Vísir - 09.03.1977, Side 11

Vísir - 09.03.1977, Side 11
Mi&vikudagur 9. mars 1977. 11 HVAÐ [R MINNTUN? sjööi. Vafalaust veföist slíkt fyrir þeim mætu mönnum. En hver sem viBbrögBin yr&u, þá verBur aB vona aB ekki verBi af slfkum styrkveitingum, og aB hér hafi veriB gert glappaskot sem ekki verBi endurtekiB. Auk þess sem þaB er varhugavert aB styrkja yfirleitt einn pólitiskan starfshóp einum fremur, þá verBur ekki séB hversvegna Akureyrarbæ ber fremur aB styrkja AlþýBuleikhúsiB en ein- hverju öBru sveitarfélagi á landinu þar sem starfsemi þess er alls ekki einskorBuB viB lögsagnarumdæmi Akureyrar nema siöur sé. Er ástæöan ef til vill sú, aB Akureyrarkaupstaöur sé svona miklu betur staddur fjárhagslega en önnur sveitar- félög á landinu? Sé svo, eru þa& vissulega ný, en gleöileg sannindi. En eitt er þó vist, aö sé fjárhagsstaöa bæjarsjóös eins góB og styrkurinn til AlþýBu- leikhússins gæti gefiö til kynna, þá hefur Leikfélag Akureyrar ekki notiögóös af þvl. Þaö berst I bökkum fjárhagslega og skortir nánast allt til alls. Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar ætti a& sjá sóma sinn i þvi aö gera betur viö Leikfélag Akureyrar, sem er stolt bæjarbúa, áöur en fariB er aB styrkja trúboöa hins mikla fagnáöarerindis þeirra Marx og Lenins. , , Eg viiao iokum endurtaka þá ósk mlna, aö hér hafi bæjar- stjórnarmeirihlutinn gert skyssu sem ekki veröi endur- tekin, frekar en skattborgarar eigi aB vænta þess aB pólitlskir sértrúarflokkar geti raöaö sér óhindraö á garöann hjá bænum. Ég vil mótmæla þvl aB opin- beru fé sé variö til aö styöja öfl sem I reynd eru ólýöræöisleg. Ég vil mótmæla því sem skatt- greiöandi á Akureyri aö mlnu fé og annarra sé variö á þennan hátt. —AH A þessum staö í blaöinu verö- ur um nokkurt skeiö á hverjum miövikudegi stutt grein um menntamál eöa skólamál og efni þeim tengd. Þaö veröur ekki meginmarkmiö þessara greina aö flytja fréttir af mennta -eöa skólamálum heldur aö boöa stefnu eöa styöja ein- stök málefni. Þaö eru aörir ótrauöir aö flytja I fjölmiBlum fréttir, boöa stefnur og bera fram kröfur eöa mótmæli gegn einstökum mái- efnum. Menntun og skólamál eru á hvers manns vörum meö þeim hætti sem nefndur hefur veriB. En þó er varla hægt aö segjaaörættsé um menntun og skólamál. Fréttaflutningur stefnuboöun og málflutningur eru I eBli sini einhliöa þar sem ekki gefst tilefni til svipaöra andsvara og þegar hópur manna ræöir um sameiginlegt hugöarefni. Hér veröur rætt um menntun og skólamál almennt og yfirhöfuö, raktar hugmyndir um menntun og skólamál, færö rök meö þeim eöa móti. 1 þessum greinum veröur hugtakinu menntun beitt aftur og aftur og þvl veltur á miklu aB ljóst sé hvaö viB er átt. Nú vill svo vel til aö islendingar viröast nær allir á einu máli um hvaö menntun er þegar oröiö er notaö um þann árangur sem verBur af skólagöngu, sjálfsnámi, viö- ræöum eöa öörum viBlíka at- höfnum manna. Menntaður maður Allir islendingar leggja nokkrurn veginn sömu merk- ingu i oröin „menntaöur maö- ur”. Þennan sameiginlega skilning má meöal annars sjá i lögum um ýmsa skóla, þar sem gjarnan segir aB þessar stofn- anir skuli stuöla aö eöa leitast viö aö efla almennan þroska nemenda. Menntun er sam- kvæmt þessu nátengd þroska einstaklingsins. Sams konar merkingu hugtaksins menntun mátti greinilega heyra I erindi um Daginn og veginn fyrir nokkru. Sá sem erindiö flutti var heldur á móti öllu skóla- haldi og vitnaöi til tveggja bænda, Vilhjálms á Narfeyri og Guömundar Böövarssonar til þess aösýna aö skólaganga væri óþörf. Þessi dæmi standast þvl aö þessir menn eru samkvæmt skilningi allra islendinga bá&ir menntaöir, hvernig sem þeir hafa aflaö sér menntunar. Enn eitt merkiö um þetta samkomu- lag allra Islendinga er aö finna I ýmsum þeim hugmyndum sem búa aö baki kröfum náms- manna um allt milli himins og jaröar. Þeir leggja áherslu á aö öllum gefist kostur á aö afla sér menntunar eins og þeir frekast vilja og geta. t þessum kröfum felst sú trú að menntun auki manngildi. Að gera mann að manni Hvaö svo sem aö ööru leyti má segja um islenska löggjöf um skólamál, trú a bænda- menningu og kröfur náms- manna má af þessum dæmum rá&a þaö aö islendingar eru enn sama sinnis og þegar þeir smlö- uöu oröiö „menntun” af sama stofni og oröið maður. Ef Islend- ingar eru spuröir: „Hvaö er menntun?” þá ljúka allir upp einum munni og segja: „Mennt- un er allt það sem gerir mann aö manni”. Þegar oröiö „mennt- un” er svo notað um það að afla þessa manngildis er