Vísir


Vísir - 22.03.1977, Qupperneq 23

Vísir - 22.03.1977, Qupperneq 23
23 Pólitískir kreddutrúarfautar Þorgeir Þorgeirsson skrifar: Ungur maöur sem kallar sig Anders Hansen er aö óskapast yfir þvi i Visi á miövikudag aö bæjarstjórn Akureyrar skuli hafa lagt sem svarar einu vinnukonuiitsvari i starfsgrund- völl Alþýöuleikhússins marg- umtaiaöa. Lif hans viröist i rúst eftir þessa voveiflegu fjárveitingu svo væntanlega hefur þaö engan tilgang aö ræöa máliö nánar viö piltinn. Hann vitnar meöal annars i einhvern Jón Árnason sem á aö hafa skrifaö i Þjóöviljann og veriö andvigur fjárveitingunni til AL af hræöslu viö aö Heim- dallur stofnaöi leikhús og fengi lika opinbera styrki. Báöa þessa menn langar mig nú til aö spyrja: Hver hefur gefiö ykkur umboö til aö útiloka heimdellinga frá leikstarf- semi? Báðar aðferðir rangar Leikstarfsemi er niöurgreidd aö tveimur þriöju hlutum svo útilokun starfandi leikhóps frá opinberri aöstoð jafngildir nán- ast banni viö starfseminni. Gáum aö þvi. Ef tiu manna hópur starfar óslitiö i heilt ár aö leiklist, nær óvanalegum árangri og góöum undirtektum almennings eins og AL hefur gert, er þá rétt aö skoöa flokksskirteini hópsins og láta þau ákvaröa um atvinnu- réttindi? Af hverju ekki bara að spyrja um árangurinn? Maður bara spyr nú — en sjálfum finnst mér aö báöar aöferðirnar séu rang- ar. Bæöi aöferö þeirra Stalins og Jóns Arnasonar aö útrýma heimdellingum úr listinni, og ekki þá siður aöferö þeirra Hitl- ers og Anders Hansens aö út- rýma kommunum i listinni. Verst af öllu er þó þegar svona herramenn fara að af- saka sig hvor meö öörum. Þá er útrýmingin fyrst komin i gang. textabirtingu með fréttum Því ekki fjölbreylilegt efni í útvarpinu ó sunnudagsmorgnum? K.Þ, haföi samband viö blaöiö: Mig langar aö taka undir þau tilmæli J.B. sem ég sá i Visi á mánudaginn. J.B. fer þar fram á aö birtur veröi texti meö út- drætti úr fréttunum i sjónvarp- inu, um leiö og fréttirnar eru iesnar upp. Væri þetta ætlaö heyrnarlausum. Þykir mér þetta mjög sjálfsagt, og það er reyndar stór spurning hversu mikiö viö eigum aö miöa allt viö þá sem eru fullkomlega heil- brigðir. Kristján skrifar: Hvers vegna er ekki hægt aö hafa útvarpsdagskrána fjöl- breytilegri á sunnudögum? Ég er einn af þeim sem á ung börn og fæ þar af leiðandi litinn svefnfriö á sunnudagsmorgn- um. Eitt af þvi fyrsta sem ég geri er þvi aö kveikja á útvarp- inu og hlusta alltaf á þátt þeirra Einars Karls og Arna Gunnars- sonar. Það gerir kona min reyndar lika og höfum viö bæöi gaman af. En þegar þessum þætti lýkur, sem okkur þykir nú reyndar of stuttur, þá tekur litiö skemmti- legt viö. Oftast eru þaö tónleikar og er þá leikin þyngri tónlist. Aö henni lokinni er svo flutt messa. Af hverju má nú ekki flytja eitthvert annaö efni I staö þess- ara tónleika? Væri þetta ekki einmitt timi fyrir góöa þætti, fræðandi erindi eða annaö sem fólk heföi gaman og gagn af? Ég er þeirrar skoöunar aö mjög margir hlusti á útvarp á þessum tima, þar sem þeir eiga fri frá störfum og gefa sér tima til aö hlusta á útvarp, þ.e. ef um eitt- hvert safarikt efni væri aö ræöa. Þaö eru ekki allir sem vilja fara i sunnudagsbiltúr fyrir há- degi og hreint ekki allir hafa aö- stöðu til þess. Ég er viss um aö þeir yröu margir sem tækju góöu efni i útvarpinu á þessum tima fegins hendi. Annars er útvarpið oftá tiöum mjög gott. Ég hef oft orðiö var við það, þó svo ég hafi ekki of mikinn tima til þess aö hlusta. Ég hef þvi ekki yfir neinu sér- stöku að kvarta aö ööru leyti eh þessu, en vona aö tillaga min veröi kannski tekin til greina. HHHBOflBBUBHi VISIR Gunnar haföi samband viö blaöamann Visis á Akureyri vegna eftirfarandi: „Þaö hefur oft vakiö athygli mina, aö reglum um lágmarks- aldur kvikmyndahúsgesta hér á Akureyriermjög slælega fram- fylgt. Þaö viröist gilda einu hvort myndirnar eru bannaöar innan t.d. 16 ára aldurs, öllum virðist vera hleypt inn á sýning- ar. Er þetta bann þó vafalaust sett vegna þess aö eitthvaö þaö er I viökomandi mynd sem taliö er börnum og unglingum óhollt. Vil ég eindregið hvetja for- ráðamenn kvikmyndahúsanna hér f bænum til þess aö fylgja settum reglum um þessi efni. Veröi þaö ekki gert væri vissu- lega ástæöa til þess aö biöja embætti bæjarfógeta aö skerast i leikinn, eöa þá barnaverndar- nefnd. Þetta er nú annars bara eitt af mörgu sem má finna kvik- myndahúsunum okkar hér til foráttu, en þó get ég ekki stillt mig um aö minnast á annaö atriöi. Þaö er hinn mikli óróleiki sem sifellterhér i bióunum, hróp og framiköll, umgangur f miöri sýningu, og jafnvel drykkju skapur, einkum þá á ellefu' sýningum. Er þaö jafnvel stundum svo slæmt, að fulloröiö fólk veigrarsér viö aö fara f bió af þessum sökum, enda ekki óalgengt aö skemmtunin sé, hreinlega eyöilögð fyrir fólki. falli viökomandi mynd þessum skrfl illa i geö. Þaö yröi metiö aö veröleikum ef þessum atriöum yröi kippt i lag, en þaö gerist ekki nema dyraveröir og annaö starfsfólk bióanna sé vakandi við aö gegna sinu starfi vel”.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.