Vísir - 31.03.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 31.03.1977, Blaðsíða 7
7 Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 OLIVETTI skólaritvéla.r 4 gerðir, verð frá kr. 26.800,- WINSOR & NEWTON olíulitasett 4 gerðir, verö fra kr. 3.702 Fimmtudagur 31. mars 1977. Hvftur leikur og vinnur FERMIWGARGJAFIR Skrifborösstólar styðja vel við bakið á skólafólkinu. 8 gerðir. ^ Verð frá kr. 17.400,- LUXOR lampar 4 geröir Verð frá kr. 3.222.- Bakpokar Nýja „línan" i skólatöskum. Verð frá kr. 5.750,- Jarðlikön Margar stærðir Verð frá 'á kr. 1.409,- \ Vasatblvur Margar gerðir. Verð frá kr. 3.800 Taf Imenn 7 gerðir. Verð frá kr. 600,- Stööumynd Hvftur: Gligoric Svartur: Averbach Júgóslavia 1966 Frfpeöiö á d6 viröist falliö en Gligoric finnur magnaöa björg- un. 1. Hh6!! Dd7 (Ef 1. .. gxh6 2. .Dd4+ Kg8 3. Dd5+ ásamt Dxc6.) 2. He6! Dxe6 3. d7 Hd6 4. d8D+ Hxd8 5. Dxd8+ Dg8 6. Dxb6 og hvitur vann. Muniö alþjóðlegt hjólparstarf Rauöa krossins. Brugðu sér Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐIKROSSISLANDS Margar myndir hafa veriö birt- ar af Caroline og mikiö hefur veriö um hana skrifaö. Hins vegar hefur öliu minna fariö fyrir yngsta meöliminum i fjöl- skyldunni, henni Stephanie, sem þarna er meö systur sinni i vetr- arfriinu i Sviss. ó skíði Þaö er ekki ósjaldan sem kóngafólk og kvikmyndastjörn- ur sjást á skföum i ölpunum. Fyrir nokkru voru þessar myndir teknar af furstafjöl- skyldunni frá Monaco og mæög- unum Elisabeth Taylor og Lizu Todd þar sem þau höföu öll brugöiö sér á skiöi. Rainer fursti, Grace, Caroline og Stephanie komu öll saman, en sonurinn Albert var ekki meö. Hann stundar nám i frönskum skóla og haföi þvl annaö fyrir stafni þessa dagana. Elizabeth er sögö hafa veriö eins og ung stúlka, svo kát var Hér er gott varnarviöfangs- efni til þess aö glima viö. Staöan var allir á hættu og suöur gaf. Sagnir gengu þannig a-v sögöu alltaf pass: Suöur Noröur 1S 2T 3L 3G 4G 5T 6S pass Vestur spilar út hjartatvisti. Blindur lætur drottninguna og hvernig á austur aö haga mtít- spilinu? A morgun fáum viö aö sjá hvernig austur spilaöi vörnina. 4 5-4-2 V A-D-10 + K-D-G-9-5 * 7-4 4 8-7-6 V K-G-5-3 ♦ 3-7-4-3-2 ♦ G véla | pakkningar Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austín Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel Umsjón: Edda Andrésdóttir hún i skiöafrlinu og þær mæögur munu frekar hafa likst tveimur systrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.