átt við öll brögö sem til þessa má beita. Að sjálfsögðu mætti reyna aö festa hönd á merkingu orðsins „menntun”með öörumhættien hér hefur verið gert þ.e. meö öörum hætti en þeim aö spyrja „Hvaö er menntun?” Ef svo er gert veröa Islendingar alls ekki sammála um svör, þeir veröa ekki einu sinni sammála um spurningar sem leitt gætu til á- kvöröunar á merkingu orösins. Sumir munduvilja spyrja: „Til hvers er menntun?”, aörir: Viö afgreiöslu á fjárhags- áætlun Akureyrarbæjar fyrir áriö 1977 i siöustu viku, ákvaö bæjarstjórn aö veita Alþýöu- leikhúsinu styrk aö upphæö fjögur hundruö þúsund krónur. Voru fuiltrúar allra fiokka nema Sjálfstæöisflokksins sam- mála um þessa styrkveitingu. Var þar þó um aö ræ&a breytt viöhorf, þvi áöur höföu tveir fulitrúar Framsóknarflokksins setiö hjá viö atkvæöagreiöslu, og máliö þar veriö fellt meö atkvæöum sjálfstæöismanna. Þvl hefur veriö lýst yfir, af hálfu aöstandenda Alþýöuleik- hússins, aö einn megin tilgangur meö starfsemi leikhússins sé aö útbreiöa sóslalisma. Þá hafa félagar úr leikhópnum einnig lýst stjórnmálaskoöunum slnum þannig, aö þau „standi vinstra megin við Alþýöubanda- lagiö”. Alþýöuleikhúsiö hefur þegar sett upp tvö leikrit, og hafa þau Akureyrar, og er þar bæöi um aö ræöa pólitfska samherja Alþýöuleikhússins og and- stæöinga. Til dæmis skrifaöi Jón Múli Árnason, sem hingaö til hefur ekki veriö talinn haldinn neinni, ,hægri villu ”, nú nýlega I Þjóöviljann og taldi sllka styrk- veitingu vafasama. Enda yröi þaö aö teljast fremur ólíklegt aö jafnvel frjálslyndustu borgar- fulltrúar Alþýöubandalagsins yröu fljótir til aö styöja fjár- veitingu til einhvers leikhóps á vegum Heimdallar. Enda er þaö svo, aö skattplningin er nú þegar oröin næg, þó ekki þurfi nú aö fara aö halda uppi hvers- kyns trúboösleikhúsum meö almannafé. En veröi meirihluti bæjarfulltrúa á Akureyri samkvæmur sjálfum sér, þá ættu þeir aö veita sllka styrki I framtíöinni, ef um þá væri sótt. Fróölegt væri til dæmis aö sjá hver viöbrögöin yröu ef ein- hverjir hægri menn settu upp leiksýningu, hún gæti til dæmis heitiö „Hrafnaspark”, og kreföust slöan styrks úr bæjar- Anders Hansen V vafalaust verður gripiö t il þessa siöari þessum greinum þóttþaö séalls ekki ætlunin aö fjalla. ein- göngu um menntun með hjálp hugtakagreiningar sem svo al- mennar spurningar gefa tilefni til. Slik umræöa hátt hafin yfir hversdagsleg vandamál getur þótt tilgangslaus ein og er leið- inleg til lengdar, þótt hún sé al- gerlega nau&synleg til aö menn viti um hvaö þeir eru aö tala. Menntun kemur öllum við Af einróma svari islendinga við spurningunni: „Hvaö er menntun?” annars vegar, sund- urþykkju um nær þvi allt annað er lýtur aö menntun hins vegar, má ráöa hver nauðsyn þaö er aö ræða um þessi mál vitt og breitt. Hinn serislenski skiln- ingur á þvi hvaö menntun er bendir eindregiö til þess að menntun komi öllum við og aö um hana megi ekki fjalla sem sérfræöilega stefnumótun, né heldur megi slita hana um of i sundur eftir einstökum málefn- um, sjónarmiöum eöa atvikum eins og gjarnan er gert og gera verður þegar fluttar eru fréttir, boðuðerstefna eöa einstök mál- efni studd. Þar sem menntun kemur öllum viö er eölilegt aö um hana veröi mikill ágreining- ur.honum verðuraldrei eytt, en þó veröur að jafna hann þegar taka á ákvaröanir um hvers- dagsleg vandamál. Til þess aö ekki komi yfirgangur I staö málajafnaöar, veröa menn aö ræöa mál svo itarlega og lengi og kostur er. — H.G. veriö sýnd vlöa um land, og nú hefur Alþýöuleikhúsiö aösetur I Reykjavlk. Þaö veröur aö teljast harla hæpin ákvöröun aö veita póli- tlskum starfshópi styrk af almannafé, og vafalaust hefur þarna veriö gefiö mjög óheppi- legt fordæmi. Enda er þaö svo, aö margir hafa lýst furöu sinni á þessari ákvöröun bæjarstjórnar — Af einróma svari Islendinga viöspurningunni: Hvaö er menntun? Annars vegar og sundurþykkju um því sem næst ailt aö menntun hins vegar, má ráöa hver mál vitt og breitt. „Hvernig veröur menntunar betur aflað?” og enn aörir: „Hverjar eru undirgreinar menntunar?” eða: „Hverjir ráða menntun þjóöarinnar?” annaö er lýtur nauösyn þaö er aö ræöa þessi Svörin yr&u enn margvislegri en spurningarnar. Undir sjónar- horni þessara spurninga og svaranna sem við þær eiga, má sjá ýmsar hliöar menntunar, og Á að halda pólitísk- um sértrúcrflokkum uppi af almannaf é? *mm—mmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—^mmmmm^m^m^^^ Haltdór Guðjónsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.