Vísir - 09.03.1977, Síða 8
til írlands"
Miðvikudagur 9. mars 1977. vism
— hrópuðu írsku blöðin þegor Guðmundur
Kjœrnested, skipherra, kom til landsins
„Hernoðar-
ráðgjafinn
kominn
„Ég áttimjög erfittmeð að fá gæslunnar” sagði Guðmundur
irsku blaðamennina til að trúa Kjærnested, skipherra, sem er
þvi að ég væri ekki kominn til nýkominn heim úr trlandsheim-
þess að vera hernaðarlegur sókn, ásamt Margréti konu
ráðunautur frsku landhelgis- sinni.
Sum blöðin drógu fram risafyrirsagnirnar þegar þau sögðu frá þvl að þorskastrfðs „súperhetjan” frá
tslandi væri komin.
„Margir blaöamennimir voru
sannfærðir um að opnun báta-
sýningarinnar væri bara yfir-
skyn og að ég myndi sitja löng-
um stundum á herráðsfundum
til að skipuleggja landhelgis-
varnirnar”.
Irsku blöðin bera þessa vitni,
þviaðiþeim máttisjá risafyrir-
sagnir um að „þorskastriösheja
islensku Landhelgisgædlunnar”
væri komin til trlands, til að
ræða við Patrick Kavanagh,
yfirmann irsku gæslunuar.
„Sannleikurinn i málinu er þó
sá að ég var boðinn til Irlands til
að opna sýningu Sambands
irskra skipasmiða. Það stóð
aldrei til að ég færi sem neinn
hernaðarráðunautur. Hinsveg-
ar hef ég fulla samúð með mál-
stað ira og ég sagðist vera fús til
hjálpar ef ég yrði beðinn um
það. Ég ræddi svo reyndar við
Kavanagh og fleiri, en þótt við
spjölluðum eðlilega um land-
helgismál, þá var þaö mjög svo
óformlegt og engar hernaðar-
áætlanir smiðaöar.”
írar hyggjast sem kunnugt er
taka sér fimmtiu milna einka-
lögsögu, en ýmis Efnahags-
bandalagsriki leggjast hart
gegn þvi. Þetta er þvi mikið
hitamál þar i landi og það varð
hálfgerð sprenging þegar Guð-
mundur kom þar fram i sjón-
varpsþætti.
„Það voru mættir þar ýmsir
skipstjórar frá vesturströndinni
og þeir höfðu eölilega mikinn á-
huga á okkar landhelgisbaráttu.
Þeir spurðu mig meðal annars
hvort Irar gætu varið fimmtiu
milna landhelgi”.
„Ég svaraði þvi til að auövit-
að gætu þeir það. Ef 220 þúsund
islendingar gætu varið 200 mil-
ur, ætti fjórar milljónir ira að
geta varið fimmtiu. Þeir urðu
mjög háværir útaf þessu. Irska
stjórnin hefur verið hikandi i
þessu máli og slegið þvi á frest.
Þvi hefur meðal annars verið
borið við að erfitt yrði aö verja
fimmtiu milna einkalögsögu”.
„Ég komst annars að þvi að
ég þurfti litið að fræöa þá um
okkar baráttu. Þeir hafa greini-
lega fylgst mjög vel með henni
og voru vel að sér i þeim aðferð-
um sem við notuðum”
„Okkur Margréti likaði mjög
vel að vera með irum. Þetta er
afskaplega elskulegt fólk og það
tók okkur einstaklega vel. Við
hittum lika ýmsa sem hafa haft
eitthvað af íslandi að segja, svo
sem Thomas MacAnna, leik-
stjóra, og áhöfnina á skinnbátn-
um Brendan. Hann er nú i
geymslu i skýlinu hjá okkur, en
strákarnir ætla að koma hingað
I sumar og halda áfram ferð-
inni”.
„Ég held að við getum haft
miklu meiri samskipti við ira.
Það er til dæmis margt sem við
getum kennt þeim um sjávarút-
vg. Fiskveiðar hafa ekki skipað
þar háan sess. Sem dæmi má
nefna að það er nýbúið að setja
á stofn embætti fiskimálaráð-
herra”.
„Upp úr sjónum I kringum Ir-
land kemur álika mikið af fiski
og úr sjónum i kringum ísland.
En irar veiða sjálfir ekki nema
um þrjátíi prósent af þeim afla,
hinu skófla erlendar þjóðirupp.
Fiskibátar þeirra eru lika
gamaldags trébátar og kjör sjó-
manna sýnu verri en hér. Þeir
hafa til dæmis enga aflatrygg-
ingu”.
„Þetta ástand á sjálfsagt sinn
þátt i þvi að landhelgisgæslan er
ekki upp á marga fiska eins og
hún er núna. Þeir eru með f jög-
ur skip sem öll eru gömul. og
gagnlitil, og enga flugvél”. *
,Þeir höfðu þvi mikinn áhuga
á uppbyggingu islensku land-
helgisgæslunnar, og spurðu
margra spurninga um hana. Ég
vona að þeir geti byggt upp sina
gæslu og fái sinar fimmtiu mil-
ur, þvi eins og aðrir i Islending-
ar hlýt ég að styðja þá sem vilja
verja landhelgi sina”.
Guömundur, meö skjöld sem hann fékk fyrir að opna bátasýning-
una. A honum erbarómet ogskipsklukka. Visismynd: Jens.
•# ].f---
Bílasalan
Höfóatuni 10
s.18881 &18870
1
Þessir bllar fást fyrir
fasteignatryggð veðskuldabréf
Mercedes Benz 250 '71
Mercedes Benz 280 '69
Dodge Dart '70
Willys Wagoneer '75
Pontiac Le Mans '69
Fíat132 '74
Toyota Crown '72
Sífelld þjónusta
V opió9-19& ld. 10-18
- Bílasalan
2.000 þús.
2.000 þús.
1.150 þús.
3.400 þús.
900 þús.
1.300 þús.
1.300 þús.
„ij*1 ®
„Doðinn
virðist
aílsráð-
andi"
— segja
Samtök
íslenskra
verktaka
og vara við
auknum
ríkisrekstri
„Stjórn Samtakanna vill sér-
staklega vekja athygli á þeim
doða sem viröist allsráðandi.
Menn eru hættir að velta fyrir
sér hvers vegna allir þessir
sjóðireru stofnaðir. Það er ekki
Fella ætti niöur tolla af vinnuvélum, segja verktakar
lengur spurt hvort hægt sé að
breyta ófremdarástandinu og
gera atvinnufyrirtækjum kleift
að starfa.”
Þannig er komist að orði i
yfirlýsingu sem Samtök Isl.
verktaka hafai sent frá sér
vegna skipunarnefndar til að
gera frumvarp að lögum um
stofnlánasjóð vegna kaupa á
langferðabifreiðum, vörubif-
reiðum og stórvirkum vinnuvél-
um.
I ályktuninni er bent á að unnt
sé að hefja rtkisrekstur á þann
hátt að einkaframtakið sé ofur-
seltrikisvaldinu, án þess að um
beina þjóönýtingu sé að ræða.
Þá segir.
Telur stjórn Samtakanna að
nauðsynlegt sé að fella niður
tolla af vinnuvélum og gera af-
skriftarreglur þannig úr garði
að heilbrigður rekstur atvinnu-
tækjanna geri það kleift, að
hægt sé að endurnýja þau á eðli-
legum tima. Telur stjórnin
nauðsynlegt að heimila aftur er-
lend lán og að almennum lána-
stofnunum sé gert kleift að taka
að sér hlutverk stofnlánasjóða.