Tíminn - 11.09.1968, Síða 3

Tíminn - 11.09.1968, Síða 3
MSÐVIKUDA'GUR 11. september 1968. TIMINN MÍR fordæmir Ólafur var talinn einna hagast- Framkvæmdanefnd félagsins ur .gullsmiður sinnar tíðar í Menningartengsl íslands og þjóðlegum stil. Hann hafði gull Riáðstjórnarríkjanna gerði ein smiðastofu sína í Áusturstræti róma eftirfar-andi samlþykkt á ® a^a °S rak Þar jafnframt fundi sínum 2. sept. 1968. skartgripaverzlun. Framkvæmdanefnd MÍR lýs Þjéðminjasafninu ^ er mikill ir yfir eindreginni fordæ-min-gu fenSur að þessari góð-u gjöf og á hernémi Tékkóslóvakíu, á þvi að stórveldið Sovétríkin ^yr'-r- hefur. m-eð aðstoð bandamanna sinna níðzt á sjálfsákvörðumar- rétti smíáþjóðar. V-ér hörm-um að með þessum ófyrirgef-anlegu aðgerðum hef- ur árangri margra ára viðleitni kann gefen-dum alúðarþakkir (Frá Þjóð-minjasafninu) Einn umsækjandi um prófessorsembættið Um-sóknarfresti um prófess- orsembætti í sögu við heim- góðviljaðr-a manna víða um spekideild Háskóla fslands heim til að kom-a á vinsamleg- t2. þ.m. Umsækjandi um um og eðlilegum samski.ptum embættið er einn, Magn-ús Már við Sovétþjoðimar og menning Dárusson, prófessor. arfrömuði þeirru verið spillt Menntam-álaráðuneytið, með þeim hætti að vart verður 26. ágúst 1968. úr bætt. (Frá frkv.mefnd MÍR). Gjöf til Þjóðminjasafnsins Nýlega hefur Þjóðminjasa-fni íslands b-orizt að gjöf forkunn- 80 þús. fjár slátrað hjá Kaupfélagi Borgfirðinga JE-Borgarnesi, mánudag. Hinn árlegi haustfundur Kaupfélags Borgfirðinga var arvandað stokkabelti (sprota- haldinn í Borgarnesi 6. sept- belti)) og koffur úr gylltu silfri ember. Fundinn sátu allir frá frú Eufemíu Ólafsson í deildarstjórar úr 18 félagsdeild Kaupm-annahöfn og frú Eu-fe- um> auk stjórnar félagsins, miu Georgsdóttur, Háteigsvegi kaupfélagsstjóra og nokkurra 34, Reykjavík. ' Hlu-ti þessa starfsmanna. smíðaði Ólafur Sveinsson, gull Aðalmál fundarins var að smiður í Reykjavík (f. 27.10 skipuleggja sauðfjárslátrun á 1849, d. 9.4. 1915), handa konu haustinu samkvæmt fyrirliggj- sinni, Þorbjörgu Ástu Jónsdótt andi sláturfjárloforðum. Alis ur, árið 1900, en þau voru for eldrar frú Eufemíu Ólafsson. , Framtiald á bls 14. Almeimt áhugaieysi er á forsetakosmngunum í USA HUMPHREY BYRJAÐUR KOSNINGABARÁTTU NTB-New York, þriðjuuag. Hubert Humphrev, varaforseti, hóf kosningabaráttu ,ma form- lega í gær með framboðsfundi í Philadelfíu. Jafnvej. demókratar HappdrættS HÍ Þriðjudaginn 10. september var dregið í 9. flokki Happdrættis Há skóla íslands. Dregnir voru 2,300 vinningar að fjárhæð 6,500,000. Hæsti vinningurinn, 500,000 kr kom upp á hálfmiða númer 44.647 Voru allir miðarnir seldir í um- boði Frímanns Frímannssonar í Hafnarhúsinu. Þessir miðar skipt ust á milli einstaklinga og starfs félaga, sem áttu röð af miðum, svo þeir fá einnig báða aukavinn ingana. 100.000 krónur komu á heilmiða nr. 51519. Voru báðir heilmið- arnir seldir í umboði Frímanns Frímannsonar. 10.000 krónur: 766 - 1820 - 2290 - 12116 - 12819 13813, 14388, 16205, 18447, 19792 20662 251841, 25727, 25962, 27661, 28204 28557 28994 29634 29848 300057 30821 30862 30904 31434 33727 33914 34608 35234 35387 36204 39634 42102 43480 413663 44646 44648 4604? 