Vísir - 22.03.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 22.03.1977, Blaðsíða 12
12 Þriftjudagur 22. mars Þannig fer hann aö þvi. Myndin sýnir hinn stórfuröuiega stfl sem Björgvin Björgvinsson notar þegar hann „hringar” sig inn úr hornunum og skorar. Þegar hann er kominn í þessa stööu, þá er ekki erfitt aö segja tii um hvar boltinn hafnar, og vaismenn fengu aö finna fyrir þvi á eftirminnilegan hátt I gærkvöldi. _ Ljósmynd Einar. Stórkostlegt mark hjá Björgvin tryggði sigur — Hann skoraði œfintýralega fallegt mark 8 sekúndum fyrir leikslok og tryggði Víkingi 21:20 sigur yfir Val i keppni toppliðanna í 1. deild Björgvin Björgvinsson skoraöi eitthvert þaö stórkostlegasta mark -sem sést hefur i handknattleik þegar 8 sekúndur voru til leiksloka 1 leik Vlkings gegn Val I gærkvöldi og þetta mark nægöi Vlkingi til sigurs i leiknum meö 21:20 I æsispennandi leik. Já, Björgvin sýndi þaö þarna á lokasekúndum leiksins aö hann er engum handknattleiksmanni likur, og markiö hans var alveg stórkost- legt. Hann stökk inn i vltateiginn frá endalinunni nánast, en i horninu á markinu hafnaöi boltinn af miklum krafti. Félagar Björgvins kunnu vel aö meta þátt hans undir lokin, og þeir tóku hann og „tolleruöu” dug- lega aö leikslokum. „Vlkingarnir voru einfaldlega betra liöið i þessum leik” sagöi Karl Benediktsson, þjálfari liösins, aö honum loknum. „Þeir unnu þetta á baráttugleöinni strákarnir, og I liö- inu eru reyndir leikmenn sem gefast ekki upp þótt á móti blási. Já, ég reikna fastlega meö þvi aö þetta verði til þess aö Vikingur vinni mót- iö, þaö getur ekkert stöövaö strák- ana úr þessu.” Þeir fengu ýmislegt fyrir aurana sina þeir sem lögöu leiö sína i Laugardalshöllina i gærkvöldi Ekki þó aö leikur Vals og Vikings væri neinn sérstakur gæöaleikur en bar- áttuna og hörkuna vantaöi ekki og er þaö ekki þaö sem fólkið vill sjá? Vlkingarnir byrjuöu meö boltann og það var ljóst strax og þeir komu aö vörn valsmanna aö þaö yröi ekk- ert gefiö eftir. Valsmenn tóku hraustlega á móti og fyrsta sókn Vík- ings stóö I heilar 3 minútur. Nú, valsmenn tóku frumkvæðiö i leiknum i sinar hendur og komust i 2:0, en Vikingur skoraöi ekki fyrr en á 9. minútu leiksins sitt fyrsta mark. Gifurleg átök voru I leiknum, og virkuöu valsmenn sterkari I fyrri hálfleiknum. Þeir höföu ávallt frum- kvæöiö i sinum höndum mest 3 mörk yfir 5:2 — 6:3 — og i hálfleik 13:10. Jón Karlsson var mjög atkvæða- mikill i hálfleiknum ógnaöi vel og skoraöi hvert markið af ööru með þrumuskotum I bláhornin uppi. En i siöari hálfleiknum brugöu vikingar á þaö ráö aö taka Jón úr umferö og viö þaö riölaöist sóknar- leikur valsmanna mjög mikiö, sér- staklega er á leiö. Valsmenn byrjuöu þó hálfleikinn á aö auka forskot sitt i fjögur mörk, 15:11, en Vikingar skoruöu tvö næstu mörk. Þorbergur Aöalsteinsson skoraöi þaö