Vísir - 23.01.1977, Síða 3

Vísir - 23.01.1977, Síða 3
vism Sunnudagur 23. janúar 1977 3 AÐ UPPUFA ÆVINTÝRIÐ MIKLA Þórður Sigurðsson, nú vistmoður á Hrofnistu, og einn þeirro er fór fyrsto túrinn ó „Forsetonum" Þórftur Sigurftsson 92 ára gamall. Hann var á Jóni forseta f fyrsta tiirnum og allt fram á árift 1914. Ljósmynd VIsis Loftur Þaft hefur liklega verift ævin- týri iikast aft fara túr á fyrstu togurunum sem komuhingaft til lands. Ævintýri vegna þess aft menn voru að fara ótroönar slóftir og vinna verk sem aldrei höfftu þekkst hér á Islandi. Ekki sfftur hefur þaft verift æv- intýri aft sækja sjó á vélknúnu skipi fyrir menn sem svo lengi höfftu verift i bátsrúmi á skútum sem vindurinn knúfti áfram, efta róift árabátum. Fyrir Þórft Sigurftsson 22 ára gamlan sufturnesjamann úr Garðinum hefur þaft örugglega verið ævintýri likast aft fara fyrsta túrinn á togara sem smiftaftur var fyrir islendinga. Þórftur byrjaöi á sjó eins og þá var titt um unga menn, ferm- ingarvorift sitt. Hann var á litl- um bátum og skútum allt til þess aft hann er ráftinn á Jón Forseta, eöa Forsetann, eins og hann kallar hann 4. febrúar 1904. Koivitlaust veður við komuna Þórftur dvelst nú á dvalar- heimili aldraöra sjómanna, Hrafnistu. Þrátt fyrir aft hann sé orftinn 92 ára hefur hann fóta- vist og viröist hress. t viötali sem Asgeir Jakobs- son hefur átt vift Þórft og birtist i Hrafnistubréfi I innanhúss- blafti Hrafnistu, kemur fram hvernig vistin var um borft i Forsetanum. Þaft bregftur lika upp glöggri mynd af lffinu á fyrstu togurunum islensku. Þórftur var ekki einn þeirra sem sóttu Jón ferseta til Eng- lands. Hann var skráftur nokkru eftir komu hans, en eins og skiljanlegt var, var hann vift- staddur komu skipsins til Reykjavikur, veturinn 1907. „Þaö var suftvestan rok”, segir Þórftur i vifttalinu vift As- geir. „Ekki minnist ég þess aft reykvikingar hafi fjöimennt vift komu skipsins, enda var kolvit- laust veftur”, svarar hann aft- spurftur. Gekk strax vel Hann lýsir þvi siöan hvernig gekk til viö aft koma trollinu fyrstút: — „Þaö gekk ágætlega. Þarna voru þaulvanir menn búnir aft vera i Englandi, eins og Bergur Pálsson, Páll Jónsson, Siguröur Hansson og siftan þeir bræftur Halldór og Kolbeinn (Þorsteinssynir). Viö hinir stóft- um bara og horfftum á en þaft gerftum vift bara f fyrsta hal- inu.” Þórftur kveftst ekki muna vel eftir hvernig fiskiriift hafi verift fyrsta túrinn, en telur þaft hafa verift litift. s,Já, menn þekktu ekki botn- inn og renndu blint i sjóinn. Ég man sérstaklega eitt dæmi. Þaft var á Eldeyjarbankanum. Vift höföum legift alla nóttina vift aft slá undir nýju neti og köstuftum eitthvaö um sex leytift um morguninn. Ég man þetta eins og skeft heffti i gær. Þaft voru ekki liftnar nema þrjár minútur frá þvi aft þaft var komift i botn- inn og búift aft taka i blökkina og þar til ailt var pinn fast. Þaft sást ekki tutla þegar hift var upp, ekki möskvi. Já þaft var mikift rifrildi, þaft má nú segja. „Eilíf stykkja- soðning..” Um mataræftift segir Þórftur aö kjöt hafi verift á boftstólum um hádegift, softning um kvöld- ift. Annars var lélegt fæöi á togurunum fyrstu árin.... vift höfftum bara dósamjólk. Þaö var eiiif stykkjasoftning. Þaft var ekki fyrr en siftar aft kokk- amir fóru aö breyta til, steikja og þess háttar. t öftru vifttalinu sem birtist vift Þórft Sigurðsson i Hrafnistu- bréfinu og Asgeir Jakobsson sér um, segir Þórftur svo frá hvern- ig veru hans á Jóni forseta lauk. „Vift fórum austur vift Hval- bak á Forsetanum, búnir aft safna á dekkift um vaktaskiptin um morguninn. Þegar vift vor- segir frú um aft eta