Vísir - 03.01.1977, Side 8

Vísir - 03.01.1977, Side 8
8 Mánudagur 3. janúar 1977 VISIR SVONA GERUM VIÐ ÞEGAR VIÐ SMÍÐUM OKKAR VOPN ísraelar byrjuðu eiginlega með því að „stela" og endurbœta, en nú er þar nýtísku hergagnaiðnaður i We offer a wide range of off-the-shelf systems and products which are in servlce with a growing number of defense forces around the world. The result of advánced technology, they're com- petitivély priced, reliable and completely sup- ported by our traínlng, spares and servicing pro- grams. We also do custom design to meet ape- clfic operational needs and we'll manufac- ture to your most demanding specs. - VCID The Mach 2.3 plus, single- ivrin V/4 seat, multi-role fighter-inter- ceptor and ground attacK weapons platform de- veloped by IAI to meet the needs of the Israel Air Force. The use of canard surfaces, nose-mounted body fences and saw teeth on the leading edge ‘ the iow delta wíng provide KFIR C2 with the capability to meet all of tha present and fore- seeable operational demands faced by the world's air forces. KFIR C2 is designed to enabie the com- bat pilot to perform his mission to the utmost of his ability. Its versatile on- board weapon delivery and avi- onics systems, the variety of stores it can carry, its low price and high reli- ability make KFIR C2 ex- treniely cost effective. This aircraft is now available for export. MABRA AiKlilMe tiOir.b Hfievzu alJtmoter S»riaii >a'át»y to fns,tiiíl Mab'a irt- &#&&&* tio'ntiing accu- racy decreases prfot wo rh load ONE-STOP an<J ott Shofi> ATC RADAH Transpori totííi s«frvK.e Irofrt our tamt><i ab»e so<t«J$.tai«> iJosigno<í NB«j<t«*h Aviaiion tacitiiy to op«?rau? Irons torwartJ . Enyinos Atrframes t>as«7fi AviOhics ARAVA inuHt-m«ss«oo STOL »ax Hoop.cartjo transjXKl Ruðgeo «tasy io op«i ate ano maif'tam '’Jf'" 2«N WESTWINO Nl'- m"® ,an‘Te ? 1« 10 pl«« VIf ÍSurveitlance!wrtiolan trans doo with Macn /65 sotHKl krad Airvralt IrxiustrK-s l-ttl ThcMarkof Rciiability. f'or intmmatian pleatke tantact MNGUmONINTtKNxnONUUItKMr >ww*«lllll I-MAV* I,, „ NtWTOHK COVMOIXSHIAVIAIHTN INC ,, anusstis ■«« *.* t«n4wM> -.uuv ’ ’ " • ‘i:i|4 (SHAÍ'.AVA israelar eru ófeimnir vih aö a.uglýsa hergögn sln I erlendum fagtímaritum. Þessi auglýsing er úr „Flight International”. Bathi Israel og arabarikin inisstu geysitegt magn af alls- konar hergögnum í Yom Kippur striöinu 1973.Og byssurnar voru varla þagnaðar þegar nýtt vig- búnaöarkapphlaup hófst. Báöir aðilar kepptust viö aö fylla vopnabúr sin á nýjan leik. En eins og i svo mörgu ööru, fóru þeir þar hvorir sina ieiöina. Arabarnir verða aö ein- skorða sig við þau hergögn sem þeir geta fengiö frá öörum lönd- um og þá aöallega Sovétrikjun- um, en israeiar eru farnir aö framleiöa töluvert sjálfir. Þar liggja til margar ástæöur. Meginástæðan er sú að tsrael er á margfallt hærra stigi tækni- lega en arabarikin. Og israelar telja sig hafa miklu meiri ástæðu til að veröa sjálfum sér nógir. Þar kemur efnahagurinn nokk uö viö sögu. Þaö er margfalt ódýrara fyrir land að framleiöa sjálft sin hergögn og auk þess er hægt aö bera hluta af kostnaöi viö eigin varnir með útflutn- ingi. Meginástæöan er þó kannske sú „mania” israela aö þegar á hólminn sé komiö, geti þeir eng- um treyst ncma sjálfum sér. Bandarikin hafa reynst þeim vel, en þeir gleyma þvi seint aö þegar þeir loks voru búnir aö snúa vörn upp í sókn I Yom Kippur striöinu, stöövuöu Bandarikin þá. , . tsrael var aö þvl komiö aö vinna einhvern mesta hern- aöarsigur allra tima, þegar Bandarikin tóku í taumana. Þau höfðu miklar áhyggjur af oliu- vopninu og hótuöu israelum aö hætta vopnasendingum, ef þcir hættu ekki sókn sinni. Byrjuðu að endurbæta skriðdreka Israela sveiö sárt aö þurfa aö hætta og þaö styrkti enn þá ákvöröun þeirra aö efla til muna eigin hergagnaframleiðslu. ísrael hefur frábærum visinda- og tæknimönnum á aö skipa og hefur enda þegar náð töluvert langt i framleiöslu fullkominna nýtisku vopna. Mestu „afrek” þeirra á þvi sviöi hafa veriö i hönnun orrustuflugvéla, rafeindatækja, eldflauga, hraöskreiöra eld- flaugabáta, skriödreka og orrustuþyrlna. tsrael hefur reyndar gengiö i gegnum mörg skeiö i þeirri stefnu sinni