siöara, og er hann haföi gert þaö lenti honum saman viö Jón Pétur Jónsson meö þeim afleiöing- um aö hann var rekinn útaf þaö sem eftir var leiksins, og reyndar út úr salnum! Þegar staöan var 16:14 fyrir Val og Jón Breiöfjörö i marki Vals varöi viti frá Olafi Einarssyni og valsmenn brunuöu upp og skoruöu, héldu vist flestir aö valsmenn væru með leikinn ihendi sér. Svoheföi lika átt aö vera, en fyrir fádæma klaufaskap tókst þeim ekki aö halda þessu og var furðulegt aö sjá hvernig þeir fóru meö marktækifæri sin. Þeir fengu hraðaupphlaup hvað eftir annaö til aö skora úr og einnig upplögö tæki- færi af linunni,, en „klúöruöu” hvaö eftir annaö. Vikingar léku hins vegar yfirvegað flestir hverjir og stefndu greinilega að einu marki samstilltir mjög. Lokaminúturnar voru æsispenn- andi. Vikingur jafnaöi þegar 7 min- útur voru eftir og Björgvin kom lið- inu yfir stuttu siöar 18:17. Valsmenn jöfnuöu, en aftur skoraöi Björgvin 19:18 og voru þá 3 mínútur til leiks- loka. Jón Karlsson slapp úr gæslunni og jafnaði þegar 2 minútur voru til leiksloka 19:19 en Páll Björgvinsson kom Vikingi yfir meö góöu marki þegar 1 minúta var eftir. Þorbjörn Guðmundsson jafnaöi fyrir Val 20:20 þegar 21 sekúnda var eftir, en vik- ingarnir brunuöu upp. Siöan kom glæsimarkiö hans Björgvins þegar 8 sekúndur voru til leiksloka, og menn öskruöu af hrifningu margir hverjir enda markiö stórkostlegt og raunar ólýsanlegt. Já, vikingarnir voru stórkostlegir siöustu minútur leiksins, og þaö hjálpaöi þeim einnig hvernig vals- menn fóru aö ráöi sinu. En I svona hörkuleik þýöir ekkert annaö en aö halda höföi og spila af skynsemi, og þaö var einmitt þaö sem geröi út- slagiö aö þessu sinni, annaö liöiö lék þannig, hitt ekki og þvi fór sem fór. Bestu menn Vlkings i þessum leik voru þeir Björgvin Björgvinsson og Páll Björgvinsson sem var sem klettur i vörninni, en reyndar vann liöiö saman sem sterk heild. Hjá Val voru þaö helst Jón Karls- son framan af og Þorbjörn Guð- mundsson sem voru góöir, svo og Jón Breiðfjörö I markinu sem varöi oft vel, og meöal annars tvö vltaköst á „krltiskum” augnablikum I siöari hálfleik þótt félögum hans tækist ekki aö fylgja markvörslu hans eftir. Mörk Vikings: Björgvin Björg- vinsson 5, Ólafur Einarsson 4 (1), Jón Sigurösson 3, Páll Björgvinsson 3, Viggó Sigurösson 2, Þorbergur Aöalsteinsson 2, Mörk Vals: Jón Karlsson 8 (2), Þorbjörn Guðmundsson 6, Jón Pétur Jónsson 5, Bjarni Guömundsson 1. Dómarar voru þeir Kristján Orn Ingibergsson og Kjartan Steinback, og var þeirra hlutverk ekki öfunds- vert aö þessu sinni. Þeir tóku þann kostinn strax i upphafi leiksins aö leyfa mikiö i vörninni, og viö þaö héldu þeir sig allan leikinn til enda. Þeir voru sjálfum sér samkvæmir i þessu og þetta kom jafnt niöur á liö- inum, og aö minu mati sluppu þeir vel frá þessu erfiöa verkefni. vism vism Þriöjudagur 22. mars 1977 Iprjbttir ■ — Átakalaus sigur ÍR gegn Gróttu — og ekkert bíður nú Gróttu nema 2. deildin því að engin breyting til hins betra sést á leik liðsins_ Enn dökknar útlitiö hjá Gróttu I 1. deiidinni i handboltanúm, og ' má telja öruggt aö liöiö fellur i 2. deild i vor, þvi aö liöiö sýnir litil sem engin merki þess aö þar sé neitt á leiö til hins betra. 