Vísir - 22.03.1977, Síða 9

Vísir - 22.03.1977, Síða 9
9 vism Vilja afslátt fyrir aldraða Styrktarfélag aldraöra I Hafnarfiröi hefur óskaö eftir þvi viö viökomandi yfirvöld aö þau veiti öldruöum afslátt af afnota- gjöldum útvarps og sjónvarps. Aö aldraöir i Hafnarfiröi njóti sömu réttinda og sami aldurs- flokkur i Reykjavfk, þaö er, fái afslátt meö strætisvögnum i Hafnarfiröi og aö öldruöum veröi veittur afsláttur af sfma. lingske Tidende er örorka af völdum heilaskemmda, sem stafa af áfengisneyslu, oröin þaö tiö meöal fólks á þrítugs- aldri aö faraldur myndi kallast ef um sóttnæman sjúkdóm væri aö ræöa. Telja þörf á að tryggja Æskulýösráö heldur nú félagsmálanámskeiö fyrir fulltrúa úr æskulýösfélögum I borginni, og eru þátttakendur 45 úr 13 skólafé- lögum safnaöa, 2 barnastúkum, 1 skátafélagi og 2 ungtemplarafé- lögum. Myndin var tekin á fyrsta námskeiöinu, er Davfö Oddsson formaöur Æskulýösráös, setti námskeiöiö, þar sem kennd eru al- menn undirstööuatriöi I starfi félaga, funrdarstjórn. fundarsköp og ræöumennslu. Aframhald á þessu starfi er fyrirhugaö snemma i haust. — EKG Fordœma meðferð fjölmiðla á andófsmönnum Stúdentaráö Háskóla Is- lands hefur fordæmt meðferö vestrænna fjölmiöla á andófs- mönnum. Segir ráöiö aö kaldastriðsmenn séu gerðir aö samnefnara baráttunnar á meöan þögnin sé látin geyma hina. Þetta kemur fram i ályktun sem var samþykkt á fundi er haldinn var 31. febrú- ar. 1 ályktun Stúdentaráðs er lýst andúö á aöför, sem gerö sé nú aö fólki er berjist fyrir auknum lýöréttindum i Austur Evrópu. Segir Stúdentaráö baráttu andófsmanna beinast aö sósíalisku lýöræði en ekki endurreisn kapitalismans, eins og þaö er orðað. —EKG húsmœðraskólanum starfsgrundvöll Aðalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik, haldinn á dögunum beinir þeirri eindregnu ósk til menntamálaráöuneytisins og borgaryfirvalda, aö Húsmæöra- skóli Reykjavikur fái aö starfa áfram meö svipuöu sniöi og ver- iö hefur siöustu tvö árin. Eins og er getur skólinn ekki annaö eftirspurn eftir skólavist. Fund- urinn felur stjórn bandalagsins aö vinna aö þvi viö yfirvöld skólamála aö tryggja skólanum öruggan starfsgrundvöll sem allra fyrst. Heilaskemmdir af völdum áfengis tíðar meðal ungs fólks í Danmörku Þegar alda annarra vímuefna en áfengis reiö yfir Danmörku fyrir rúmum áratug var litt til sparaöaö vara þjóöina viö þeim hörmungum sem af þeim stafa. — Aróöurinn haföi m.a. þau áhrif aö foreldrar uröu and- varalausari en þeir höföu veriö gagnvart áfengisneyslu barna sinna. Þeir ályktuöu sem svo aö litlu skipti þótt börnin drykkju áfengt öl ef þau gættu þess aö neyta ekki annarra fikniefna. Drykkja barna jókst og var þó tæpast á bætandi í þessu landi þar sem bjórneysla hefur mótaö drykkjusiði um áratugi. Nú skera danir upp svo sem þá var til sáö. — Aö sögn Ber- Kosningar hjá lögreglunni Viö stjórnarkjör I Lögreglu- félagi Reykjavlkur sem fram fór fyrir stuttu komu fram tveir listar. A listi var borinn fram af uppstillingarnefnd og B listi borinn fram af Magnúsi Kjartanssyni og fleirum. Úfslit uröu þau aö A listi fékk 80 atkvæði, en B listi 131 atkvæöi og alla menn