Vísir - 22.03.1977, Side 18
y
1 dag er þriðjudagur 22. mars
1977,81. dagurársins. Árdegisflóð
i Reykjavik er kl. 07.57, siðd.fl. kl.
20.12.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 18. til 24. mars er i Háaleitis-
apóteki og Vesturbæjar apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
L/EKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar-
fjörður, simi 51100.
A laugardögum og helgidögumj
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-
þjónustu eru gefnar I simsvara
18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fer fram I Heilsu-
verndarstöð Reykjavik á mánu-
dögum kl. 16.30 — 17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
skirteini.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur:Lögreglan simi 41200
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Annað hvort er fyrirtækið að fara á
hausinn eða forstjórinn vilí losna
við mig.... hann seldi ritvélina mina'
idag.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í
sima 51336.
Hitaveitubiianir, simi 25520
Utan vinnutima — 27311
Vatnsveitubiianir — 85477
Simabilanir 05
Gengið 21. mars
kl. 12 Kaup Sala
1977
1 Bandar. dollar 191.20 191.70
1 st. p. 328.10 329.10
1 Kanadad. 181.50 182.00
100D. kr. 3269.30 3277.90
100 N. kr. 3646.40 3656.00
lOOS.kr 4544.50 45556.40
lOOFinnsk m. 5035.50 5048.70
100 Fr. frankar 3833.80 3843.80
100B.fr. 521.50 522.90
100 Sv. frankar 7505.40 7525.00
lOOGyllini 7660.40 7680.40
100 Vþ. mörk 8009.20 8030.20
lOOLIrur 21.55 21.60
100 Austurr. Sch. 1128.40 1131.30
100 Escudos 494.00 495.30
100 Pesetar 278.05 278.75
100 Yen 68.63 68.81
Kvenfélag Breiðholts fundur
veröur haldinn miðvikudaginn 23
mars kl. 20.30 I anddyri Breið-
holtsskóla. Spiluð veröur félags-
vist allir velkomnir. — Stjórnin
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins I Reykjavik Félagsfundur i
Lindarbæ n.k. miðvikudag kl. 8
slðd. Spiluð félagsvist. Hús-
mæörakennari kemur I heim-
sókn. Heimilt að taka með sér
gesti. — Nefndin.
Félag einstæöra foreldra minnir
á félagsvistina að Hallveigarstöð-
um fimmtudaginn 24. mars kl. 9.
Nýir félagar og gestir velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur
félagsins verður I efri sal félags-
heimilisins fimmtudaginn 24.
mars kl. 20.30. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Félagskonur fjöl-
menniö. — Stjórnin ■
Borgarbókasafn Reykja-
vfkur.:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a simi 12308
Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu-
dögum.
Aðalsafn - lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, simi 27029.
Opnunartimar 1. sept. - 31. mai,
mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard.
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju,
simi 36270.
. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.
13-16.
Sólheimasafn - Sólheimum 27,
simi 36814.
Mánud. - föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1,
simi 27640.
Mánud. - föstu.d kl. 16-19.
Bókin heim — Sólheimum 27,
Simi 83780.
Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka
og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra.
Farandbókasöfn - Afgreiðsla 1
Þinghoitsstræti 29a,. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur
en til kl. 19.
Bókabilar - bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270. Viðkomustaðir
bókabilanna eru sem hér segir:
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30-
3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30-
6.00.
1 Breiðholt
Breiðholtsskóli mánud. kl. ’7.00-
9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Orð
kross-
ins
Fyrir því
skuluð þér
taka alvæpni
Guðs# til
þess að þér
getið veitt
mótstöðu á
hinum
vonda degi#
og getið að
öllu yfir-
unnu staðist.
Efesus6/13
ANDY CAPP
Það er dasamleg falleg
með mink um hálsinn.
(T ne i y
Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-
3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. við Völvufell mánud. kl.
3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
.föstud. kl. 5.50-7.00.
Hólagaröur, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-
6.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
!Tún
Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahllð 17 mánud. kl. 3.00 -
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00
Æfingaskóli Kennaraháskólans
miðvikud. kl. 4.00-6.00.
' Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30-3.30.
Austurver, Há aleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háleitisbrautmánud. kl.
4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Vesturbær
Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud.
kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Skerjaf jörður - Einarsntj
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir viö Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.0Ó, fimmtud. kl.
1.30-2.30.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá klukkan 13.30 -
16.00.
Æfingar fyrir karlmenn
Getum bætt við nokkrum karl-
mönnum I léttar leikfimiæfingar
og annað i íþróttahúsi Jóns Þor-'
steinssonar á miðvikudögum og
föstudögum kl. 20,00. Þeir sem
hafa áhuga geta fengiö allar nán-
ari upplýsingar á staðnum, eða
þá einfaldlega mætt I tlmana á
fyrrnefndum dögum.
Þarna eru æfingar fyrir karl-
menn á öllum aldri, sem þurfa og
hafa áhuga á að hreyfa sig eitt-
hvað.
Aðstandendur drykkjufólks.
Reykjavik fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju-
! daga. Simavakt mánudaga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18.
Orð krossins. Fagnaðarerindið
verður boðað á islensku frá Monte
Carlo á hverjum laugardegi kl.
10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m
bandinu, sama og 9.50 MHz. —
Pósthólf 4187 Reykjavik.
Baháí-trúin
Kynning á Bahái-trúnni ér haldin
hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að
öðinsgötu 20. — Baháiar i
Reykjavik.
Laugarneshverfi
Dalbraut/KIeppsvegur þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur föstud.
kl. 3.00-5.00.
^Minningarkort Félags einstæðra'
foreldra fást á eftirtöldum
stöðum: A skrifstofunni i Traðar-
kotssundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-'
hönnus. 14017, Þóru s. 17052. Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996;
Uppskriftin er fyrir 4.
2 kjúklingar
safi úr 1/2 sítrónu.
1 tsk salt.
1 knippi steinselja
Kryddlögur
3 msk. matarolla
safi úr 1/2 — l sitrónu.
1 tsk salt.
1/2 tsk pipar
1/2 tsk paprika
kjúklingakrydd.
Þvoiö og þerrið kjúkling-
ana.Dreypið sitrónusafa úr 1/2
sitrónu inn i þá og stráið 1 tsk. af
salti. Skolið steinseljuna, látið
Minningarspjöld StyrktSr-
sjóðs vistmanna á. Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi'
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-'
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tóinasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga tslands fást i
versluninni Bellu, Laugav. 99,
versl. Helga Einarssonar, Skóla-
vörðustig 4, bókabúðinni Vedu,
Kóp. og bókaverslun Olivers
Steins, Hafnarf.
Minningarspjöld um Eirik Stein-
grimsson vélstjóra frá Fossi á
iSíðu eru afgreidd i Parisarbúð-
inni Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur, Fossi á
Siðu.
vökva renna af henni. Látið
steinseljugreinar inn I kjúkling-
ana, bindið þá upp, stingið tein-
inum I gegnum þá og festið vel
með göfflunum.
Hristið eða hrsrið saman
kryddlög úr mataroliusitrónu-
safa, salti pipar, papriku og
kjúklingakryddi. Penslið kjúkl-
ingana með leginum og giooio 1
40-60 min. eftir stærð. Penslið
öðru hvoru með kryddieginum á
meöan að glóðað er.
Berið kjúklingana fram með
soðnum kartöflum, ávaxta —
eða hrásalati eða soðnu græn-
meti.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Kjúklingar glóðaðir á teini