1 gærkvöldi voru IR-ingar mót- herjar Gróttu, og þeir áttu ekki i neinum vandræöum meö aö tryggja sérsigur 23:17, þrátt fyrir frekar slakan leik, sem varla heföi nægt til sigurs gegn öörum liöum I deildinni. En þannig er þaö, liöin sýna ekki mikiö gegn Gróttu, hvaö sem veldur. IR-ingar höfðu yfir allan leikinn nema er Grótta komst 11:01 upp- hafi, en staöan breyttist i 5:2 og siðar I 12:5 og i hálfleik var staö- an 13:7. 1 siöari hálfleiknum hélst þessi munur lengst af og var leikurinn „þrautfúll” á aö horfa, lltið um tilþrif sem gleddu augaö og fólkið beiö bara eftir stóra leiknum á eftir. 1R komst i 17:11 en Grótta Anderlecht er ó eftir Asgeiri Eitt af bestu knattspyrnuliö- um Evrópu, belgiska liöiö Anderlecht, hefur mikinn áhuga á aö fá Islenska landsliösmann- inn Asgeir Sigurvinsson, sem leikur meö Standard Liege.I sin- ar raöir. Þessar upplýsingar fengum viö frá góökunningja okkar erlendis, sem viö báöum um aö kanna hvaöa spænska félag heföi áhuga á aö fá Asgeir og heföi gert honum og Standard Liege tilboö eins og áöur hefur komiö fram I fréttum. Ekki hefur fengist uppgefiö hvaöa félag á Spáni þarna er um að ræöa, og gat þessi kunningi okkar, sem er öllum hnútum kunnur á knattspyrnumarkaön- um I Evrópu, ekki komist aö þvi. Aftur á móti fékk hann aö vita aö Anderlecht, sem er taliö eitt besta knattspyrnuliö I Evrópu, heföi mikinn áhuga á aö ná I As- geir og heföi I þvl sambandi ver- iö nefndar háar peningaupp- hæöir miöaö viö þaö sem al- mennt gengur og gerist á knatt- spyrnumarkaönum i Evrópu. Ung reykja- víkurstúlka kom ó óvart Ung stúlka úr Reykjavlk, Asdis Alfreösdóttir, kom mest á óvart I punktamótinu i Aipagreinum, sem háö var i Bláfjöllum um helgina. Þaö er rétt nú nýlega sem hún hefur unniö sér inn punkta tii aö fá aö keppa á mótum meö full- orönum, en samt geröi hún sér lit- iö fyrir og sigraöi i svigi kvenna. Hún hlaut samanlagöan tima 134,57 sek. og var meira en tveim sekúndum á undan Margréti Baldvinsdóttur Akureyri, sem varö önnur á 136,77. Þriöja varö svo Maria Viggósdóttir Reykja- vlk á 141,62 sek. 1 stórsvigi kvenna varö Mar- grét Baldvinsdóttir einnig I ööru sæti. Þar sigraöi Kristin Ólafs- dóttir lsafirði á 125,96 eöa á 5/100 úr sekúndu betri tima en Margrét. Guörún B. Leifsdóttir Akureyri varð þriöja á 126,85 sek. 1 stórsvigi karla sigraöi Haukur Jóhannsson, Akureyri á 118,79 sek. Annar varö Hafþór Júliusson. Isafiröi á 119,46 og þriöji Einar Valur Kristjánsson