i Reykjavik. Glimufélag- ið Armann og Ungmennafélagið Vikverji æfa i Baldurshaga (und- ir áhorfendastúkunni á Laugar- dalsvellinum) og Knattspyrnufé- gotu 3. Ferðafélag tslands UTIVISTARFERÐiR Laugardaginn 11.12 Stjörnuskoðun (ef veður leyfir) á öskjuhlið kl. 21. Hafið sjónauka með. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur leiðbeinir. Þátt- taka er ókeypis. Sunnudagur 12.12. Kl. 11 Rauðuhnúkar Sandfell með Einari Þ. Guðjohnssen. Kl. 13 Lækjarbotnar, gönguferð og skautaferð á Nátthagavatni fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. fritt fyrir börn. m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. aö vestanverðu. Gtivist lag Reykjavikur (KR) æfir i fim- leikasal Melaskólans. Þessi félög bjóða byrjendur velkomna i þá æfingatima sem þau hafa fyrir byrjendur. Armenningar hafa sérstaka æfingatima fyrir stúlk- ur. Armenningar i Baldurshaga Timar fyrir Timar fyrir Timar fyrir byrjendur vana glimum. stúlkur 18.50-19.40 19.30-21.30 18.50-19.40 19.40-20.30 18.50-19.40 Vikverjar Mánud. 18.50-19.30 19.30-20.30 i Baldurshaga Fimmtud. 18.50-19.30 19.30-20.30 KR-ingar i Melaskóla Þriðjud. 19.20-21.30 Fimmtud. 19.30-21.30 Föstud. 19.40-20.30 Vanilluhringir og bóndakökur Vanilluhringir 250 gr. smjörliki 250 gr. sykur 1 egg 600 gr. hveiti (eða 500 gr. hveiti og 100 gr kartöflumjöl) 1 tsk. hjartarsalt Hnoðið smjörllkið lint. Setjiö sykurinn saman og hrærið vel. Látið eggið úti og hrærið I ljósa og létta froöu. Sigtiö saman á borð, hveiti og hjartarsalt. Setj- ið eggjahræruna saman viö og hnoðið. Saxið deigið 1 kjötkvörn gegnum stjörnumunstur. Búið til jafna kransa og bakiö við þá ljósbrúna viö 200 stig C. Bóndakökur 300 gr. hveiti 200 gr. smjörliki 75 gr. kókósmjöl 2 msk. siróp 200 gr. púðursykur 1 tsk. natron 1 egg Hnoðið deigið. Veltiö þvl upp I lengjuur. Látiö deigiö kólna og skeriö það siðan I sneiðar. Legg- ið sneiöarnar á smuröa plötu og bakið við meðalhita. Biianavakt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl.17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. LÆKNAR Þarftu ekki aö hreyfa þig? Getum bætt við nokkrum hress- um náungum á „besta aldri” i æf- ingar og blak á miðvikudögum og föstudögum kl. 20 I Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Allar nánari upplýsingar gefur Þórður Magnússon i sima 26911. Jólafundur Kvenfélags Bú- staðakirkju verður i BUstaða- kirkju mánudaginn 13. des. kl. 8.30. — Stjórnin. ídag er laugardagur 11. des, 346. dagur ársins. í Reykjavik er ár- degisflæði 08.58 Síðdegisflæði kl 21.21. APÓTIK Helgar- kvöld- og næturvörslu vikuna 10.-16. desember, annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apó- tek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld. til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu I' apótekinu er I sima . 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. BILANIR Tekið viö tilkynningum um bi!an: ir á veitukerfum borgarinnar óg i öðrum tilfellum sem borearbúar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan siðii 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. , - Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö' simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simí- 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. HEILSUGÆZIA Slysavaröstofan: simi 81200 ' Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi liioo, Hafnar- fjörður, simi 51100. A laugardögum og "helgi- dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göúgu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfja- Vbúðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Frá Guðspekifélaginu. Jóla- basarinn veröur sunnud. 12. des. klukkan 3, siðdegis I Félagshús- inu IngóTfsstræti 22. Þar verður margt á boöstólum að venju svo sem fatnaður á börn og fulloröna og alls konar jólavarningur. Komið og sjáið. — Þjónusturegl- an. Kvenféi. óháða safnaöarins Basarinn verður nk. sunnudag 12. des. klukkan 2 i Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins góðfúslega komið gjöfum laugard. 4-7 og sunnudag 10-12. Þróttur. Aöalfundur handknatt- leiksdeildar Þróttar verður haldinn i kvöld, fimmtudaginn 9. des. að Langholtsvegi 124, kl. 8.30 stundvislega. Fíladelfia Safnaðarguðsþjónusta, sunnud. kl. 2 Söng- og hljómlistarsamkoma kl. 8 siðd. Frikirkjusöfnuðurinn I Reykjavik Jólavaka safnaðarfélaganna verður haldin i Frikirkjunni á morgun sunnudag kl. 5 e.h. Allir hjartanlega velkomnir og Sunnudagur 12.12 kl. 13.00 Gengið um Seltjarnarnes Gróttu Fararstjóri Tómas Einarsson. Verö kr'. 500, greitt við bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Kvenfélag Bústaðakirkju Jólafundur eri safnaðarheimilinu á mánudagskvöldið Stjórnin. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sóknarprestar. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2 Dr. Þórir Kr. Þórðarson prédikar. Kaffi- drykkja og umræður eftir messu. Sr. ólafur Skúlason. Sálarrannsóknarfélag islands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Minningarkort Barnaspitala Ilringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiðholts, Jóhannesi Norð- fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og' Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá séndanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Aramótaferð i Þórsmörk31. des. — 2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00 á gamlársdagsmorgun og komið til baka á sunnudagskvöld 2. janúar. Fararstjóri Guðmundur Jóelsson. Allar nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni öldu- GUÐSQRÐ DÁGSINS: Heyr, Drott- inn/ á rétt- vist málefni/ hlýö á hróp mitt! Ljá eyra bæn minni/ er ég flyt meö tál- lausum vör- um. Sálm. 17ÞÓ1 Réykjavik ~r Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánudl- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Útgjaldaáætlun okkar fyrir næsta ár er ansi ströng. Við verðum aö eyöa peningunum meöan timi er til. Þeir sem eiga útiæfingaföt, ættu að koma með þau, annars geta menn einnig verið i venjulegum gallabuxum. íþróttafélögin lána byrjendum glimubelti. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.