Tíminn - 06.09.1968, Page 10

Tíminn - 06.09.1968, Page 10
Félagslíf V FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Ferðafélag fslands ráðgerir tvær 1% dags ferðir um naestu helgi, núi eru haustlitimir komnir. Þórsmörk Hlöðuvellir. Lagt verður af stað kl. 2 á laugar. dag frá Umferðamiðstöðinni víð Hringbraut. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 1.1798 og 19533. S JÓN VA R P IÐ Föstudagur 6. 9. 1968 20.00 Fréttir 20.35 í urennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar 21.20 Dýriingurinn ísl. texti: Júlíus Magnússon. 22.10 Nakinn maður og annar í kjólfötum. Einþáttungur eftir ítalska ieikskáldið Dario Fo. Leikendur: Gísli Halldórsson, Arnar Jónsson. Guðmundur Pálsson, Margré: Ólafsdóttir Guðrún Ásmundsdóttir, Har- aldur Björnsson. og Borgar Garðarsson Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjóri: Christian Lund Þýðing og ieikstjórn í sjón- varpi: Sveinn Einarsson. Áður flutt 16. október 1967 23.10 Dagskrárlok. TIMINN FÖSTUDAGUR 6. september 1968. P) C f\l M I Mundu að vera stilitur og L/ L I N I N I þú mátt ekki taka mýsnar þín- DÆMALAUSI Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga fcl 3.30- -4.30 og fyrli feðui kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir báde^i úag- lega Hvitabandið AUa daga frá kl 3—4 og 7—7,30 FarsóttarhúslS AUa daga kl 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitaiinn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7 FlugásHanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10,00, Fer til Lux emborgar kl. 11,00 Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til N. Y. kl. 03.15 Vilhijólmu.r Stef ánsson er væntanlegur frá NY kl 11.00. Fer til Luxemborgar kl. 12,00 Er væntanlegur til baka frá Luxem borg kl. 03.45 Fer til NY kl. 04.45. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 12.45. Fer til New York kl. 13.45. Leifur Eiríiks son er væntanlegur frá NY kl. 23. 30 Fer til Luxemborgar kl. 00.3Q,. Minningarspjöld Hjálparsjóðs æskufólks fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Alfheimum 6 — Braga Brynjólifssonar, Hafnar- stræti 22 — Dunahaga 23 — Laugarnesvegi 52 — Máls og menningar, Laugav. 13 — Olivers Steins. Hafnarfirði. — Veda, Digranesvegi 12, Kópav Verzl. Halldóru Ólafsd Grettisg. 26 — M Benjaminsson. Veltusundi 3 Burkna blómabúð, Hafnarfirði. Föt og sport h. f Hafnarfirði. Frá 1. sept. — 31. maí er Þjóð minjasafnið opið sem hér segir: þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga sunnudaga frá kl. 1,30 — 4. Bílaskoðunin: R-15001 — 15150. Siglingar Hjónaband Laugardaginn 29. júnl voru gef in saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guð- rún Steinunn Tryggvadóttir og Árni Þórðarson. Heimili þeirra verður að Nýbýlavegi 28b Kópavogi. (Ljósmyndastofa Þórls, Laugavegi 20 b Simi 15602) í dag er föstudagur 6. sept. Magnús ábóti. Fullt tungl kl. 21.08 Árdegisflæði kl. 4.24 HaiUugaíla Siúkrabifrelð: Slml 11100 i Reykjavtk, I Haíaarflrðl > slma 51336 Slysavarðstofan l Borgarspftalan. um er opin allan sólarhrlnglnn Að- elns mótfaka slasaðra. Sfml 81212 Nætur og helgldagalæknlr er I sima 21230. Neyðarvaktln: Slml 11510 oplð hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýslngar um Læknaþjónustuna • borginnl gefnar i simsvara Lækna félags Reykjavfkur i sima 18888. Næturvarzlan l Stórholtl er opln fré mánudegl til föstudags kl 21 é kvöldin til 9 á morgnana. Laug ardags og helgldaga frð kl. 16 á daginn tll 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga fré kl. 13—15. Næturvörzlu apóteka í Reykjavik vlkuna 31. 8. til 7. 9. annast Lauga vegs Apótek og Holts Apótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 7. sept. annast Jósef Óláfsson Kvíholti 8, sími 51820, Næturvörzlu í líeflavík 6. sept. annast Arnbjörn Ólafsson. Heimsóknartimar s|úkrahúsa Elliheimilið Grund. AUa daga kl 2—4 og 6.30—7 Fæðlngardelld Lendsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8 Hafskip: Langá fer frá Hamborg í kvölcf til Reykjavíkur. Laxá er á Siglufirði, Rangá fór frá Hull 4. 9 til Reykja Víkur. Selá fer frá Vestmannaeyjum I dag til Lorient og Les Sables D‘ Olonne. Marco fór frá Akureyri 4. 9. til Kungshavn og Gautaborgar Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja Blikur fór frá Reykjavík kl 20.00 í gærkvöld vest ur um land í hrinferð. Herðubreið er í Reykjavik. Orðsending Mínningarspjöld Dómkirkjunnai eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar. Klrkjubvoú Verzl Emma. Skólavörðustig 3. Verzl Reynimelur, Bræðraborgar stlg 22 Hjá Aágústu Snæland, Túngötu 38 og prostkonunum. Þann 24. ágúst voru gefin sam an I hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Guðrún Jóhannsdóttir og Ásgeir Helgason múrari. Heimili þeirra er að Ljósheimum 16 Rvík. (Studio Guðmundar Garðastræti 2 sími 20900, Reykjavík) Laugardaginn 27. júlí voru gef in saman í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Ingibjörg Guðmundsdóttir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Hitaveitu vegi 1, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 b sími 15602). — Hérna er byssan þín. þig né byssuna hér í borginni aftur. kostleg. — Dásamleg. — Dásamlegt. — Þetta hálmsmen . . . þetta er merk ið mitt UitS- 7-27 — Þetta er nú vægast sagt ógestrlsií — Hann fer í suðurátt. Ég vona að Kiddi missi ekki sjónar af honum. — Allt f lagi Bart. Mér var skipað að láta þig lausan. — Ég sagði þér það. Ég sagðl þér, að þetta var hrein sjálfsvörn. you CAM'T \ GO m MOW./ YOU CAN A WATCH f I THE SHOW Lf; tkere. asTa — Þú getur ekki farlð inn núna. getur horft á skemmtunlna hér. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.