Vísir - 24.03.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 24.03.1977, Blaðsíða 18
1 dag er fimmtudagur 24. mars, 1977. Ardegisflóft i Reykjavfk er klukkan 08.58 og siödegisflóö er klukkan 21.17. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 18. til 24. mars er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjar apóteki. baö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar Apótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9-18.30 og tii skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar i simsvara No 51600. IÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: KI. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Astandiö er nú ekki svo slæmt hérna á hæöinni, þaö er öllu verra ont kjallara. Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, 'Hafnar- fjöröur, sími 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavlk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skírteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabiianir — 05 GENGIÐ lillllll Gengiö 21. mars kl. 12 Kaup Sala 1977 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 1 st. p. 328.10 329.10 lKanadad. 181.50 182.00 lOOD.kr. 3269.30 3277.90 lOON.kr. 3646.40 3656.00 lOOS.kr. 4544.50 45556.40 vlÓ0Finnsk m. 5035.50 5048.70 100 Fr. frankar 3833.80 3843.80 100B.fr. 521.50 522.90 100 Sv. frankar 7505.40 7525.00 100 Gyllini 7660.40 7680.40 100 Vþ. mörk 8009.20 8030.20 lOOLIrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1128.40 1131.30 lOOEscudos 494.00 495.30 lOOPesetar 278.05 278.75 100 Yen 68.63 68.81 Orð kross- ins Sjá, t i I blessunar varð mér hin sára kvöl, og þú forðaðir sálu minni frá gröf eyðingar- innar, því að þú varpaðir öllum synd- um mínum að baki þér. Jesaja 38,17 Félag einstæöra foreldra minnir á félagsvistina aö Hallveigarstöö- um fimmtudaginn 24. mars kl. 9. Nýir félagar og gestir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Aöalfundur félagsins verður I efri sal félags- heimilisins fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Venjuleg aöal- fundarstörf. Félagskonur fjöl- mennið. — Stjórnin Kvenfélag Frlkirkjusafnaöarins I Reykjavík heldur aöalfund sinn mánudaginn 28. mars kl. 8.30 sföd. I Iönó uppi. Stjórnin. Kvikmynd í MIR-salnum á fimmtudagskvöldið. Kvikmyndin Leningradsinfónlan veröur sýnd á fimmtudagskvöld kl. 20.30 I MÍR-salnum aö Lauga- vegi 178. Aögangur er ókeypis. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaöarerindið veröur boöaö á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m, bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. r Baháí-trúin Kynning á Bahál-trúnni ér haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 aö Oöinsgötu 20. — Baháiar i ■ Reykjavik. Fagnaöarerindið verður boöaö á islensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu. Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik. Laugardaginn 19. mars 1977 voru gefin saman f hjónaband af séra Grlmi Grlmssyni Ungfrú Lilja Guömundsdóttir og Alfred Rosen- berg Danielsson, Grenimel 76. Eigum ávallt úrval SVEFNSÖFA SVEFNSTÖLA SVEFNBEKKJA Hagkvæmustu greidsluskilmálar borgarinnar. HÚSGAGNAVERSLUN Þ.SIGURÐSSONAR GRETTISGOTU 13 simi. 14099 STOFNSETT .1918 Blómabáðin ULJA Laugarásvegi 1 t Afskorin blóm og POTTABLÓM ( ÚRVAU Vandaðar gjafavörur Úrval af Onix vörum : Stórkostlegt úrval af HENGIPOTTUM Blómaskreytingar við öll tœkifceri Odýrir blómvendir Verið velkomin Opið 10*22 alla daga vikunnar : Sendum um afff land Sími 8-22-45 Royal lyftiduft er heimsþekkt gæðavara sem reynslan hefur sýnt að ætíð má treysta. Nýkomnir varahlutir í UP Cortína '68 Chevrolet Nova '65 Singer Vogue '69 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu daga kl. 1-3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.