Tíminn - 06.09.1968, Page 12

Tíminn - 06.09.1968, Page 12
Rússneski björninn lætur heyra í sér TÍM1NN Kröftug mófmæíi Rússa. Evrópusambandið heldur fund á mánudaginn kemur í Zurich í Sviss Voidug og kröftug mót- mælarödd frá Rússlandi út af nýja drættinum í Evrópubik- arkeppninni í knattspyrnu. Rússar geta ekki beint skrið- drekum sínum að þessu sinni til að fá vilja sinn fram, en þeir eru gramir. í mótmælum sínum til Evrópuknattspyrnu- Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Slmi 18783. Haukur Davíðsson hdl. lögfræðiskrifstofa Neðstutröð 4, Kópavogi Simi 42700. sambandsins segja Rússar að breyti sambandið ekki ákvörð un sinni, geti það þýtt alvar- legt áfall fyrir samvinnuna á knattspyrnusviðinu. Áður höfðu Búlgaría, Ungverja land og Pólland mótmælt því, að drættinum skyldi breytt. Rússar segja í mótmælum sínum, að fall ist Evrópuknattspyrnusambandið ekki á kröfur þeirra, muni þeir blanda Allþjóðlaknattspyrnúsam- bandinu (FIFA) í málið. í fréttum, sem bárust frá Bern í gær, segir, að stjórn Evrópu- knattspyrnusambandsins muni koma saman til fundar í Zúridh í Sviss næstkomandi mánudag til að ræða miálið. Ólíklegt er, að sambandið verði við kröfum Rússa, Ungverja, Búlg ara og Pólverja, og búast má við, að Iþetta hafi slæm eftirköst. Járn tjald í samskiptum Vesturvelda og kommúnistá-landanna er í smíð- um. Um þetta mál verður rætt í þættinum ,,Á vítateigi" í næsta sunnudagsblaði, svo og hið alvar- lega ástand, sem hefur skapazt í samskiptum ríkjanna í handknatt- leik. STAKIR ELDHÚSSKÁPAR í' ( MIKIÐ ÚRVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Simi 21515. Ham, hefur gengið vel að undanförnu og skoraði Hursf 3 mörk fyrir lið sift í fyrrakvöld. 2. umíerð „deildarbikarsins" á Englandi: Liðin i 4. deild engir eftir bátar í. deildar liðanna í fyrrakvöld var leikinn 2. um- ferð í „deildarbikarnum“ á Eng landi. Og þegar um slíka keppni er að ræða, er ekkert lið öruggt um sigur fyrirfram. Þetta fengu bæði Sheffield W og QPR — hvort tveggja 1. deildar lið — að reyna, Hagstæðustu verð. Greiðsluskilraálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Snni 21195 Ægisgötu 7 Rvk. n JP-ínnréttingar frá Jóhf Péturssynf, húsgagnaframleiSanda „ sjénvarpi. Stílhreinao sftrkar og val um viðartegundir og harðplast- leiðír einnig fataskápa. A5 aflokinni viótækri könnun teljum vlö, aö staöiaöar henti I flestar 2—5 herbergja íbúöir. eins og þær eru byggöar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaöar, staöfæra innréttinguna þannig aö hún hentl. I allar Ibúöir og hús. xv xtf Allt þetta rum; Seljum. staðlaðar eldhús- %réttingar, þaö er fram- jelöum eldhúslnnréttingu og seljum meö öllunt raltækjum og vaski. Vorö kr. 61 000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 ÐQO.OO. Innifaliö í verðinu er eid- húsiitnrétting, 5 cub/f. (s- skápur, eldasamstæöa meö tveim ofnum, grlllofni og VELJUM ISLENZKr JSLEHZKANIDNAD bakarofni, lofthreinsari meö kolfilter, sinki - a - matlc uppþvottavát sg vaskur, enn- fremur söluskattur- ★ Þér getiö valiö um Inn- ienda framieiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiöandi á meginiandi Evrópu.) nlr, Einnig getum viö smiöaö