Vísir - 22.03.1977, Síða 20
20
Þriðjudagur 22. mars 1977 VTSUtC
TIL SÖLU
Gömul fótstigin
Singer saumavél til sölu. Verð
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
38410.
Nýr Wincester riffill
243 til til sölu. Uppl. i sima 73314
eftir kl. 6.
Trommusett til sölu,
selst ódýrt, einnig er til sölu mjög
gott Hyaett. Uppl. i sima 40319
eftir kl. 3.30.
Tilboð óskast
IVW ’68, sem er fallegur og góður
bill en með bilaða vél. Einnig er
til sölu sjónvarp með útvarpi og
plötuspilara, barnakerra, þrihjól,
tveir barnastólar og nýr reyk-
skynjari. Uppl. i sima 42920.
Til sölu
Philips sjónvarpstæki ásamt
borði á hjólum, einnig litil Hoover
þvottavél, vel meö farin og ódýr
saumavél. Uppl. i dag i sima
18461 til kl. 7.
3ja ára gamalt Grundig
sjónvarpstæki tilsöluá kr. 75 þús.
Uppl. I sima 13305 eftir kl. 4 i dag.
Til sölu
notað Tandberg sjónvarpstæki
23” verð kr. 35 þús. Uppl. í sima
32083.
Til sölu
tvö notuð gólfteppi i Barmahliö 36
2. hæð. Simi 23423 i dag.
Pentax Spotmatic myndavél
ásamt 28,135og 200 mm Takum-
ar linsum til sölu. Litið notað og
vel með farið. Uppl. I sima 32724.
Ný Hawlett-Packard
25 vasatalva til sölu. Mjög full-
komin. Uppl. i sima 32724.
Til sölu mótatimbur
1x6” og 1/2x4” og 2x4”. Einnig 8
mm steypujárn Kamb ca. 1/2
tonn. Uppl. i sima 43180.
Notuð vélasamstæða
fyrir almenningsþvottahús er til
sölu af sérstökum ástæðum.
Verðið sanngjarnt. Uppl. I sima
17866.
Húsdýraáburður
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði, simi 71386.
Húsdýraáburður
til sölu. Uppl. i sima 41649.
Húsdýraáburður til sölu
ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Ahersla lögð á góða
umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. i sima 30126.
Glænýtt Crown bilaviðtæki
til sölu ásamt hátölurum. 1 árs á-
byrgð fylgir. Simi 50127.
Til sölu
Upo verslunar-djúpfrystir. Uppl.
i sima 53312.
Rammalistar — Rýmingarsala
Útlendir rammalistar 8 tegundir
á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7,
simi 18734.
Seljum og sögum
niður spónaplötur og annað efni
eftirmáli. Tökum einnig að okkur
ýmiskonar sérsmiði. Stilhúsgögn
hf. Auðbrekku 36, Kóþ. Simi
44600.
ÓSKAST KEYPT
Hjól — bilskúrshurð.
Girahjól i góðu lagi fyrir lOára
óskast. Vil selja notaða standard-
stærð vængjahurð, ódýrt. Simi
25735.
Óska eftir bári
undir páfagauka. Uppl. I sima
72301 eftir kl. 7.
Óskum eftir að
kaupa mjólkurisvél og shakemix-
ara má vera sambyggt. Uppl. i
sima 50888.
Hraðsaumavélar fyrir sauma-
stofu
óskast til kaups. Uppl. i sima
10485 milli kl. 9-6 daglega.
VEKSLIJN
Rýmingarsala I Rammaiðjunni
Óðinsgötu 1. Allt á aö seljast
vegna breytinga. Keramikvörur,
postulinsstyttur, málverk og
eftirprentanir. Mikill afsláttur.
Opið frá kl. 13. Rammaiöjan Óð-
insgötu 1.
Gallasamfestingar
stærðir 2-12, köflóttar smekkbux-
urst. 1-6, verðfrá 1.485 kr.,Rúllu-
kragapeysur st. 1-12 verð frá 695
kr., sokkar, sokkahlifar, vettling-
ar. Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68. Simi 81340.