að framleiöa eigin vopn. Allt frá stofnun tsraels- rikis hafa þeir búið til ýmis vopnakerfi sem hafa hentaö þeim sérlega vel, þött þau væru flest ,,gróf” i smlöum.miðaö viö nútima framleiöslu Þeir byrjuöu snemma aö breyta og endurbæta hergögn sem þeir tóku herfangi. Fyrir sex daga striöiö 1967 vann mikill fjöldi israelska tæknimanna I hergagnaverksmiðjum erlend- is, sem framleiddu vopn fyrir landiö. t sex daga striðinu tóku þeir svo griöarlegt herfang og þá tóku þeir til óspilltra málanna við endurbætur og umbyggingu i stórum stil. Sem dæmi má nefna rússnesku skriðdrekana sem þeir hertóku i miklum mæli. Þeir skiptu um byssur á þeim, breyttu brynvörnunum, skiptu jafnvel um vélar og gerðuýmsar aðrar, minniháttar breytingar. Fyrsta þotan Og nú er hafin hergagnafram- leiðsla i stórum stil, til eigin nota og til útflutnings. tsraelar eru taldir snillingar i endurböt- um og töluvert af framleiðslu þeirra er byggt á erlendri fram- leiðslu i grundvallaratriðum. Viðkomandi erlent pródúkt er endurbætt svo það hæfi betur aðstæðum i Israel. Sum vopnin eru þó algerlega hönnuð i Israel, eins og til dæm- is Gabriel eldflaugarnar, sem nú er fariö að selja úr landi. Fyrsta orrustuþotan sem israelar framleiddu „Kfir” var I rauninni mjög endurbættútgáfa af hinni frönsku Mirage, en með sama mótor og abndarisku Phantom þoturnar. Sú nýjasta, sem nú er á teikni- boröinu, heitir Kfir-5 og á að fara i loftið um 1980. Hún er aft- ur hönnuð að langmestu leyti i tsrael. Hún verður mun minni og léttari en Kfir-1 og notar sömu mótora og bandarisku þoturnar F-15 og F-16. Sérhönnun fyrir eyði- merkurhernað Bandarikin og Sovétrikin eiga fljúgandi stjórnstöðvar. Þaö eru i rauninni fljúgandi herráðsher- bergi. Israelar eiga lika nokkr- ar og það var ein slik sem stjórnaði árásinni á Entebbe flugvöll i Uganda. Hinn nýi skriðdreki israela, sem tekin var i notkun á þessu ári, heitir Ben Gurion. Það er fyrsti skriðdrekinn i heiminum sem er sérhannaður fyrir eyði- merkurhernað. Slit af völdum sands og hinna snöggu og miklu hitabreytinga sem verða i eyðimörkinni, hafa stytt „lif” vélanna i innfluttum skriðdrekum um nærri fjörutiu prósent, miðað við „eðlilegar aðstæður”. Breytingar og endurbætur ísra- ela jafna þessa reikninga. Þá er brynvörn drekanna, sem fram- leidd er i Suður-Afriku. marg- falt sterkari en þær brynjur sem nú eru á skriðdrekum. Israelar segja að hún sé allt að þvi jafn góð og hið nýja undra- efni „Chobham” sem bretar fundu nýlega fundu upp. Þá er Ben Gurion búinn innrauðum tækjum til að „sjá” að næturlagi, laser-miðunar- tæki fyrir fallbyssuna, nýju fjarskipta- og leiðsögukerfi og allskonar öðrum tækninýjung- um. Þyrlur og eldflauga- bátar Israelar ákváðu aö smiöa sina eigin orrustuþyrlu þegar i ljós kom að arabarikin voru að kaupa slikar i töluveröum mæli og voru jafnvel að hugsa um eigin framleiðslu. Israelska þyrlan verður nokkrustærri en „Lynx” þyrlan sem bretar og frakkar smiðuðu i sameiningu. Hún verður vopnuð 30mm sjálfvirkri fallbyssu og/eða eldflaugum til aö granda skriðdrekum. Þá verður einnig hægt aö búa hana hljóðfráum eldflaugum til árása á skip. I skipasmiöastööinni i Haifa er nú verið að ljúka viö smiði sex af tiu nýjum eldflaugabát- um fyrir flota Israels. Þeir eru grundvallaðir á frönsku Saar bátunum sem israelar ,,stálu”á sinum tima frá Cherbourg. Israelska útgáfan er þó mikiö endurbætt. Hún getur siglt 7000 kilómetra i einum áfanga, sem er um þreföld langdrægni frönsku bátanna. Þar að auki er hún mun betur vopnum búin. Fyrir utan þetta (og hér hefur verið stiklað á stærstu fram- leiðsluliðum) framleiðir Israel töluvert af handvopnum og alls- konar öðrum hlutum til hernað- ar. Og allt er þetta til sölu til annarra landa (svo fremi sem þar búa ekki arabar) til þess að létta á gjaldeyriserfiöleikum Israels. 1 ár framleiðir Israel hergögn fyrir 862 milljónir dollara. Þar af fer 320 milljón dollara virði i útflutning. En það er eins og dropi I hafið, miðað við þarfir landsins. Það verður þvi örugg- lega unnið rösklega að þvi að efla enn hergagnaiðnað i land- inu. Bágum efnahag landsins veitir ekki af. (—ÓT, að mestu úr Economist).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.