Vísir - 22.03.1977, Blaðsíða 2
Rannveig Stefánsdóttir, nemi:
Já, tvimælalaust. Þaö biöur vini g
og kunningja, já jafnvel systkini
sem komin eru yfir tvitugt aö
kaupa þetta fyrir sig.
Fanney Asbjörnsdóttir, nemi:
Já. já, þaö er mjög auövelt.
Vinnufélagar og kunningjar
sem komnir eru yfir lögaldur
gera vinum sinum yfirleitt svo-1
leiöis greiöa.
Aöalheiöur Magnúsdóttir,.
nemi: Já, kunningjar eldri en
tvitugt eru fúsir til þess.
c
Reykjavik
Er auövelt fyrir unglinga *
innan lögaldurs að kom-
ast yfir áfengi?
Guöni Einarsson, matreiöslu- ;
nemi:Mjög svo. Einhver kaup- L
ir, eöa þá rónar sem standa í"
fyrir utan rikiö.
Sjöfn Eiriksdóttir, nemi: Já, |
þaö er auövelt. Þaö neita þvi |
fæstir sem eru beönir um aö I
kaupa vin fyrir fólk J)ó þaö sé I
undir lögaldri.
I
■
Þriöjudagur 22. mars 1977
vism
Miðbœr Reykjavíkur breytir um svip:
amli söluturni-
nn og símaklef-
inn settir upp
í Austurstrœti
Miöborg Reykjavikur fær á
næstunni uppiyftingu sem
margir munu örugglega fagna.
Gamli söluturninn sem lengi
var á horni Arnarhóls á aö flytj-
ast niöur I Austurstræti og
simaklefa gömlum, sem ýmsir
muna eftir úr Austurstrætinu,
veröur komiö fyrir noröan viö
sjálft Lækjartorgiö i framhaldi
af trjákerjunum sem núna eru
þar niöur frá.
Gestur ólafsson, arkitekt og
skipulagsfræöingur hefur unniö
aö gerö tillagna um staösetn-
ingu simaklefans og söluturns-
ins. „Þetta er liöur i þvi aö gera
miöbæinn manneskjulegri”
sagöi hann er Visir ræddi viö
hann
Gamli söluturninn hefur
undanfariö veriö til viögeröar
og endurbóta i áhaldahúsi
Reykjavikurborgar og er nú
oröinn mjög fallegur, aö sögn
Gests.
Turninn veröur settur niöur i
Austurstrætinu sjálfu þar sem
Austurstræti og Bankastræti
mætast og mun fyrirhugaö aö
reka þar almenna þjónustu-
starfsemi.
Þar sem núna er gróöurreitur
i Austurstrætinu miöju, hafa
veriö og eru enn uppi hugmynd-
ir um aö koma upp þjónustu-
byggingum á einni hæö. Eru
þær hugmyndir liöur i aö auka
lif i miöbænum.
— EKG
Þannig leit gamli söluturninn út er hann var á horni Arnarhóls.
Undanfariö hefur veriö unniö aö þvf aö gera viö söluturninn gamla
og búa hann undir flutninginn.
Ljósmynd Vfsis Loftur.
A þessari mynd sést hvernig útlits veröur f Austurstræti þegar
simaklefinn og söluturninn veröa komnir á sinn staö.
Kreppuspár í fjármálablöðum
Þegar talaö er um efnahags-
erfiöleika á islandi er ekki úr
vegi aö fólk geri sér grein fyrir
þvi, aö sumt af erfiöleikum okk-
ur er aöeins hluti stærri mynd-
ar. Þróunar alþjóöiegra viö-
skipta gætir einnig hér, enda er-
um viö ekkert einangraö efna-
hagsdæmi, þótt ýmsir erfiöleik-
ar okkar séu einskonar sjálf-
skaparviti, sem viö gætum
mildaö meö réttum aögeröum.
Iönaöarframleiöslan i heimin-
um er frekar á uppleiö um þess-
ar mundir, þó meir hægfara en
aukningunni nam veturinn 1975-
76. Iönvöxturinn nú er meira aö
þakka skattaivilnunum en þörf
fyrir endurnýjun birgöa eöa
samdrátt i sparif jármyndun.
