Vísir - 22.03.1977, Blaðsíða 11
22. mars 1977
m ______
vism Þriöjudagur
Steingrímur Gautur Kristjánsson héraðsdómari skrifar
11
„Hann er ekki ofundsverður að vinna
að málflutningi með þessu hugarfari"
Hr. ritstjóri.
1 blaöi yöar, dags. 15. þ.m., er
grein eftir Harald Blöndal,
cand. juris, um opinbera meö-
ferö dómsmáia þar sem hann
vekur réttilega athygli á þeirri
meginreglu aö réttarhöld eigi aö
fara fram fyrir opnum tjöldum.
Regla þessi er oröuö I 16. gr.
laga um meöferö opinberra
mála, en i sömu grein segir
einnig: „Rannsókn fer fram
fyrir luktum dyrum: a. ef dóm-
arí telur þess þörf til aö leiöa
sannleikann i ljós, t.d. á frum-
stigi rannsóknar ...” Þannig
hagaöi einmitt til um réttarhald
þaö sem Haraldur gerir sér-
staklega aö umtalsefni og má
geta þess aö öllum viöstöddum
var sérstaklega bannaö aö
skýra frá þvi sem fram fór meö
bókun I þingbók.
1 grein Haraldar segir svo:
„Siöan hefur þaö gerst, aö
dómarinn hefur birt eigin rit-
gerö um rannsókn sina á mál-
inu. Jafnframt hefur Haukur
skrifaö athugasemdir viö
dómaraskýrsluna og segir þar
rangtfrá skýrt. Og hvorum á al-
menningur aö trúa: báöir eru
mennirnir þjónar réttvisinnar.”
Haraldur er hér aö ræöa um
fréttatilkynningu dómaransum
svonefnt handtökumál, sem hef-
ur á villandi hátt veriö nefnd
greinargerö i blööum.
semdir Hauks Guömundssonar
ekki ritaöar af honum sem
„þjóni réttvisinnar”, heldur er
hann sökunautur i þvi máli, sem
hann gerir aö umtalsefni.
Þaö er oft nokkur þolraun fyr-
irmennaövera haföir fyrir sök-
um i opinberum málum, og
bregöast menn misjafnlega viö I
þeirri aöstööu. Haukur hefur
brugöist viö á sinn hátt meö þvi
aö veitast opinberlega aö
dómaranum, og þótt þaö sé ekki
viöfeldiö, veröur aö játa aö hon-
um er nokkur vorkunn.
Hitt er alvarlegra aö þessi
veröandi lögmaöur, Haraldur
Blöndal, viröist telja þaö trúlegt
aö dómari skýri opinberlega
sem hann fer meö. Ég þekki
engan dómara sem ég gæti trú-
aö til slikrar óhæfu. Ég skil ekki
hvernig Haraldur, sem starfar
viö málflutningsstörf sem lög-
mannsfulltrúi, hefur komist á
þessa skoöun, og hann er ekki
öfundsveröur af aö þurfa aö
vinna aö málflutningi meö
þessu hugarfari.
Þaö er svo mjög alvarlegt
umhugsunarefni ef þessi skrif
og önnur hafa þau áhrif á al-
menning I landinu aö hann
treystir ekki iengur dómstóium
sinum. Ef svo er, hlýtur sú
ályktun aö liggja beinast viö aö
dómarar veröi aö hætta aö gefa
sem þeim veröi einfaldlega ekki
trúaö.
Athugasemd
Ritstjórn þykir rétt aö taka
fram, aö daginn eftir umrætt
réttarhald skýröi Steingrimur
Gautur Kristjánsson blaöa-
manni Visis svo frá I simtali, aö
ekkert heföi veriö bókaö i þing-
bók þess efnis aö yfirheyrslurn-
ar færu fram fyrir iuktum dyr-
um. Þessi yfirlýsing héraös-
dómarans var eina tilefni frétt-
ar VIsis um þetta tiltekna
réttarhald eftir aö blaöamanni
haföi veriö meinaöur aögangur
aö réttarsalnum. Ritsti.
Gengishœkkun í eitt ár, en
síðan stöðugar gengislœkkanir
Sú stefna rikti í gengismálum
allt fram á mitt ár 1973 aö halda
gengi krónunnar sem stööug-
ustu. Þetta leiddi af sér vissa
tregöu til gengisbreytinga þótt
nauösynlegar væru orönar og
kom m.a. fram i þvi aö krónan
var oft i langan tima og hátt
skráö i samanburöi viö erlenda
gjaldmiöla.