46565 46740 47506 49001 52609 54258 54510 58371 58388. (Birt án ábyrgðar) GRIKKLANDSHREYFING STOFNUÐ FIMMTUDAG Kemur Andreas Papandreau hingað? EKH-Reykjavík, þriðjudag. Ákveðið hefur verið að mynda Grikklandshreyfingu hér á landi. Stofnfundur hréyfingarinnar verð ur haldinn n.k. fimmtudag í Tjarnarbúð (uppi) kl. 20.30. Fund arboðendur eru 10 félagssamtök Tvær haust- ferðir Sunnu Ferðaskrifstofan Sunna efnir til haustferðar til Edinborgar, Kaup mannahafnar og Lundúna í þess um mánuði, og verður lagt af stað 14. sept. og er þetta fyrsta ferð Sunnu með þessu sniði. Ferð in tekur 19 daga og kostar 15.750 kr. Siglt verður með Gullfossi til Edinborgar og Kaupmannahafnar og dvalizt í borginni við sundið um hríð. en þar farið um borð í M. S. England, sem er eitt bezt búna og stærsta ferðamannaskip Dana og siglt til Lundúna. Eftir nokkra dvöl þar flytur þota Flug félags íslands, Gullfaxi, ferðafólk ið heim. Þá efnir Sunna einnig til sér- stakrar ferðar til Lundúna og Parísar og verður flogið með Gullfaxa til Lundúna 1 okt. og þar dvalizt til 5. okt. en þá flogið til Parísar og dvalizt þar einn sólarhring, en síðan flogið til Lundúna á ný og heim með Gull faxa 9. okt. Þessi ferð kostar 9700 kr. og 16 einstaklingar, sem eiga það sameiginlegt að vilja styðja alla viðleitni til þess að koma á lýð- ræðislegu og þingræðislegu stjórn arfari með frjálsum kosningum i 'Grikklandi. Öllum, sem áhuga hafa, einstaklingum og fulltrúum félagssamtaka, er heimil þátttaka í Grikklandshreyfingunni. Á stofn fundinum verða tekin til umræðu og samþykktar drög að stofnskrá hreyfingarinnar, en þau eru að mestu leyti sniðin eftir því, sem tíðkast á Norðurlöndum. Á fund- inum mun Sigurður A. Magnús- son einnig skýra eðli og tilgang lireyfingai'innar. Grikklandshreyfingar munu vera starfandi í öllum löndum í Vestur-Evrópu nema á Spáni og í Portúgal, og er sannarlega kom- inn tími til að úr stofnun slíkr- ar hreyfingar verði hér á landi. Griklandshreyfingin hér á landi verður að mestu sniðin eftir slík um hreyfingum á Norðurlöndum, einkum þeirri sænsku, en hún hefur verið hvað virkust í starf- semi sinni. Kappkostað verður að hafa sem nánast samstarf við hreyfingarnar á Norðurlöndum og reynt að knýja ríkisstjórn íslands til þess að taka þáft í ákvörðun- um ríkisstjórna Norcjurlanda í málefnum, sem varða Grikkland. Starfsemi hreyfingarinnar hér á landi mun einkum verða fólgin í því að dreifa upplýsingum um Grikklandsmál til fjölmiðlunar- tækja og fá hingað til lands máls- metandi menn til þess að ræða ástandið í Grikklandi. Á fundi, sem einn fundarboðandi, Sigurð Framhald á bls. 15. eru á einu máli um uó þetta hafi ekki verið sérlega unpórvandi byrj un fyrir Hump'hrey, því að ekki fögnuðu eins margir Komu vara- forsetans til borgaric .iar og vænzt hafið verið. í Philadnphiu verður Humphrey að tryggj^ sér mikinn meirihluta tíl þess at sigra í Pens ylvaníuríki, sem tai.u er mjög þýðingarmikið. Það cr Ijóst af hinum dræmu viðtö.