Taliö er aö vandamál vegna
óhagstæös greiöslujafnaöar eigi
eftir aö leiöa til aukinna
verndaraögeröa, og Spánn,
Portúgal og Noröurlönd veröi aö
þola stórfelldan óhagstæöan
greiöslujöfnuö fjóröa áriö i röö.
Hin smærri iönaöarlönd munu
enn fá yfir sig bróöurpartinn af
óhagstæöum greiöslujöfnuöi,
sem er talinn munu nema f allt
20-25 milljörðum dollara innan
OECD-landanna. Aftur á móti
ertaliö aö greiöslujöfnuöur oliu-
landanna muniveröa hagstæöur
35-40 milljaröa dollara á árinu
1977. Þá fimmtán milljaröa
dollara, sem eftir eru veröa
vanþróuö lönd aö bera.
Þvi er spáö aö fjárfesting i
Vestur-Þýskalandi muni drag-
ast saman, og fari svo sé varla
viö þvi aö búast aö um aukningu
veröi aö ræöa i löndum, sem
efnahagslega eru miklu verr á
vegi stödd, eins og Bretlandi,
italiu og Frakklandi, þar sem
rauntekjur munu halda áfram
aö lækka. Eru þá aö koma enn
frekar I ljós afieiöingar þeirrar
stefnu, aö draga hvergi saman
seglin, þegar oliuhækkunin varö
og samdráttur virtist óum-
flýjanlegur. i staöinn búa nú
þrjú fyrrgreind riki viö stööugt
óhagstæöari greiöslujöfnuö og
betri lifskjör en aöstæöurnar
leyföu. Lönd, sem brugöust
skjótt viö oiiukreppunni, eins og
Bandarikin og Japan, uröu aö
þola samdrátt I miklu skemmri
tima og eru nú best sett hvaö
nýjan vöxtsnertir. Skuldalöndin
sjá hins vegar enga aöra leiö
færa en óska eftir vernd gegn
vaxandi alþjóöiegri samkeppni.
Bandarikin hafa lengi rekiö
verndarpolitik I viöskiptum, og
nú viröast skuldalöndin ætla aö
sigia i kjölfariö, ekki sist Frakk-
land, sem býr viö stórfellt at-
vinnuleysi. En verndarpólitikin
vekur ugg, og þeir sem gerst
vita vara mjög eindregiö viö
henni. Þeir minna á þá staö-
reynd aö meö henni er sagan frá
1930 aö endurtaka sig. Fyrst
voru hafnar herferöir fyrir þvi
aö kaupa innient siöan komu
innflutningshöft og keöjuverk-
anir hófust, uns svo fór aö
heimsverslunin dróst saman um
helming á árunum 1926-1936.
Þaö er hollt fyrir okkur Is-
lendinga aö fylgjast vei meö
þróun þessara mála, svo mjög
sem viö erum háöir utanrikis-
viöskiptum. Vandi hinna svo-
nefndu stóru þjóöa viröist ekki
minni en sá efnahagsvandi,
sem viö eigum viö aö striöa, og
þar er viö aö striöa mikiö at-
vinnuieysi nú þegar, sem hægt
hefur veriö aö bægja þvi frá
okkar dyrum enn sem komiö er.
Kreppuspáin, sem kemur fram i
skrifum f jármálabiaöa, og
studd er likindum meö efna-
hagsþróuninni nú og 1930, er
óhugnaöur sem taka veröur fullt
tillit til. Þá veröur séö af þess-
um skrifum, aö þeir eru fleiri en
islendingar sem lifa um efni
fram. En þótt erfitt sé aö ná
endum saman, þá er þaö hugg-
un fyrir okkur, aö uppbyggingin
á undanförnum áratugum ætti
aö geta oröið vörn gegn sam-
drætti. Sé snoturlega haldiö á
spilunum. Viö eigum nýjan
togarafiota og friöuö fiskimiö
meö vaxandi fiskigengd svo
aöalatriöa sé getiö. Þetta hét
áöur aö búa aö sinu. Kannski
tekst okkuraö taka upp þá háttu
áöur en þaö er oröiö of seint.
Svarthöföi.