Til fermingargjafa
Fallegir og ódýrir silfurhringir,
hálsmen, armbönd og nælur með
Islenskum steinum og margt
fleira. Stofan Hafnarstræti 21
simi 10987.
Leikfangahúsið
Skólavörðustig 10, Fisher Price
leikföng: bensinstöðvar, skólar,
þorp, spitalar, brúðuhús, virki,
plötuspilarar, búgarðar. Daizy
dúkkur: skápar, borð, rúm,
kommóður. Bleiki pardusinn.
Ævintýramaðurinn, skriðdrekar,
þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki,
jeppar, fallhlifar. Póstsendum.
Leikfangaháið Skólavörðustig 10.
simi 14806.
Allar fermingarvörurnar
á einum stað. Sálmabækur, ser-
véttur, fermingarkerti, hvitar
slæður, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentum á servéttur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Opið
frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi
21090. Velkomin i Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Rvik.
Frá Krógaseli
Stórkostleg rýmingarsala vegna
breytinga. Notið tækifærið og
gerið góð kaup á fallegum barna-
fatnaði, allt selt með miklum af-
slætti. Krógasel Laugavegi lOb
(Bergstaðastrætismeginn) simi
20270.
FATNAMJK
Flauels fermingarföt
til sölu.Simi 50771.
Halló dömur
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu
úr terrilin, flauel, denim. Mikið
litaúrval. Ennfremur sið sam-
kvæmispils i öllum stærðum. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. i sima
23662.
ILIÖI-VAGNAU
Silver Cross
barnakerra með skermi til sölu.
Uppl. I sima 24560.
Vel með farin
kvenreiðhjól óskast til kaups.
Uppl. i sima 19131 kl. 6-9 næstu
kvöld.
IIIJSGÖtiN
Bólstrunin Miðstræti 5
auglýsir, klæðningar og viðgerðir
á húsgögnum. Vönduð vinna.
Mikið Urval áklæða. Ath. komum
i hús með áklæðasýnishorn og
gerum föst verðtilboð, ef óskað
er. Klæðum svefnbekki og svefn-
sófa samdægurs. Bólstrunin Mið-
stræti 5. Simi 21440, heimasimi
15507.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Gerum upp eldri bekki.
Sendum i póstkröfu. Uppl. að
öldugötu 33 simi 19407.
Sófi 2ja sæta sófi
og tveir stólar til sölu. Uppl. i
sima 15357 milli kl. 5 og 10. (Hel-
ena)
Til sölu er
nýlegt tekk hjónarúm með áföst-
um náttborðum, vel með farið,
verð kr. 46 þús. Simi 44297.
IIÍJSÍNÆM ÖSILASi’
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast
sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 43264.
2ja herbergja ibúð
helst i nágrenni v/Grensásveg
óskast á leigu strax. Uppl. i sima
73243 eftir kl. 7.
Fæði og húsnæði óskast
fyrir 2 trésmiöi I 1-1 1/2 mánuð.
Uppl. I sima 17141.
Hjón með eitt barn
óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð
til leigu til áramóta. Engin fyrir-
framgreiðsla en öruggar mánað-
argreiðslur. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. i slma 72700
milli kl. 20 og 22.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð
til leigu. Uppl. i sima 33891 i
kvöld.
Einhleyp kona
óskar eftir eins herbergis ibúð
eða herbergi með eldunarað-
stöðu. Nánari uppl. I sima 24153 i
kvöld.
Kona óskar eftir
góðri 3ja herbergja ibúð. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. á Hótel Borg
herbergi 411, eftir kl. 2.
3ja-4ra herbergja ibúð
óskastá leigu. Uppl. i sima 38458.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja herbergja ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 82187 eftir kl. 6
á kvöldin.
Hvcragerði
óska eftir að taka á leigu litið hús
(mætti vera sumarbústaður) eða
ibúð i Hveragerði eða næsta ná-
grenni. Uppl. i sima 86825.
