Vísir - 22.03.1977, Page 7

Vísir - 22.03.1977, Page 7
visra ÞriOjudagur 22. mars 1977 7 Hvltur leikur og heldur jafn- tefli. 0 S 4E # i ±& i £ A B C □ E F Hvitt: Kestler G H Svart: Pesch Heimsmeistaramót unglinga 1956. Síóasti leikur svarts var Hh7- e74 sem gaf hvitum kost á eftir- farandi björgun: 1. Ha8+ Kh7 2. Hh8+! Kxh8 3. Dh6+! Dxh6 oghviturerpatt. Þaö ræöur oft úrslitum hvaöa spil þú lætur i fyrsta slag og þess vegna er góö regla aö staldra viö, þegar búiö er aö spila út. Eftirfarandi spil ergottdæmi. Staöan var n-s á hættu og noröur gaf. é A-K-3 * 8-2 é A-8-7-5-3 * A-G-4 é D-G-9-8-4 V A-D-G-7 ♦ D-10-9 * 3 é 10-7-6-2 V 10-9-5-4 ♦ K-G * B-6-5 é 3 V K-6-3 4 6-4-2 é K-D-10-9-7-2 Sagnir gengu þannig: Noröur Austur Suöur Vestur ÍT pass 2L dobl 4L pass 5L pass pass pass Vestur spilaöi út spaöadrottn- ingu, sagnhafi tók tvo hæstu, kastaöi einum tigli og spilaöi laufi á niuna. Þetta er nú varla spil til þess aö staldra viö i fyrsta slag, segja einhverjir.En er þaö nú alveg vist. Sagnhafi spilaöi siöan tigli á ásinn og meiri tigli, sem austur drap meö kóng. Siöan kom hjarta i gegnum kónginn, einn niöur. Þaö var viöbúiö eftir sagnirnar aö vestur ætti hjarta- ásinn og ég vonaöi aö hann ætti tigulhjónin tvispil, sagöi sagn- hafi. En hverfum aftur til fyrsta slags. Hvaö skeöur ef sagnhafi gefur spaöadrottningu? Nú eru aUir vegir færir. Segjum aö komi meiri spaöi. Þá eru tveir hæstu teknir og tveimur tiglum kastaö. Siöan er tigulás tekinn og tigull trompaöur. Þá er fariö inn á tromp og tigull trompaöur hátt. Síöan eru trompin tekin og endaö I blind- um. Tigullinn er nú frir og tvö hjörtu hverfa. Einfalt, ef maöur aöeins staldrar viö i fyrsta slag. 1. Damien litli er leikinn af Harvey Stephens. 2. Gregory Peck I hlutverki sinu i The Omen. 3. A fimm ára afmælisdegi Damiens hengir barnfóstra hans sig. 4. Móöirin <Lee Remick) reynii aö koma i veg fyrir aö Damien sjái kennsiukonuna hengda. ■ V' Þó aö myndir eins og td. The Exorcist skjóti mörgum skelk i bringu þá vantar ekki aösókn- ina. Fólk viröist sækja i aö sjá slikar myndir, jafnvel þó aö sumir hafi kannski ekki taugar til þess. The Omen heitir mynd sem gerö er til þess aö setja hroll aö mönnum. Spennan og óhugnaö- Umsjón: Edda Andrésdótt urinn i myndinni er mikill, og hefur myndinni veriö likt viö mynd Roman Polanskis ,,Ros- mary’s baby” aö þvi leyti tÚ. En þó aö þaö illa taki sér bólfestu I einum aöilanum i myndinni, þá er ekki fyrir aö fara spýtingum og grænum uppköstum eins og i The Exorcist. Þaö illa tekur sér bólfestu i sakleysislegum og fallegum fimm ára gömlum dreng sem heitir Damien. Hann er leikinn afHarvey Stephen. Damien litli er tökubarn. Auöugur amerisk- ur diplómat (Gregory Peck) og kona hans (Lee Remick) taka hann aö sér sem ungabarn, þegar konan missir fóstur i Róm. Jennie komin i ólikt hlutverk Já, þaö er engin önnur en Lee Remick, sem viö þekkjum sem Jennie úr samnefndum sjón- varpsmyndaflokki sem er i hlut- verki móöurinnar. Þetta er vægast sagt ólikt hlutverkinu sem viö höfum séö hana i á skjánum. Frá þvi aö The Exorcist sló i gegn og rakaöi inn seölum hafa margir reynt aö freista gæfunn- ar meö myndum i sama dúr. Fæstir hafa þó náö árangri þangaö til aö The Omen var sýnd. Hún var þó ekki auglýst upp á sama hátt og The Exor- cist, en fljótlega eftir aö fariö var aö sýna hana sýndi þaö sig aö framleiöendurnir gátu fariö aö huga aö The Omen Part II. Damien litli viröist ekkert frábrugöinn öörum börnum En eftir þvi sem hann veröur eldri fara undarlegir hlutir aö gerast i kringum hann. Foreldrum hans f innst einkennilegt aö hann hefur aldrei á ævinni oröiö veik- ur, ekki einu sinni i einn dag. Þeir taka eftir aö dýr bregöast undarlega viö þegar hann er ná- lægt þeim og skritnir hlutir gerast þegar hann er nálægt kirkjubyggingum. Ýmsir fleiri dularfullir og óhugnanlegir atburöir gerast i myndinni, sem benda tilþess aö ekki sé allt meö felldu meö Damien. Faöirinn fær þá vit- neskju aö sé visst tákn aö finna á drengnum sé hann barn þess illa. Nótt eina læöist hann inn til drengsins og leitar vandlega á likama hans. Hann finnur ekk- ert, en loks leitar hann i hári drengsins... Þaö borgar sig ekki aö segja meira, þvi aö þessimynd veröur sennilega tekin til sýnina hér og þá er ekki gott aö vita of mikiö, en meöfylgjandi myndir eru úr kvikmyndinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.