kjörna. Formaöur Lögreglufélagsins er nú Björn Sigurðsson en aörir i aöalstjórn eru Eggert N. Bjarnason, Gylfi Guöjónsson, Arnþrúöur Karls- dóttir, Hrafn Marinósson, Guö- mundur Guöbergsson og Jóhann Löve. —SG FRAMLEIÐENDUR GRÁSLEPPUHROGNA Viö neöanskráöir framleiöendur grásleppuhrogna teljum nauösynlegt, aö nú þegar veröi hafizt handa viö stofnun samtaka grásleppuhrognaframleiöenda, sem hafa aö markmiöi eæta hagsmuna framleiöenda og sjómanna, semja um sölu framleiöslunnar á hagstæöustu kjörum á hverjum tima og koma fram sem fulltrúi félagsmanna viö veröákvaröanir I framtiöinni. Viö undirritaöir höfum komiö okkur saman um aö mynda undirbúningsnefnd til stofnun- ar samtakanna, en formlegur stofnfundur veröi siöan haldinn I ágúst — október nk. Framkvæmdastjórn nefndarinnar skipa þeir Sigursteinn Húbertsson, Henning Henriksen og Karl Agústsson. Viö skorum á alla framleiöendur aö taka höndum saman um hagsmunamál sfn, og láta skrá sig sem aöila aö samtökunum. Mun Islenzka útflutningsmiöstööin h/f, slmi 16260 ann- ast skráningu félagsmanna auk okkar undirritaöra. Sigursteinn Húbertsson, Hafnarfiröi, sfmi 51447. Zóphanias Asgeirsson, ' Hafnarfiröi, sfmi 51113 Gunnar Stefánsson, Akranesi, sfmi 93-2085, Ingvi Haraldsson, Baröaströnd. Einar Guömundsson, Baröaströnd. Óiafur Gfslason, Selárdai, Henning Henriksen, Siglufiröi, sfmi 96-71196 Helgi Pálsson, Húsavfk. sfmi 96-41231 Karl Agústsson, Raufarhöfn, sfmi 96-51133. Kristinn Pétursson, Bakkafiröi. Aöalsteinn Sigurösson, Vopnaf. simi 97-3118 Hrafnkell Gunnarsson, Breiödalsvik. simi97-6185. Marel Edvaldsson, Hafnarfiröi. sfmi 50954. IngólfurHalIdórssson, Keflavfk, sfmi 92-1857. Kjartan ólafsson, Stykkishólmi, Kristján Vfdalfn, Stykkishólmi, Þráinn Hjartarson, Patreksfiröi. sfmi 94-1312. Guömundur Halldórsson, Drangsnesi. Júlfus Magnússon, ólafsfiröi. sfmi 96-62130 Guömundur A. Hólmgeirss. Húsavfk. sfmi 96-41492. Þorbergur Jóhannsson, Þórshöfn, sfmi 96-81165. Elfas Helgason, Bakkafiröi. Þorgeir Sigurösson, Seyöisfiröi. sfmi 97-2111 INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 19771.FL. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Samkvæmt heimild í fjár- lögum fyrir árið 1977 hefur fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, ákveðið að bjóða út verðtryggð spariskírteini, að fjárhæð 600 milljónir króna. Kjör skírteinanna eru íaðal- atriðum þessi: Meðaltalsvextir eru um 3.5% á ári, þau eru lengst til 20 ára og bundin til 5 ára frá útgáfu. Skírteinin bera vexti frá 25. mars og eru með verðtrygg- ingu miðað við breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar, er tekur gildi 1. apríl 1977 Skírteinin, svo og vextir af þeim og verðbætur, eru skatt- frjáls og framtalsfrjáls á sama hátt og sparifé. Þau skulu skráð á nafn. Skírteinin eru gefin út í þremur stærðum, 10.000, 50.000 og 100.000 krónum. Sala skírteinanna stendur nú yfir og eru þau til sölu hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um land allt svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmál- ar liggja frammi hjá þessum aðilum. Mars 1977 ) SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.