Einbýlishús óskast
til leigu I Kópavogi fyrir hjón með
2 börn. — Arsfyrirframgreiðsla.
Góð leiga. Uppl. hjá húsaleigunni,
Laugavegi 28, simi 16121 opið 10-5.
Bilskúr óskast
til leigu. Uppl. i sima 75961.
IHlSIVÆIH í BODI
V
3ja herbergja ibúð
i neðra Breiðholti til leigu frá
byrjun april til loka september.
Leigist með húsgögnum. Tilboð
sendist augld. blaðsins fyrir 27.
april merkt „9633”.
Til leigu 2ja herbergja Ibúð.
Hef til leigu 2ja herbergja Ibúð
frá 1. april I Breiðholtshverfi. Til-
boð sendist ásamt uppl. um
greiðslu fyrir 25/3 merkt „Fyrir-
framgreiðsla 594”.
Stór 3ja herbergja Ibúð
við Hraunbæ til leigu. Tilboð
merkt „607” sendist VIsi fyrir 1.
april.
AITIMA í 1501)1
Konu eða karl
vantar ca. 2-3 tima daglega til
hreingerninga I Sveinsbakari
Vesturgötu 52.Uppi. i sima 13234
(bakariið) eða 13454 (heima-
simi).
Ráðskona.
Vön ráðskona óskar eftir vinnu.
Má vera við vinnuflokk eða mötu-
neyti, úti á landi. Fleira kemur til
greina. Uppl. isima 13780 eftir kl.
6.
Fcrðadiskótek — Ferðadiskótek
Haldið ódýra skemmtun en vand-
ið þó vel tii allra þátta. Látið
traust atvinnu-ferðadiskótek sjá
um danstónlistina. Leitið uppl.
um gæði þjónustunnar og gerið
verðsamanburð Diskótekið Disa
uppl i sima 50513. á kvöldin.
Múrverk - steypur
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistari. Simi
19672.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruö hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
ÖKUKLAASIJl
Tvitugur piltur
óskar eftir vinnu nú þegar. Allt
kemur til greina. Er með bllpróf.
Uppl. i sima 82656 milli kl. 1 og 4.
BÁTAR
Við útvegum
fjölmargar gerðir og stærðir af
fiski-og skemmtibátum byggðum
úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6
fetum upp I 40 fet. ótrúlega lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, simi
11977. Box 35, Reykjavik.
BAKNAGÆSI.A
Barngóð ungiingsstúlka
i Norðurmýri óskast til aö sitja
yfir barni á kvöldin eftir sam-
komulagi. Uppl. I sima 20798 eftir
kl. 6.
HHI’IMÍI’UMMÍIK
Hreingernigastöðin.
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreisnun og hús-
gagnahreinsun I Reykjavik og
nálægum byggðum. Slmi 19017.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum og
stofnunum. Vant og vandvirkt
fólk. Simi 71484.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Vönduð vinna, fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
IIEIMIL
óska eftir
að koma 15ára strák i sveit. Uppl.
i sima 72152.
MÓMJSTA
Húseigendur — húsverðir.
Setjum I einfalt og tvöfalt gler.
sköffum allt efni. Simi 11386 og
kvöld-og helgarsimi 38569.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Glerisetning
önnumst alls konar glerlsetning-
ar, útvegum allt efni. Þaulvanir
menn. Versl. Brynja. Sima 24322
gengið bak við búðina.
Garðeigendur athugið
Útvega húsdýraáburð, dreifi ef
þess er óskað. Tek einnig aö mér
að helluleggja og laga gangstétt-
ir. Uppl. I sima 26149.
Ökukennsla og æfingatímar
Kenni á nýjan Mazda 929 árg. 1977
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson. Leitið
uppl. i sima 86109.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Nýkomið
slétt flauel í
fermingarföt og
stúdentadraktir
Munið tilsniðna
fatnaðinn
?n/MLás/h/rmn
Austurstrœti 17.
Silla og Valdahúsinu
Sími 21780