Vísir - 02.04.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 02.04.1977, Blaðsíða 2
12 Laugardagur 2. aprll 1977. VISIR rrosiö fromasið næst auðveldlega úr forminu, ef því er difið ör stutta stund í sjóðandi vatn. Einnig má láta frómasið þiðna í forminu. M MIllll tlPiÉÍFt . <v v ■ • ; Bragöast Ijomandi eitt sér. eöa t.d meö: niöursoönum á\(i\tum, íssósu þevttum rjóma eöa rjomaís. Mánudagur 4. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir 21.10 Eiturlyfjaböiið 1 þessari bandarisku mynd er sýnt með dæmum, hvernig yfir- völd i Koiombiu hafa brugð- ist við sivaxandi böli af völdum eiturlyfjasala. Þýð- andi ogþulur Jón O. Edwald 21.40 65. grein lögreglusam- þykktarinnar. Sjónvarps- kvikmynd eftir Agnar Þórö- arson. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. Leikendur: Valur Gislason, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Rúrik Har- aldsson, Jón Sigurbjörns- son, Höröur Torfason, Sig- mundurörn Arngrimsson o. fl. Kvikmyndataka Þórar- inn Guðnason. Hljóöupp- taka Oddur Gústafsson. Klipping Ragnheiður Valdi- marsdóttir. Leikmynd Jón Þórisson og Gunnar Bald- ursson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 19. mai 1974. 22.40 Dagskráriok. Þriðjudagur 5. april 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þingmál. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- maöur Haraldur Blöndal. 21.10 Colditz Bresk-banda- riskur framhaldsmynda- flokkur. Svikarinn.Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Utan úr heimiÞáttur um erlend málefni. Umsjónar- maöur Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok. Josef Stalin og Harry S Truman koma mikið við sögu í franska myndaflokknum um eftirstríðsórin sem sýndur er á miðvikudags- kvöldum. Miðvikudagur 6. april 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þórhallur Sig- urösson. 18.10 Bailettskórnir (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Pálina fréttir af tilviljun af fjárhagsá- hyggjum Sylviu og einsetur sér að hjálpa henni, hvað sem þaö kostar. Hún og önn- ur stúlka eiga kost á hlut- verki, og sú hæfari á aö fá það. Pálina beitir brögöum svo að hin stúlkan komi ekki á reynsluæfinguna, og Pál- ina fær þvi hlutverkiö. Þyð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 GluggarRækjuveiöar af hestbaki, Flugvélahreyflar, Taöbjöllur. Þýðandi Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Þáttur um bók- menntir og listir á liöandi stund. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.30 Ævintýri Wimseys iá- varðar (L) Breskur fram- haldsmyndaflokkur, byggö- ur á sögu eftir Dorothy L. Sayers. Lokaþáttur. Efni þriöja þáttar: Betty, þjón- ustustúlka hjá Gowan mál- ara, veröur fyrir óþægilegri reynslu og flýr á náöir Wimseys og Bunters. Frú Lemesurier segir aö Graham hafi gist hjá sér morönóttina.ogWaters á aö hafa fariö i sigiingu meö vini sinum. Farren er enn týndur, en Wimsey fær upp- lýsingar um, hvar hans sé aö leita. Fenella frænka Strachans hefur nýjar frétt- ir aö færa, og Wimsey telur sig eiga ýmislegt vantalaö viö Strachan. Þýöandi ósk- ar Ingimarsson. 22.20 Stjórnmálin frá striðs- lokum Franskur frétta- og fræöslumyndaflokkur. 3. þáttur Járntjaldið. Vart eru liðin tvö ár frá lokum styrj- aldarinnar, þegar þjóöir hafa skipast i tvær fylking- ar, austan járntjalds og vestan, meö Truman og Stalin í fylkingarbrjósti. Kalda striöiö er hafiö. Borgarastyrjöld brýst út i Grikklandi. Kommúnistar komast til valda i Tékkósló- vakiu áriö 1948, og sama ár loka Sovétmenn allri um- ferö til Berlinar. Þýöandi Sigurður Pálsson. 23.20 Dagskrárlok. Geymsla Geymsluþol Þiönar á Næringarefm i 100 g I frystikistu - 18°C (frystihólfi kæliskáps - 3°C ( kæliskáp + 5°C Við stofuhita (óopnaöar umbúöir) 5-6 mán u.þ.b. 3 sólarhringa u.þ.b. 24 klst. u.þ.b. 3 klst. u.þ.b. 3 klst. u.þ.b. 3 klst. Tilbuiö til neyslu Tilbúiö til neyslu u.þ.b. 170 hitaein. 7,5 g feiti 4,2 g prótín 19,0 g kolvetni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.