Vísir - 22.03.1977, Side 5

Vísir - 22.03.1977, Side 5
VEIÐISTRÍÐ Nokkrir selveiöimenn að fláningu á ísnum um 40 mllur^ noröaustur af Nýfundnalandi. — Þrátt fyrir mótmælaað- gerðir selavina, hefur veiðin gengiö betur en i fyrra. 50 þUsund kðpar höföu veriö veiddir i gærmorgun, miðað við 40 þúsund eftir sama f jölda veiðidaga i fyrra. , Paul Slade, ljósmyndari hjá Paris Match (einn af 200 fréttamönnum I sel- veiðistöö Nýfundnalands), gælir hér við 2 vikna kóp, sem hann hefur myndað I bak og fyrir. Jón Hólfdónarson skrifar frá skákmótinu í Þýskalandi: Lipur skák er Karpov vann Wockenfuss Þjóöverjanum Klaus Wocken- fuss hefur litt gengið á afmælis- mótinu i Bad Lauterberg þótt hann næði jafntefli á móti Frið- riki ólafssyni. Wockenfuss er nU neðstur á mótinu með þrjá vinn- ina og biðskák. Hann mætti heimsmeistaranum Karpov i annarri umferð og vann Karpov lipurlega á eftirfarandi hátt. Hvitt: Karpov Svart: Wockenfuss 1. c 4 Rf6 2.RÍ3 e6 3. d4 d5 4. Bg5 Bb4 5. Rc3 h6 6.BÍ6 Df6 7. e3 0-0 8. Be2 dc 9.0-0 b6 lO.Hcl Bb7 ll.Rb5 a6 12. Hc4 nb 13. Hb4 Ha2 14. Hb5 Bc6 15. Hb4 Rd7 16. Hc4 Bf3 17.BÍ3 c5 18.Db3 Ha5 19. Hdl e5 20. dc Rc5 21. Dc2 Re6 22. b4 Ha7 23.HC6 Hd8 24. h3 Hdl 25. Ddl b5 28. De5 Rg5 26. Dd5 Dh4 29.Bg4 He7 27. Hc8 Kh7 30. Bf5 og svartur gefst upp. Manfred Hermann og Haukur Angantýsson gamlir félagar Friðrik ólafsson sigraði vestur-þjóöverjann Manfred Hermann þegar þeir áttust við á dögunum. Gafst þjóðverjinn upp eftir 37 leiki. Um hann segir Jón Hálfdánarson: „Manfred Hermann frá Del- menhorst er 34 ára gamall skattstofumaður. Hann hefur staöiö sig vel á mótinu, til dæm- is gert jafntefli viö Liberzon Keene, Miles og Anderson. t mörgum skákanna máttu stór- meistararnir þakka fyrir jafn- teflið. Hermann ætti að hafa góða möguleikaá að uppfylla skilyrði alþjóðlegs meistara, en þau eru sex vinningar á þessu sterka móti. Stórmeistaramörkin eru átta vinningar. Hermann er gamall félagi Hauks Angantýssonar úr þýsku deildakeppninni, en Haukur tefldi fyrir Delmenhorst þegar hann var nám i Göttingen. Delmenhorst hefur á að skipa sterkasta liði i norðurriöli þýsku keppninnar”. Þetta hafði Jón aö segja um Hermann, sem i 14. umferð tap- aði fyrir Karpov. — SG Jafnteflið við Liberzon Friðrik gerði jafn- tefli við Liberzon frá ísrael, eins og skýrt var frá i gær. Eftir skákina sagði Friðrik, að hvorugur keppenda heföi getað komist frá þráteflinu meö góðu móti. Sá sem hefði reynt það hefði fengið verri stöðu. Jafntefli var þvi i 14. leik eftir að keppendur höfðu þráleikið: 3. b3 Bg7 4. Bb2 d6 5. d4 d6 5. d4 0-0 6. Bg2 C5 7. c4 d5 8. 0-0 dc 9. Bc4 Rfd7 10. Rbd2 Rb6 11. Dc2 dc 12. c5 Bf5 13. Dd3 Be6 14. Dc2 1. Rf3 2. g3 Rf6 Jafntefli, þar sem keppendur g6 þráleika. FERMINGARFOT Mikið úrval af flauels fermingarfötum. Margir litir. Verð kr. 15.860,00 ■HERRA (GARÐURINN * W ABALSTRÆTI9 - REYKdflVÍK- SÍMI 12234

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.