Þetta misræmi á milli krón-
unnar og annarra gjaldmiöla
magnaöist yfirleitt meö timan
um og geröi þaö aö verkum aö
þegar leiöréttingar voru geröar
á gengi krónunnar var jafnan
um stórar breytingar aö ræöa.
Slikar gengisleiöréttingar áttu
sér staö. árin 1939, 1949, 1950,
1960, 1961, 1967, 1968, Og 1972 og
aftur 1974 og 1975 enda þótt öll
skipan gengismála heföi þá
gjörbreyst.
Flotgengi i stað fast-
gengis.
Ariö 1973 uröu miklar svipt-
ingar á alþjóöagjaldeyrismörk-
uöum. Þeim lauk meö þvi aö
fastgengiskerfiö leiö undir lok
og gengi flestra erlendra gjald-
miöla var látiö „fljóta”. Gengi
Bandarikjadollars, sem um
langt skeiö hafði veriö of hátt
skráö, lækkaöi þá verulega og
olli umtalsveröu tjóni meðal
þeirra þjóöa, sem byggt höföu
upp mikinn gjaldeyrisforöa I
dollurum. Vegna batnandi viö-
skiptakjara Islands þótti ekki
ráölegt aö láta gengi krónunnar
lækka meö gengi dollars. Var
þvi gengi krónunnar hækkaö,
fyrst 10. april 1973, en siöan voru
meö bráöabirgöalögum 14. júni
1973 felld niöur þau takmörk
sem voru á fráviki krónunnar
frá stofngengi, svo aö ekki
þurfti formlegrar ákvöröunar
viö ef hækka átti gengiö. Þetta
áttí fyrst aöeins viö um hækkun
á gengi krónunnar, en með lög-
um f desember sama ár var
stofngengi krónunnar endan-
lega fellt niöur og markaös-
gengi látiö gilda þess i staö.
Þetta haföi I för meö sér aö
Seðlabankinn ákveöur mark-
aösgengi gagnvart dollar eftir
aöstæöum hverju sinni, þó innan
þeirra marka sem rikisstjórnin
setur.
Þrátt fyrir þessa breytingu
voru dagar formlegra gengis-
leiöréttinga ekki taldir þvi aö 2.
september 1974 var markaös-
gengi krónunnar lækkaö um
17% (eftir aö gengisskráning
haföi veriö felldniöurfrá 21. ág-
úst.) Gengikrónunnar varsiöan
lækkað aftur 14. febrúar 1975
um 20%. Jafnhliöa þessum
breytingum átti sér stað fjöldi
smærri breytinga sem fylgdu i
kjölfar upplausnar fasteigna-
kerfisins. Hér á eftir veröur
gerö grein fyrir gengisbreyting-
um þeim, sem átt hafa sér stað
frá 1973 og fram til dagsins i
dag.
Áhrif gengisbreytinga.
Til þess aö meta hvaöa áhrif
gengisbreyting á hverjum ein-
stökum gjaldmiðli hefur á hag
þjóðarinnar veröur aö gera sér
grein fyrir þvi, hve þungt hver
einstök myntog hvert riki vegur
1 viðskiptum okkarviö umheim-
inn.Slíkar vogir eru byggöar á
hlutdeild landa i innflutningi
og/eöa útflutningi vara, eöa á
hlutdeild gjaldmiöla i almenn-
um gjaldeyriskaupum og/eöa
sölu, en milli þessara mæli-
kvaröa er munur sem stafar
m.a. af notkun annarra gjaid-
miöla en viöskiptalandanna
sjálfra i viöskiptum viö þau og
af annarri samsetningu þjón-
ustu og fjármagnsviöskipta
helduren vöruviöskipta.Þaö fer
eftir þvi hver tilgangurinn er
hverju sinni hvaða vog er lögö
til grundvallar. Ef meta á áhrif
gengisbreytinga á útflutning er
útflutningsvog notuö o. s. frv.
Eigihins vegar aö mæla heildar-
áhrif gengisbreytinga á þjóöar-
búskapinn er yfirleitt miöaö viö
meöaltal allra áöurnefndra
voga.Hérfyriraftan erusýndar
vogir inn- og útflutnings og
meöaltal veggja.
Hér á eftir fer tafla sem sýnir
breytingu á mánaöarlegu meö-
algengi frá ársmeöalgengi 1972.
Breytingarnar eru vegnar meö
meöaltali ofangreindra voga,
þ.e. út- og innflutningsvoga og
gjaldeyriskaupa- og söluvoga,
en sá kvaröi er tiöast notaöur I
umræöu um gengi Islensku
krónunnar og er m.a. sýndur á
9. linuriti á bls 24 og á 2. töflu á
bls 32. i Hagtölum mánaöarins.