-.um í Phila- delfíu, að Hum-phrey þarf að ganga á brattann t)i pess að ná frambjóðenda repúb^Kana Ric- hard Nixon, sem nú nefur lokið vikulöngu kosningafe;oalagi m. a, um Texas og Kalifoimu, en þar fögnuðu honum hur.uruð þúsund manna. Eftir fundinn og ræð- höld í Philadelfíu heu Humphrey til Denever í Colortiao og síðan til Los Angeles og féKK hann þar litlu betri viðtökur en í Phila- delphiu. Kosningabaráttan hefur ' vakið sérstaklega litla athygli innan Bandaríkjanna og greinilegt er að það sem Nixon og Humphrey segja í september mun verða löngu gleymt þegar til kosning- anna kemur í nóvember. Sama er að segja úm úrslit skoðanakann- ana og spádóma um endanleg úr- slit, enginn tekur mark á þeim. Eins og ástandið er nú( lítur allt út fyrir að kosningabaráttan verði leiðinleg og dauf allt fram til síðustu þriggja viknanna fyrir kosningadaginn. Þetta er, mjög óvanalegt í USA, venjulega fylgjast Bandaríkja- menn náið með baráttunni um Hvíta húsið og á þessu stigi kosn ingabaráttunnar hafa venjulega verið komnir fram rökstuddir spá dómar um úrslit. Nú virðist fram bjóðendurna ekki einu sinni greina á um málefni og stundum er eins og þeir séu frambjóðendur sama fiokksins, svo varkárir og kurt- eisir eru þeir í málflutningi sín- um. í fyrri forsetakosningum hefui alltaf verið fullvíst hvorn flokh inn negrar, litaðir kynstofnar og verkalýðshreyfingin í Bandaríkjun ftm kysu. Þessir þjóðfélagshópar hafa óskorað stutt demókrata, nú óttast menn mjóg að negrarnir sitji heima á kjördag og að fé- lagsbundnir verkamenn í stór- borgunum muni greiða George Wallace, fyrrverandi ríkisstjóra í Alabama, atkvæði sitt, en hann býður sig fram utan hinna tveggja stóru flokka. Baráttu áform Humphreys miða öll að því að lokka Nixon út á hálan ís og koma af stað harðri orðasennu milli Nixons og hans. Varaforsetinn býst við að í slíku einvígi geti frambjóðenda repú- blikana hæglega orðið á að segja eitthvað sem eyðileggi þá var- Fram-hald á bls. 15. Héraðsmót á Snæfellsnesi Framsóknarmenn á Snæfellsnesi halda héraðsmót að Röst Hellis- sandi sunnudag- inn 15. sept. n. k. kl. 9 s. d. Ávörp flytja Alexander Stefánsson odd- viti, Davíð Aðal- steinsson Arnbjargarlæk og Ólafur R. Grímsson hagfræðingur. Á milli ávarpa skemmta leikararnir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson og hljómsveit Magnúsar Ingimars sonar ásamt söngvurunum Þuríði og Vilhjálmi Þá leikur hljómsveit in einnig fyrir dansi á eftir. Ólafur Davíð Alexander íbúar Árbæjar- og Langholtshverfa: Þórarinn Einar Kristján Fundur með alþingismönnum og borgarfulltrúum Framsóknar- flokkslns í Rvík á flmmtudag A fimtmudaginn kemur verð- ur haldinn fyrsti fundurinn at mörgum hliðstæðum í kjör svæðum Reykjavíkur. Verð- ur fyrsti fundurinn fyrír íbúa í Árbæjarhverfi og Langholts hverfi, en fundarstaðurinn er Framsóknarhúsið við Fríkirkju veg (uppi). Þar munu mæta alþingismenn og borgarfulltrúar Framsóknarflokksins í Reykja- vík, og munu þeir svara þeim fyrirspurnum, sem íbúar viðkom andi hverfa kynnu að hafa áhuga á að bera fram. Auk þess gefst fundarmönnum tækifæri til að koma á framfæri skoðunum sín um og áhugamálum við þing- menn og borgarfulltrúa flokks- ins í höfuðborginni. Eins og áður segir, verður þessi fyrsti fundur á fimmtudag inn, og hefst hann kl. hálf níu (20.30). Munu alþingismennirn ir og borgarfulltrúarnir flytja stutt ávörp, en síðan svara fyrirspurnum fundarmanna um þjóðmál og borgarmál. Eru allir íbúar Árbæjarkjör svæðis og Langholtsskólakjör svæðis velkomnir á fundinn. Mjög bráðlega verða hlið- stæðir fundir haldnir i öðrum kjörsvæðum borgarinnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.