Vísir - 03.01.1977, Síða 20

Vísir - 03.01.1977, Síða 20
20 Mánudagur 3. janúar 1977 VISIR TIL SÖLIJ Til sölu ársgamalt bilútvarp úr VW og nýlegur spaöahnakkur. Uppl. i sima 52258. Til sölu ödýrt Mjöll þvottavél, Philips girahjól 16”, 40 litra fiskabúr með fiskum og öllu tilheyrandi, á sama stað óskast þvælir i Gala þvottavél, simi 24862. ÖSKAST KEYPT. Barnarimlarúm óskast til kaups. Uppl. i sima 32658 eftir kl. 6. Kjöt — Kjöt. 5verðflokkar,svið, lifur, ný egg á 350 kr. kg. Hver býður betur? Sláturhús Hafnarfjarðar simi 50791. Heima Hellisgötu 16 simi 50199 Guðmundur Magnússon. Velkomin i V.B.K. Seðlaveski, hólfamöppur, myndaalbúm, spil i gjafakössum, gestabækur, peningakassar, master mind, söguspilið, mata- dor, töfl, bingó, lúdó, 6 spil, 8 spil, fjölfræðispil, fótboltaspil, gesta- þrautir, hókus pókus, pússluspil o.fl. o.fl. Verslunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Höfum opnað blómasölu i vesturborginni. Úr- val af jólavörum, tré, greinar, jólaskreytingar, krossar, krans- ar, kerti, umbúöir, jólakort, pottablóm (jólarósin) afskorin blóm, Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Opið kr. 1-22. Blóma- rósin, Faxaskjóli 4 (á horni Faxa- skjóls og Ægissiðu). Simi 16498. ÚTSÖLUMARKAÐURINN Laugarnesvegi 112. Allur fatnaður seldur langt undir hálf- virði þessa viku. Galla- og flau- elisbuxur kr. 500, 1000, 1500, 2000 og 2500. Peysur fyrir börn og fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur kr. 3900, kápur og kjólar frá kr. 500, blússur kr. 1000, herra- skyrtur kr. 1000, og margt fleira á ótrúlega lágu verði. Brúðuvöggur margar stæröir, góðar jólagjafir fyrirliggjandi. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Frönsk epli i heilkössum á heildsöluverði. Erum aö taka upp ótrúlega skemmtileg verkfæri i gjafasett- um á gjafverði frá Pronto verk- smiðjunum. Pronto umboðið. Simi 41612. Kröfur. Brúðukörfur, ungbarnakörfur, sterkar, ódýrar, fallegar. Sölu- staður i Reykjavik, Körfugerð Hamrahlið 17. Valið er auðvelt, ratið rétt. Körfugerð, Hamrahlið 17. Simi 82250. Antik Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn, skrifborö, borð og stólar, speglar og úrval gjafavöru. Kaupum og tökum I umboössölu. Simi 20290. Antik-munir Laufásvegi 6. MTMDIJH Halió dömurl Stórglæsileg nýtisku pils til sölu úr terelyne, flaueli og denim. Mikið litaúrval, ennfremur sið samkvæmispils úr terelyne, jers- ey (i öllum stærðum). Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i’ sima 23662. Takið eftir — Takið eftír. Peysur og mussur, gammosiur, húfur og vettlingar i úrvali. Peysugeröin Skjólbraut 6. Simi 43940. IIlJStíOKN Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33. Simi 19407. Af sérstökum ástæðum er til sölu sem nýtt sófasett, sófa- borð, hjónarúm með spring- dýnum, einfaldur svefnbekkur, skrifborð og 2 stólar, einnig is- skápur i góðu lagi. Uppl. i sima 34673 eftir kl. 8. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Husgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. IKJSNÆDI 11501)1 Nýleg 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 51387. Til leigu herbergi meö aögangi að eldhúsi og baði’ fyrir reglusama stúlku. Uppi. í sima 82526. Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Leigavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. iiilsmi osiL\si Eldri hjón óska eftir að taka á leigu 2-3ja her- bergja ibúð sem fyrst. Helst um langan tima. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 8. janúar merkt „13-6614”. Hjón með eitt barn óska eftir ibúð. Uppl. i sima 12356. Óska eftir að taka góða 4-5 herbergja ibúð á leigu, helst sem fyrst. Uppl. i sima 25329 milli kl. 5 og 7. Herbergi óskast á leigu, helst i Laugarneshverfi. Fyrirframgreiðsla. Simi 86287. Ungur reglusamur maður óskar eftir húsnæði á leigu, frá áramótum. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 82991 eftir kl. 19. 2ja berbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 25533 frá kl. 9-5 og 84347 eftir kl. 5. Tæknifræðingur óskar eftir ibúð strax. Tvennt i heimili. Uppl. í sima 43205. 4-6 herbergja ibúð óskast, helst i Kópavogi, þó ekki skilyrði. Góð umgengni og reglu- semi. Uppl. I sima 41498. 2ja-4ra herbergja ibúð óskast, helst i Neðra-Breið- holti. Uppl. i sima 34846. ATVINNA í 1501)1 Rösk og ábyggileg stúlka óskast til aðstoðar og afgreiðslu- starfa i bakari. Uppl. i sima 42058. frá kl. 7-9. Rösk og áhugasöm stúlka ekki yngri en 25 ára óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa meðmæli. Tilboð merkt ,,af- greiðsla 8226” sendist blaðinu fyrir annað kvöld. AITINNA OSKAST' Trésmiður óskar eftir að taka að sér inniverk. Uppl. i sima 71232. Tvær ungar og reglusamar stúlkur vantar aukavinnu sem fyrst. Erum færar i flestan sjó. Uppl. i sima 51266 eftir kl. 16,30 á daginn. Kona óskar eftir vinnu i gróðurhúsi eða gróðrastöð i Reykjavik eða Hafnarfirði. Simi 30181. T\l*iU)-FlJ.\lH» Miðvikudaginn 8. desember tapaði ég seðlaveski minu með jólakaupinu, á Snorrabraut. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 32369 Fundarlaun. Fundist hefur kvenúr i sama númeri. Talsverð peningaupphæð tapaðist á Þorláksmessu. Skilvis finnandi vinsamlegast hafi sam- band við augld. Visis. Fundar- laun. Refaskinnshúfa var tekin, sjálfsagt i misgripum i fatahengi á Hótel Sögu á þingi ASl. Skilvis vinnandi vinsamleg- ast hringi i sima 25633 eða eftir kl. 19 i sima 74407. Elin Torfadóttir. TILKYNMNGAK Spái i spil og bolla. Hringið i dag og á morgun i sima 82032. LISTMUNIR Málverk. Oliumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meistarana óskast keypt, eða til umboðssölu. Uppl. i sima 22830 eða 43269 á kvöldin. SAIiYAIUíYjV Jólagjöf frimerkjasafnarans: Lindner Album cpl. fyrir island i kápu kr. 7300 og Lýðveldið kr. 4800. Innstungubækur i miklu út- vali. Jólamerki 1976: öll fáanleg merki til sölu. Nýkomin amerisk geymsluumslög fyrir frimerki. 7 mism. stærðir. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. IILIMIIJSIÆKI Sem ný Indesit þvottavél til sölu vegna náms erlendis. Uppl. i sima 24038 milli kl. 18-20. BAllXAGÆSLA Vil taka að mér að passa 4ra-5 ára stelpu, er i Hraunbæ. Uppl. i sima 76554. Gæti barna. Er i Fossvogi. Hef leyfi. Simi 37666. Einnig óskast ca. 4ra tima gott starf (dag eða kvöldvinna fyrir karlmann). Simi 37666. Óska eftir konu til að gæta 2ja telpna 2ja og 5ára, helst i austurbænum. Uppl. i sima 37711. KKNNSLA Kenni, ensku, frönsku, itölsku, spönsku, sænsku, þýsku. Les með skólafólki og bý undir dvöl er- lendis. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Golfæfingarnar byrja aftur laugardaginn 8. janúar, einnig hefjast þá námskeið fyrir byrjendur. Uppl. i sima 14310. Þorvaldur Asgeirsson, Golfkenn- WOYIJSTA Diskótekið Disa auglýsir: Færanlegt diskótek, sem býður uppá margar tegundir danstónlistar, t.d. harmonikku- og gömludansatónlist, nýja vinsæla popptónlist og hina si- vaxandi diskótektónlist. Athugið að verðið er mismunandi þ.e. við hæfi hinna ýmsu samkvæma og skemmtana. Leitið nánari uppl i tima. Simanúmerið er 50513. Vantar yður músik i samkvæmi, sóló — duett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fag- menn. Hringiðísima 75577 og við leysum vandann. Múrverk — Flisalagnir Einnig allar múrviðgerðir.Uppl. i sima 71580 i hádeginu og eftir kl. 6 á kvöldin. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Glerisetningar. Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). Vel viðgert og gamla krónan i fullu gildi. Tökum að okkur almennar bila- viðgerðir, réttingar og sprautan- ir. Allt á sanngjörnu verði. Upp- lýsingar i sima 40814. Veislumatur. Félagasamtök, starfshópar, úr- vals veislumatur, kalt borð eða heitur matur. Einnig þorramat- ur. Uppl. i sima 81270. Múverk — flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum,skrifum á teikningar. Múrarameistari, simi 19672. Mótorhjólaviðgerðir Höfum opnað aftur. Tökum allar gerðir af motorhjólum til við- geröar. Sækjum heim ef óskaö er. Mótorhjól K. Jónsson Hverfisgötu 72, simi 12452. IIULK XliliHiVI YGAI? Gluggagægir og Stúfur taka að sér að koma fram á jóla- skemmtunum og i einkasam- kvæmum fyrir sanngjarna þókn- un. Ráðningarsimi 24040 og 11389 e. kl. 5. Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Vélahreingerningar— Simi 16085 Vönduð vinna. Vanir menn. Véla- hreingerningar, simi 16085. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæða. simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsum Þurrhreinsum góífteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Hreingerningar Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. —- Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn Simi 25563 (áður simi 26097) Hreingerningar. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, ofl. Teppahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i simum 42785 og 26149. Hreingerningafélag Reykjavlkui simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppa og húsgagrahreinsun Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Vönduð vinna. Uppl. og pantanir i sima 86863 og 71718. Birgir. ÖKUIŒMSIA Ókukennsla Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76 Guðjón Jónsson simi 73168. Til sölu nagladekk á Trabantfelgum, stærð 5,50x13. Uppl. i sima 32179. ökukennsla — æfingatimar. Um leið og ég óska nemendum minum fyrr og nú gleðilegs árs með þökk fyrir liðið, býð ég nýja nemendur velkomna. Hringið i sima 19893, 33847, 85475. Þórir S. Hersveinsson ökukennari. Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vatnar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76 Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 72214. Læriö að aka bil á skjótann og öruggann hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 72214. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. KÍLAVIDSKIPTI Vil kaupa tvigcngisvél i Saab árg. ’65-’67, eða heilan bil. Má vera óskráður. Uppl. i sima 43286 eftir kl. 19.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.