árbitinn, kemur kyndarinn upp meft Irafári og segiraft ketillinn sé aft springa. Þaft hvein i öllu. Þaft var rokift til og skrapaft út af öllum fýr- unum f dauöans ofbofti og sjó- slöngurnar settar niftur og dælt sjó af krafti og ketillinn sprakk ekki, en var ónýtur. Togarinnn Baldur sem Kristján Kristjáns- son (siftar bóksali) var þá skip- stjóri á, dró okkur inn tii Norft- fjarftar. Geir dró okkur siftan út til Seals. Þar vorum vift lengi i viftgerft og komum ekki upp fyrr en I lok ágúst, þvf aft vift komum meft þá sem björguftust af Skúla fógeta, sem fórst á tundurdufli vift England. ÓI rottuna á gæðakjöti Þaft var þegar vift vorum aft leggja af staö upp, aft ég sá stóru rottuna um borft i Forset- anum. Ég hugsafti meft mér aft þetta væri heillamerki. Ef rott- an færi frá borfti yrftum vift skotnir niftur. Mér var svo um- hugaft um aft hafa rottuna um borft aö ég gaf henni stærftar kjötbita”. Þórftur Sigurftsson hætti á Forsetanum um haustift 1914, þegar Jón bróftir hans hætti skipstjórn á togaranum. Sá sem vift tók af Jóni var Gisli Þor- steinsson sem einnig var úr Garftinum, eins og þeir bræftur. stjórn togarans. Halldór var dugnaftarmaftur eins og allir félagar hans i fyrirtækinu og haffti auk þess öftlast reynslu af togurum, meft veru sinni á enskum togurum. Þá kunni hann einnig ensku, sem Thor taldi gagnlegt fyrir skipstjóra á islenskum togara i þá daga. Halldór og Thor fóru til Englands i ársbyrjun 1906, til viftræftna vift skipasmiftastöft þá sem Smith 'haffti samiö vift. Voru samningar undirritaftir. Togarinn átti aft kosta 7500 sterlingspund. 1000 áttu aft greiöast strax og 3000 þúsund vift undirritun. Aft loknum samningum skrifar Thor heim til eins útgeröarfélaga sfns, Magnúsar Magnússonar: „Þá loks er þetta stóra mál afgert. Samningarnir undir- ritaftir i gærkvöldi rétt fyrir miftnætti. Nú er eftir aft láta þetta ekki verfta hengingaról okkar allra.” Varö fráhverfur skútu- útgerö. 29 menn sem aft nokkru leyti voru i þjónustu Godthaabs, verslunar Thors Jensen, drukknuftu vorift 1906. „Eftir manntjónift mikla varft ég enn fráhverfari skútuútgeröinni, en nokkru sinni áftur, fram- undan voru fyrirætlanir um togaraútgerft meft stórauknu öryggi fyrir sjómennina”, segir hann i endurminningum. Vift afhendingu skipsins, sveikst Smith, sá er milligöngu haffti um smiöina aftan aft þeim félögum. Heimtafti hann 1000 pund i ofanáiag vift smiftaverftift umsamda og þverneitafti aft láta skipift annars af höndum. Getur Thor Jensen þess aö liklegast Y\V.UTAFJ E L AGí£) ^UUANCf; íooo 6> 1000 £r. e&a t<í, M($<xr a&Sntf 4 fiiyfryan fóti,r>arrj+tt . iffí t*fatetf>rj*Ji fy+tu, /jnfetgsfctg- vn*»G, *&<*#*& ■<*$ . • ■ 'mnum Hlutabréf f Alliance, fyrirtækinu sem rak og áttiJón forseta. muni Smith hafa ætlað sér skipið sjálfur, þegar allt kom til alls. Misstu nær skipið. Halldór Þorsteinsson skip- stjóri, sem þá var ráftinn, var úti og lenti hann i miklu stappi. Meft skipinu átti aft fylgja full- kominn veiftarfæraútbúnaftur. Smith vildi leggja allt annaft mat & orðift fullkomift en Halldör og varft sá siftarnefndi aft láta sér nægja veiftarfæri sem ekki uppfylltu fullkomlega þau skilyrfti er hann haföi sett. Þúsund pundin varft Alliance aö greiöa. Þar sem fjárskortur hrjáöi eigendurna mjög var þaft umboftsmaftur Thors Jensens i Leith er hjálpafti upp á sakirnar og lánafti þeim peningana. Ef þaft lánsfé heffti ekki fengist heffti togarinn gengift þeim úr greipum. Jón forseti kom til Reykja- vikurhafnar hinn 22. janúar. Hann kostaöi kominn á Reykja- vikurhöfn 153 þúsund krónur. Þaft sést best hve þaft var mikill peningur aft þá voru