Vísir - 23.01.1977, Qupperneq 5

Vísir - 23.01.1977, Qupperneq 5
vism Sunnudagur 23. jandar 1977 5 s HLJOMSVEIT GUNNARS ÞORÐARSONAR pæla 1 þessu svona og velta þvt fyrir mér hvaö ég vil gera. Ég ætla að hafa nógu marga aöra og fá bestu menn í hvert sæti og ætla lika alveg pottþétt aö flytja inn „producer”, einhvern góöan, til aö stjórna framvindunni. Ég býst við aö þaö veröi gert aö einhverju ráöi á árinu. Þessa plötu mun ég vinna hér i Hljóörita. Og i þetta sinn mun ég vinna meö islenska texta lika, þvi þaö er nokkuö sem mig langar til aö gera núna. En ef Kramer og United Artists biöja mig um aðra plötu þá geri ég hana sérstaklega og tek hana upp úti. Annars þarf maður aö hafa svona tvo mánuöi minnst i aö semja lög ef maöur gerir þaö á annaö borö, maöur þarf aö vinna sig upp. — En er þaö ekki nokkuö erfitt hérna heima? Jú, einmitt, það er erfitt aö neita vinum sinum um greiöa, og viö sem spilum herna erum allir góöir vinir. — Svo viö snúum okkur nú aö ööru, út af hverju fóruö þiö út i þaö aö gera Lónlí Blú Bojs plöt- una. Það æxlaðist bara svona. Annars ætluðum viö fyrst bara aö gera svona litla söluplötu (Diggy Liggy Ló). Þetta var svona hliöarspor frá Hljómum 74. Annars var hugmyndin aö ná gamla Hljómasándinu áöur en viö byrjuöum! Og þaö hélst svona mikið til á „Stuö Stuö Stuö”, þetta var mikiö til sama formúlan og viö höföum unnið áöur. — A Lónli Blú Bojs aö lifa? Já, já, viö höfum allir lúmskt gaman af þessu og þaö er mark- aöur fyrir þessu. Þetta er nokkuö fljótunniö og gefur manni svona vissa breidd og leikni. — En helduröu aö „ballansinn” milli tónlistar sem keypt er til hlustunar I heimahúsum I góöum hljómflutningstækjum og svo hins vegar útvarpstónlistarinnar þar sem til dæmis má alls ekki nota ýmis ný hljóöfæri eins og til dæmis moog bassa, þvi þaö kemur bara engan veginn fram, helduröu þaö jafnist ekki eitthvaö á árinu miöaö viö þaö aö vandaöri plöturnar seldust betur um jólin en nokkurn grunaöi. Jú, eitthvaö hlýtur þaö nú aö jafnast. Annars er þaö sem hefur veriö aö gerast undanfariö alls ekki dæmigert um þaö sem koma skal, þetta er enn svo ungt hérna. — Hafa blaðaskrifin og hin almenna gagnrýni á „Einu sinni var” og þinn skerf á þeirri plötu haft einhver áhrif á þig? Jú, auövitað, þetta hefur hrist upp i manni svona eitthvað, en annars veitég alveg hvaö ég er aö gera og þó aö skoöanir minar og annarra rekist á þá breyti ég ekki minum. Upphaflega stóö til aö þetta væri barnaplata og Björgvin Halldórsson syngi. Einhvern veginn leist mér nú satt best aö segja ekki á þá hugmynd aö Björgvin syngi barnalög. Og ég var engan veginn klár á þvi hvaö þeir I Iöunni vildu. Þessi lög hafa vanalega veriö tekin fyrir meö kassagitar, kontrabassa og bongó, eöa af læröum söngvurum eins og t.d. Elisabet Erlingsdóttir var meö eitthvaö af þessum lögum á plötu á siöasta ári. Þessi túlkun okkar er bara ein leiöin til aö vinna úr þessum efniviö, viö vinnum meira úr þessu en áöur hefur verið gert. Ef platan heföi átt aö vera þjóðlegri, svo viö notum nú orö annarra, þá heföi veriö réttara að fá kannski einhverja aðra en okkur og „þjóölegri” hljóöfæri. En þaö er nú önnur saga. Annars viröist aöalsársauki óánægjumanna vera fetilgitarinn og munnharpan, af þvi þessi hljóðfæri eru notuö i kántri tónliSt. — En hvaö kom fyrir „Fyrr var oft I koti kátt”? Mig vantaði þolinmæöi. Henry Spinetti, trymbillinn vildi engan veginn leika hraðar, hann var alltaf kominn niöur i þetta „bit” og viö gáfumst bara einfaldlega upp á honum. Hann var naut- þrjóskur! En hann er góður i öör- um lögum. — Stendur til aö halda áfram aö gefa út visur úr vlsnabókinni? Nei ætli þaö, annars hefur náttúrulega veriö rætt um þaö. Þetta er klassiskur efniviöur sem hefur lifaö súrt og sætt. — Er alveg búiö aö vera aö gera út hljómsveit hérna? Nei, nei. Nú held ég aö þaö sé kominn grundvöllur fyrir túra- hljómsveitum, sem fara i hring- ferð eöa eitthvaö ámóta og vinni aö öörum verkefnum á milli. Eins lika meö konserta til kynningar á plötum, en þaö er reyndar dýrara gaman. Hvernig leggst svo nýja áriö I þig? — Bara ágætlega, ég gæti trúaö aö þaö yrði rólegra, jafnvel þó 3-4 plötur liggi fyrir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.