Vísir - 22.03.1977, Blaðsíða 1
# L
Siddegisblad fyrir
fjölshylduna
alla!
DEILUR UM FRAMKV/EMDIR VIÐ BORGARSPÍTALANN:
Yfirlœknar vilja að lokið verði
við slysadeildina á þessu ári
„Okkur var fyllilega gefiö I
skyn f fyrra aö á þessu ári yröu
veittar 185 milljónir króna til aö
ljáka viö þjónustudeildina á
miöju ári 1977. Nú höfum viö
frétt aö ekki veröi nema 100
milljónir lagöar i þessa fram-
kvæmd i ár og þvl veröi ekki
unnt aö ljúka viö hana”, sagöi
Haukur Kristjánsson yfirlæknir
slysadeildar Borgarspltalans I
samtali viö VIsi.
Allir yfirlæknar Borgarspltal-
ans skrifuðu undir bréf til borg-
arráðs fyrir nokkru, þar sem
lögövar áhersla á að lokiö yrði
við byggingu þjónustudeildar
við Borgarspitalann sem allra
fyrst. 1 þessari nýbyggingu sem
er langt komin I byggingu, verð-
ur slysavarðstofan til húsa á-
samt göngudeild og á efri hæð er
gert ráð fyrir læknamiöstöð.
Haukur Kristjánss. sagði að
þegar slysavaröstofan flutti i
núverandi húsnæði árið 1968
hafi þetta aðeins átt að vera
bráöabirgöahúsnæöi en slöan
hefði allt setið I sama farinu.
„Við erum algjörlega komin I
strand meö þessa starfsemi hér.
Hvergi er aðstaöa til að tala
einslega við sjúklinga, stórslas-
aö fólk er flutt inn til barna sem
bfða eftir aö gert verði að smá-
vægilegum meiðslum, og um
helgar er hér allt yfirfullt af
fólki sem lögreglan kemur meö
og oft ekki vegur að tjónka við
það. Þessu öllu er hrúgað sam-
an hér á ganginum sem er eina
plássiö sem viö höfum”, sagði
Haukur.
Jón G. Tómasson skrifstofu-
stjóri Reykjavlkurborgar sagöi
I samtali við VIsi að borgar-
stjórn hefði samþykkt aö unnið
væri jafnhliða að byggingu B
álmu við Borgarspltalann og
þjónustudeildina. Yflrlæknarnir
heföu hins vegar lagt til aö fyrst
yrði lokið viö þjónustudeildina.
Óhjákvæmilega yrði nokkur
dráttur á að viðbyggingarnr
kæmust I notkun þar sem fjár-
magnið skiptist milli þeirra, en
bryn þörf væri á að koma B
álmunni, sem er langlegudeild I
notkun ekki siður en þjónustu-
deildinni.
Karin Söder og Einar Agústsson viö upphaf fundarins Imorgun. Ljósm. LA
„Engin vandamál til umrœðu í
samskiplum ískmds og Svíþjóðar"
— segir Korin Söder utanríkisráðherra Svíþjóðar,
„Við munum fyrst og fremst ræða sambandið
milli íslands og Sviþjóðar, en það er svo gott að
þar verða engin vandamál til umræðu” sagði
Karin Söder, utanrikisráðherra Svíþjóðar, þegar
hún kom til fundar við Einar Ágústsson utan-
rikisráðherra á skrifstofu hans i i morgun.
sem komin er hingað í opinbera heimsókn
Siðan sagði sænski utanrikisráðherrann aö rætt
yrði um heimsmálin almennt, þar á meðal sam-
skipti austurs og vesturs og ástandið i Suð-
ur-Afriku.
Nánar er sagt frá heimsókn Karin Söder og
henni sjálfri á bls. 8.
Gamli sölutum-
m
mn amir
í miðbœinn
— sjó bis. 2
„Houki er
nokkur
vorkunn"
— segir Steingrímur
Gautur Kristjónsson
umboðsdómari í
„handtökumálinu",
svonefnda
Sjá bls. 11
„Ylrœktarver og
þörungavinnsla
eru gœluverkef ni"
sjá bls. 3
SPÁ
NÝRRI
KREPPU
Sjá bls. 2