Vísir - 22.03.1977, Page 8
B
Þriöjudagur 22. mars 1977 vism
LYGILEGT EN SATT
nýr bíll fyrir kr. 230 þús.
TRABANT ER EKKI SPORTBILL, EN HANN ER HAG-
KVÆMASTA BIFREIÐIN A MARKAÐNUM:
NÝ SENDING UM NÆSTU MÁNAÐAMÓT
Fyrsti Trabantinn kom til landsins 1963 og hefur á þessum tíma sannað ágœti
sitt við íslenskar aðstœður. Verð kr
Station 620 þús.
Afsláttur til öryrkja 175 þús
Lán 200 þús
Útborgun 245 þús
Fólksbill 600 þús
Afsláttur til öryrkja 170 þús
Lán 200 þús
230 þús
INCVAR HELGASON
Vonorlondi v/Sogoy»g — Simor 84510 og 8451
Mohawk
Super Motrac
AMERÍSK
JEPPADEKK
SOLUÐ
SUMARDEKK
í úrvali
HITTO umboðið hI.S.15485
^^Heildverslun
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
V/Suöurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
V/Nesveg s. 23120
Kvenkyns utanríkis-
ráðherrar eru ekki
á hverju strái
— en þó er til einn
Megum við kynna: Karin Söder
Karin Söder utanrikisráð-
herra Sviþjóöar er nú stödd hér
á landi i tveggja daga opinberri
heimsókn. Hún kom til landsins
I gærdag og byrjaöi heimsókn-
ina meö kvöldveröi á heimili
Einars Agústssonar, utanrikis-
ráöherra.
í dag ræðir hún við Einar Ag-
ústsson og embættismenn I
utanrikisráöuneytinu heimsæk-
ir forsetann, skoöar sig um i
Reykjavik og heimsækir Hita-
veitu Reykjavikur. Loks mun
hún halda blaöamannafund og
siðan lýkur hún heimsókninni
meö móttöku I sænska sendiráð-
inu.
„Hún er ágæt segja þeir i
utanrikisráöuneytinu. „Hún
segir hlutina hreint og beint.”
Og Karin Söder hefur skýr-
inguna á þvi: „Konur venja sig
kannski á aö tjá sig á einfaldan
hátt, þar sem þær hafa venju-
lega meira samneyti við börn.
Börn þykjast ekki skilja. Þau
spyrja aftur” segir hún.
Eina konan i utanríkis-
ráðherraembætti
Karin Söder er fyrsta konan
sem er skipuö i embætti utan-
rikisráðherra Sviþjóöar og jafn-
framt eina konan I heiminum
sem gegnir þessu embætti nú.
Hún hefur veriö annar vara-
formaöur Miðflokksins siöan
1971. Hún fæddist áriö 1928 i
Frykerud i Varmland. Eftir
stúdentspróf stundaöi hún um
tima nám I stjórnmálafræöi og
þjóðhagfræöi I Stokkhólmi.
Þegar hún tók við embætti
utanrikisráðherra sl. haust,
hafði hún haft á hendi margvis-
leg opinber störf. Hún átti sæti i
sveitarstjórn Taby heimabæ
sinum i átta ár, var varafor-
maöur félagsmálanefndar Taby
og fulltrúi á landsþingi Stokk-
hólmsléns.
Nú er hún fulltrúi i félags-
málastjórn rikisins i stjórn
Dramatiska teatern, I stjórn
dómstólastofnunarinnar og
þingmaöur hefur hún verið slö-
an 1971.
Mörg áhugamál
Þrátt fyrir öll þessi störf sem
Karin Söder hefur tekiö aö sér
lengst af samhliöa kennslunni,
sem er hennar aöalstarf á hún
ser mörg áhugamál. Þeirra
helst eru fjallgöngur, sklðaferö-
ir, blómarækt, kórsöngur og
fjölskyldan, en Karin er gift
Gunnar Söder og eiga þau þrjú
börn: Anniku, 21 árs, Stefan 19
ára og Thorbjörn 11 ára.
Karin Söder er alin upp viö
mikinn söng og músik og segist
hún oft sakna þess aö geta ekki
lengur veriö i kór. Hún var i kór
frá þvi hún byrjaöi I smábarna-
skóla og alveg þar til hún fór á
þing. Eftir þaö nægöi timinn
ekki til þeirra hluta.
Hún segist vera menningarleg
alæta. Leikhúsferöirnar hafa
verið ófáar gegnum árin og svo
leshún. Meöal eftirlætishöfunda
hennar eru Per Anders Fogel-
ström, Vilhelm Moberg og Del-
blanc.
Og að lokum skulum viö láta
fylgja hér með einkunnarorð
Karin.Söder: Aö reyna aö vera
hún sjálf. —SJ
Karin Söder er þekkt af þvi aö vera skorinorð.
Sigurvegarinn á skák-
þingi Norðurlands úr
Skagafirði
Sigurvegari á Skákþingi norö-
lendinga, sem haldið var á
Siglufiröi frá 17. til 20. mars,
varö Gunnar Skarphéöinsson I
Varmahliö I Skagafiröi. Hann
hlaut sex vinninga og vann á
stigum, en I ööru sæti, einnig
meö sex vinninga, varö Gylfi
Þórhallsson frá Akureyri.
1 þriðja sæti varö Frank
Herlufsen frá ólafsfiröi meö
fjóra og hálfan vinning og fjóröi
Arngrimur Gunnhallsson frá
Akureyri meö fjóra vinninga.
A skákþinginu var keppt i
tveimur flokkum og voru þátt-
takendur I eldri flokki samtals
tólf, en ellefu i yngri flokki
mótsins. Þeir, sem þarna leiddu
saman hesta sina voru skák-
menn frá Siglufiröi, Akureyri,
Skagafiröi, Sauöárkróki, ólafs-
firöi og úr Húnavatnssýslum.
Orslit I unglingaskákmótinu
uröu þau, aö i fyrsta sæti varö
Þórður Möller, Siglufiröi meö
sex vinninga, annar varö Þröst-
ur Gunnarsson, Skagafiröi með
fimm vinninga og I þriöja sæti
Kristján Kristjánsson, Siglu-
firöi meö fjóra og hálfan vinn-
ing. A mótinu var teflt eftir
Monrad-kerfi.
I tengslum við Skákþing norö-
lendinga fór fram hraöskákmót
aö Hótel Höfn á Siglufiröi og
uröu úrslit þar þau, aö Jón
Torfason, úr Húnavatnssýslu
bar sigur úr býtum, hlaut 24 1/2
vinning. Annar varö Gylfi Þór-
hallsson, Akureyri meö 22 vinn-
inga, Frank Herlufsen úr Ólafs-
firöi varö i þriöja sæti meö 20
vinninga, og i fjóröa sæti Guö-
mundur Daviösson frá Sigiu-
firöi, einnig meö 20 vinninga.
A sunnudaginn var svo form-
lega stofnaö á Siglufiröi Skák-
samband Norðurlands og kosin
stjórn þess. Formaöur er Albert
Sigurösson, Akureyri en aörir I
stjórn Frank Herlufssen, ólafs-
firði, Ingólfur Ingvason, Húsa-
vik, Guömundur Daviösson,
Siglufiröi og Gylfi Þórhallsson,
Akureyri.
Aö loknu Skákþingi Noröur-
lands hélt bæjarstjórn Siglu-
fjaröar þátttakendum veislu aö
Hótel Höfn á Siglufiröi og voru
þar afhent verðlaun.
—ÞRJ/Siglufiröi.