Innráttingar eftir teikningu og óskum kaupanda. ★ Þetta er eina tiiraunín, aö því er bezt veröur vitaö til aö leysa öll • vandamál hús- byggjenda varðandi eldþúsiö. ★ Eyrlr 68.500,00, geta margir boöiö yöur eldhiisiim réttingu, en ekki er kunnugt úm. aö aörir bjéði yöur. eld- húsinnréttingu, með eldavéi- arsamstæöu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verö- — Allt innifaliö meöai annars söluskattw kr. 4.800,00. Söluumboð ■ fyrír -innréttingar. Umboös- & heildverzlun Kifkjuhvoli - Reykjavlk Símar: 21718,42137 þegar þau mættu 4. deildar liðun um Peterboro og Exter. QPR tap- aði fyrir Peterboro 2:4 og Shef- field W. tapaði fyrir Exter 1:3. Alla vega merkileg úrslit. Önn ur 1. deildar lið sluppu vel frá Ieikjum sínum, nema hvað Úlfarn ir áttu í miklum erfiðleikum með SoutJhend, sem einnig er 4. deildar lið, en tókst þó að merja 1:0 sig- ur. Lítum á úrslitin: Arsenal — Sunderland 1:0 Aston Villa — Tottenham 1:4 Leeds — Charjton 1:0 Liverpool — Sheff. Utd. 4:0 Peterboro — QPR 4:2 Southampton — Crewe Al. 3:1 West Ham — Bolton 7:2 Wolves — Southend 1:0 Wrexham — Blackpool 1:1 Blackburn — Stoke 1:1 Bristol C. — Middlesboro 1:0 Brentford — Hull 3:0 Brighton — Luton 1:1 Bradford C. — Swindon 1:1 Carlisle — Cardiff 2:0 Colchester — Workington 0:1 C. Palace — Preston 3:1 Darlington — Leicester 1:2 Derby Conty — Stockport 5:1 Exter — Sheff. W. 3:1 Grimsby — Burnley 1:1 Hinn stóri sigur West Ham gegn Bolton vekur einnig athygli. Sjö mörk í þessum leik — fjögur mörk á móti WBA og fimm mörk á móti Burnley. Þetta eru tölurnar úr síðustu þremur leikjum liðsins. Samtals 16 mörk! Ekki svo slæm útkoma — og á sama tíma fær lið ið aðeins tvö mörk á sig. Geoff Hurst, HMrhetjan, skoraði 3 af mörkunum. Annars hefur Peters — og hann þekkjum við einnig vel — skorað mörg mörk á þessu keppnistímabili, þrátt fyrir, að hann leiki í fr-amvarðarstöðu. Það voru fleiri en Hurst, sem skoruðu þrennu í fyrrakvöld. Chiv ers hjá Tottenham var einnig á Framhald á bls. 15. Æfingar hefj- ast að nýju í Höliinni Æfingar hjá TBR byrja 16. september Alf-Reykjavík. — Æfingar í- þróttafélaganan í Laugardalshöll- inni hefjast aftur 16. september, en íþróttatímar skólanna senni- lega ekki fyrr en um mánaðamót- in. Badminton-ménn verða strax á ferðinni. Þannig byrjar TBR- vetrar-æfingar strax 16. septem-. ber. Stjórn TBR biður þá, sem höfðu æfingatíma í fyrra að snúa sér til skrifstofu TBR í íþrótta miðstöðinni í Laugardal (sími 35850) sem allra fyrst. Skrifstof an er opin á milli kl. 5,30 og 7. f framhaldi af þessu má geta, að sennilega verður hörgull á íþróttatímum í vetur, þar sem ekkert nýtt íþróttahús hefur verið opnað í Reykjavík. Hins vegar mun það hjálpa upp á sakirnar, að nýtt íþróttahús á Seltjarnar- nesi hefur verið tekið í notkun. Þjálfaranám- skeið hjá HSÍ Handknattleikssamband fs- þeir Jón Erlendsson, Blrgir lands mun gangast fyrir þjálf Björnsson og Karl Benedikts- aranámskeiði í Reykjavík dag son. ana 13.—15. september. Tækni- Þátttöku þarf áð tilkynna fyr nefnd HSÍ mun sjá itm fram ir 11. september 1 pósthólf 6, |j kvæmd þess, en kennarar verða Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.