Visitalan sýnir verö erlends
gjaldeyris mælt I Islenskum
krónum þannig aö hækkun visi-
tölunnar táknar lækkun á gengi
krónunnar og öfugt.
Visitala meöalgengis
1972 = 100.00
Janúar....
Febrúar ...
Mars ......
April......
Mal .......
Júni.......
Júli.......
Agúst......
September.
Október....
Nóvember .
Ðesember .
1973 1974 1975 1976
110,66 98,76 149,13 202,94
.113,28 100,97 175,06 203,28
.115,56 103,35 191,34 205,38
. 114,90 106,98 190,07 210,05
.109.64 112.20 191.64 212.21
.111,19 114,83 193,84 213,98
.110,92 116,80 192,68 214,48
.108,24 117,84 192,13 216,72
. 105,74 141,38 192,91 218,74
.104,58 142,62 197,02 221,86
.101,90 143,69 199,73 223,83
. 99,99 145,35 201,04 225,44
108,77 120,80 189,03 214,24
1977
2525.93
55,3% gengislækkun á
þrem árum
Eins og sjá má á töflunni fór
gengi krónunnar hækkandi frá
mars 1973 fram til janúar 1974
þó meö litils háttar lækkun milli
maí og júni. A þessu timabili
hækkaöi gengiö um 11%. En frá
janúar 1974 hefur gengi krón-
unnar fariö silækkandi. Nemur
lækkunin frá þvi I febrúar 1974
þar til I janúar 1977 55,3% en
mótsvarandi hækkun erlends
gjaldeyris er 123,8%. Eins og
áöur hefur komiö fram eiga
tvær stórar gengislækkanir
krónunnar mikinn þátt I þessari
breytingu. Frá hinni slöari, hinn
14. febrúar 1975, hefur eingöngu
veriö um gengissig aö ræöa, aö
mestu samfellt mánuö eftir
mánuö meö þrem smáum
undantekningum. Alls hefur þaö
numiö 15,6% fram til 28. febrúar
1977. A slðastliðnu ári nam sigiö
10.0% frá upphafi til loka ársins.
Yfir 12mánaöa tlmabilið frá 28.
febrúar 1076 og til 28. febrúar
1977 seig gengiö einnig um
10,0%.
Eftirfarandi tafla sýnir breyt-
ingu á gengi fslenski krónunnar
miöaö viö ársmeöaltöl en tölur
töflunnar hér á undan sem sýnir
mánaðarlegt meöalgengi eru
byggöar á meöaltali voganna I
þessari töflu.
Loks er hér sýnd samsetning .
áöurnefndrar viöskiptavogar
gengisins svo sem hún hefur
veriö notuð í gengisútreikning-
um Seölabankans aö undan-
förnu. Byggir hún á út- og inn-
flutningi nýjasta heilsárs þegar
vogin var síöast endurskoöuö
þ.e. frá nóvember 1974 til októ-
ber 1975.
Myntvogir
Viðskiptavogir
C/3 CA • fH l tO iac
u 01 2 2 JS U 01 2 o. « 3 W) 4| « £ l c .2 u S M s 1 * > £ %%
V? Cð (J (/3 O -6 s s S S .S 5.s s-s
1972 . 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00
1973 . 110,05 104,99 107,53 111,23 108,57 110,00
1974 . 122,59 116,61 119,60 123,40 120,31 122,00
1975 . 192,78 180,24 186,49 194,51 188,10 191,57
1976 . 217,37 207,68 212,54 218,52 212,88 215,95
bC
o
Viðskiptavog gengisvisitölu « S e s 1 *-*
S £ d O C
Noregur 5,14 7,38 1,89
Svlþjóö 4,87 6,74 2,16
Finnland 2,24 2,86 1,33
Færeyjar 0,26 0,07 0,53
Austurrlki 0,45 0,72 0,06
Sviss 1,43 1,04 1,99
Portugal 5,82 0,72 13,42
V.-Þýskaland 9,37 11,46 6,33
Frakkland 1,55 2,04 0,84
Holland 4,26 6,88 0,46
Bretland 11,01 11,83 9,80
Danmörk 7,29 9,42 4,21
Belgla, Luxemborg 1,97 2,89 0,62
ttalía 1,66 1,51 1,86
Austur-Evrópa 13,93 13,38 14,70
Bandarikin 16,71 8,78 28,14
Kanada 0,22 0,27 0,14
Spánn 1,90 0,26 4,26
Japan 2,02 2,67 1,06
önnur lönd 7,90 9,08 6,20
Gengisþróun síðustu óra: ^
Samtals 100,00 100.00 100.00