útlögft út- svör i Reykjavik alls um 50 þúsund krónur. //Hætt að kaupa gamalt" Thor Jensen segir um nafngift skipsins. „Meft nafninu vildum vift benda einarftlega á aft hér væri lagt út á heillarika braut fyrir islenska útgerft og islenska atvinnuvegi yfirleitt.... Nú skyldi hætt aö kaupa gamla og úrelta farkosti til landsins”. Thor segir aft þaft hafi ekki verift neinn hægftarleikur aft fá áhöfn á skipift. Menn höfftu enga þekkingu á togurum. Vélstjóri var ráftinn frá Englandi og fjórir islenskir togarasjómenn frá Bretlandi komu einnig meft. Enski vélstjórinn var hér skamma hrift. Ólafur Jónsson og Guftbjartur Guftbjartsson, islenskir, ómenntaftir menn, tóku vift starfi hans. Byrjunarörðugleikar. Þaft var ekki heiglum hent aft stiga fyrstu skref togaraút- gerftar hér á landi. Jafnvel fiskimiöin voru óþekkt, og skipiö var ekki á þeim miftum fyrst sem siftar urftu þekkt togaramift. Aftstafta vift Reykjavikurhöfn var lika til baga. Voru jafnvel dæmi um aft skipift þyrfti aft bífta fjóra sólarhringa eftir aft fá afgreiftslu, vegna storms og sjávargangs. Þá höfftu ménn lengi ótrú á togarafiski. Töldu hann allt aö þvi gúanó. Ástæftan var liklega sú aft áftur var ekki óalgengt aft enskir skipstjórar afhentu islenskum sjómönnum úrgangs- fisk af togurum sinum. Þetta töldu sjómenn vera sýnishorn af togarafiski almennt. Thor Jensen segir þetta vifthorf hafa breyst eftir fyrstu árim. Góður rekstur. Rekstur Jóns forseta gekk vel, „svo vel aft þaft fór langt fram úr þeim vonum er vift höfftum getaft gert okkur”, segir Thor. En þrátt fyrir velgengnina kom upp dálitil misklift i félaginu. Þar sem rekstrarfé Alliance var ekkert i upphafi vildi Thor láta þaft versla vift Milljónafélagift svokallafta, sem hann var einnig framkvæmda- stjóri fyrir. En þegar frá leift fannst sameigendum Thors sem þeim væri of þröngur stakkur skorinn meft þeirri skipan. Arift 1911 skiljast leiftir og félagar Thors kaupa hlut hans I Jóni Forseta. Ekki er hægt af frásögn Thors aö ráfta annaft en aft viftskilnafturinn hafi verift meö góftu. Getur hann þess raunar aft honum hafi þótt sárt aft skilja vift þessa menn. Jón Forseti var lengi vift veiftar eftir aft Thor gekk úr félaginu. Halldór lét af skip- stjórn Jóns Forseta, er hann tók vift Skúla fógeta i árslok 1911. Hann var einmitt næsti togarinn sem var smiftaftur sérstaklega fyrir islendinga. Þá varft skip- stjóri Jón Sigurftsson frá Garfti og loks GIsli Þorsteinsson einnig úr Garftinum. Endalok fyrsta togarans er smiftaftur var fyrir Islendinga uröu þau aö hann strandafti i óveftri vift Stafnnes á Reykja- nesi. Fimmtán skipverjanna fórust en tiu komust af. Uppbygging úr troll- pokunum. Þaft er ljóst aft koma togaranna þóttu mikil tiftindi og góö. Halldór Þorsteinsson sem var fyrsti skipstjóri á Jóni Forseta sagfti i vifttali, vift Valtý Stefánsson, Morgunblaösrit- stjóra (Sjá Faftir minn - skip- stjórinn bls.62). „Enda sagöi félagi okkar, Magnús Magnússon vift þaft tækifæri er vift vorum aft fá féft til aö kaupa fyrsta togara félagsins: „Þetta er i fyrsta skipti sem ýtt verftur myndar- lega á flot á Islandi”. Og þaft er sama hvaft hver segir , þaft sem unnist hefur siftan, þaft sem byggt hefur veriö upp i landinu vegir, brýr, skólar og hvaft sem nöfnum tjáir aft nefna, þaö hefur fyrst og fremst komift úr troll- pokunum”. Thor Jensen. Einn mesti athafnamaftur á þessari öid. Hann var stærsti hluthafi i Alli- ance er keypti Jón forseta. Hann varft sfftar, sem kunnugt er, þátttakandi f útgerð fjölda skipa og starfafti aft marg- háttuftum atvinnurekstri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.