ísafiröi á 120,56 sek. Arni óöinsson Akur- eyri varö fjóröi á 120,66 sek. 1 sviginu stóö Arni sig aftur á móti betur. Þar sigraöi hann á 113,88 sek. Valur Jónatansson Reykjavik varö annar á 114,50 sek en Haukur Jóhannsson Akureyri þriðji á 116,09 sek. Yfir helmingur keppenda i sviginu féll úr i fyrri umferö — og allir á sama staö i brautinni. Eitt- hvaö mun hafa verið aö brautinni þarna. Skyggni var einnig um aö kenna en þaö var ekki mjög gott þegar keppnin fór fram. Þá fór einnig fram punktamót i göngu á laugardag. 1 flokki karla 20 ára og eldri voru gengnir 15 km, og þar sigraði Halldór Matt- hiasson, Reykjavik á 48,45 minút- um. Annar var Magnús Eiriksson Siglufiröi á 49,33 og þriðji Haukur Sigurösson, Ólafsfiröiá 50,43 min. 1 flokki 17-19 ára voru gengnir 10 km. Þar sigraöi Jón Konráös- son ólafsfiröi á 33.29 mlnútum, annar varö Björn Asgeirsson Siglufiröi á 35.38 minútum og þriöji Guömundur Garðarsson Ólafsfirði á 35,51 minútu. A sunnudag kepptu sveitir Ólafsfjaröar og Reykjavikur i boðgöngu. Ólafsfiröingarnir sigruöu á 53,46 minútum, a-sveit Reykjavikur fékk timann 53,52 minútur og b-sveit Reykjavikur timann 60,34 minútur. minnkaði muninn 119:15, en loka- tölurnar sem fyrr sagöi 23:17. Besti maöur 1R i þessum leik var Siguröur Svavarsson sem var sterkur I vörninni aö venju og góður I sókninni, svo og snilling- urinn Vilhjálmur Sigurgeirsson sem var „lunkinn’ viö aö skora og markvöröurinn örn Guömunds- son sem varði oft vel. Arni Indriöason var besti maö- ur Gróttu að vanda, og ber höfuö og herðar yfir aöra leikmenn liðs- ins. Þá átti Gunnar Lúöviksson einnig þokkalegan leik I sókn. Mörk 1R skoruöu Vilhjálmur 9(3), Sigurður Svavarsson 6, Bjarni Bessason 3, og Bjarni Há- konarson, Siguröur Glslason, Siguröur Sigurösson, Agúst Svavarsson og Brynjólfur Markússon 1 mark hver. Mörk Gróttu skoruðu Þór Otte- sen og Gunnar Lúöviksson 4 hvor, Hörður Már og Arni Indriöason (3) 3 hvor, Magnús Margeirsson 2 og Margeir Gislason 1. Dómarar voru Ólafur Steingrimsson og Gunnar Kjartansson og dæmdu vel. Einn fór úr axlarlið! Bjarni Hákonarson ÍR meiddist illa er hann skall á járnstöng fyr- ir aftan markið eftir hraöaupp- hlaup. Þessi járnstöng sem er ljót „slysagildra’ er óvarin og reynd- ar stórhættuleg. Þegar viö höfö- um samband viö Slysadeild I gær- kvöldi var Bjarni farinn þaöan, hann haföi fariö úr axlariiönum og veröur aö öllum likindum frá keppni næstu vikurnar aö sögn lækna á deildinni. —«k ( STAÐAN ) v yj'"............ Staöan 11. deild Islandsmótsins Valur-Vikingur 20: :21 tR-Grótta 23:17 Vikingur 9 7 0 2 220:192 14 Valur 8 6 0 2 180:148 12 Haukar 9 5 2 2 180:177 12 ÍR 9 4 2 3 190:188 10 FH 8 4 13 1837176 9 Fram 8 3 14 160:163 7 Þróttur 8 0 3 5 147:174 3 Grótta 9 0 18 170:211 1 Markhæstu menn eru þessir: Höröur S. llaukum 72/27 Jón Karlsson Val 51/20 Ólafur Einarss. Vik. 51/14 Geir Hallsteinss. FH 50/10 Viöar Simonars. FH 48/16 Þorbj.Guömundss.Val 46/7 Konráö Jónss. Þrótti 42/6 Björgv. Björgv.ss. Vlk. 39 Þorb. Aöaisteinss. Vik. 36 Brynj. Markúss. ÍR 36 ÞórOttesenGróttu 36 Vilhj. Sigurg.ss. ÍR 36/20 Næstu leikir 11. deild eru annaö kvöld. Þá leika FH/Fram og Haukar/Valur i Iþróttahúsinu I Ilafnarfiröi. ... Þú ert sigurvegarinn. — Klaus Heidegger frá Austurrlki heldur hér á lofti hendi Ingemars Sten- marks, eftir aö sá siöarnefndi tryggði sér sigurinn Ikeppninni um heimsbikarinn. Stenmark búinn að tryggja sigurinn — hann sigraði bœði í svigi og stórsvigi í Svíþjóð og hefur nú það mikið forskot oð hann þarf ekki að keppa meira Þaö leikur enginn vafi á þvi aö Ingemar Stenmark frá Sviþjóö er besti skiöamaöur heimsins I dag. Hann tryggöi sér i gærkvöldi endanlega sigurinn I heimsbik- arnum I Alpagreinum þegar hann sigraöi I stórsvigi, en á sunnudag- inn haföi hann unniö i sviginu. Þetta er annaö áriö I röð sem Stenmark sigrar i heimsbikar- keppninni, og það er fyrst og fremst hin glæsilega frammi- staöa hans i sviginu sem færir honum þennan titil þótt hann hafi krækt I mörg stig i stórsviginu lika. Keppnin I gær og á sunnudag fór fram I Sviöþjóö og var Sten- mark mjög ánægöur með aö tryggja sér sigurinn fyrir framan sitt fólk eins og hann oröaöi þaö sjálfur. i stórsviginu I gær munaöi litlu aö Stenmark dyttiog væriúrleik I seinni feröinni, en á einhvern undraveröan hátt tókst honum a ná jafnvæginu aftur og slðan keyröi hann I markið á einum besta tima dagsins. Hann fékk samanlagöan tima 2,46,00 mínútur en aöalkeppinaut- ur hans I heimsbikarkeppninni, austurrikismaöurinn Klaus Heid- eggerfékk timann 2,48,20 min. og þriðji varö Miloslav Sovhor frá Tékkóslóvakiu á 2,48,32 minútum. Stenmark getur þvi, ef hann kærir sig um, sleppt þvi að keppa meira.heimsbikarinnerhans. En staöa efstu manna i keppninni er nú þessi: Stenmark,Sviþjóö 314 Heidegger, Austurr. 248 F. Klammer, Austurr. 203 Gros, italiu 165 B. Russi, Sviss 148 Dregið í Englandi t gær var dregiö um þaö hvaöa liö Ieika saman I undanúrslitum ensku bikarkeppninnar i knatt- spyrnu. Liverpool og Everton eiga aö leika saman, og fer leikur þeirrafram á Maine Road I Man- chester 23. april. 1 hinum undan- úrslitaleiknum leika Manchester United og Leeds United og fer sá leikur fram á Hillsborough I Shef- field, VISIR Ég óska aö gerast áskrifandi Simi 86611 Sföumula 8 Reykjavik Nafn Heimili Sveitafélag Sýsla. Nú llöur aö lokum keppnistlma bilsins og Milford á tvo Ieiki eftir. Meö sigri i þeim getur Milford tryggtsér sigurinn Ideildinni og Alli leggur á ráöin ásamt Bob. / — Nú e.r þaö leikurinn gegn ( Bellingham á miövikudag jnn. Viö veröum aö sigra og þaö þýöir' Og nann er vel liöinn, en viö ( veröum aösigra þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.