Tíminn - 11.09.1968, Page 4

Tíminn - 11.09.1968, Page 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 11. september 1968. Þrátt fyrir 20% innflutningsgjald, kostar New Holland heybindivélin aðeins um kr. 115.000,00, og þvi ódýrari en flestar aðrar heybindivélar fyrir hækkunina. Verksmiðjan hefur sýnt þann velvilja, að lækka útflutningsverðið með hliðsjón af |>eirri staðreynd, að 9 af hverjum 10 heybindivélum, sem seldar eru á íslandi, eru af New Holland gerð. Nú eru í notkun 47 New Holland heybindivélar á íslandi. Við eigum fullkominn varahlutalager, og sér- menntaður maður sér um þjónustu og viðgerðir. Getum útvegað nokkrar New Holland heybindivélar, gerð 268 með næstu ferð frá Bretlandi. BÆNDUR! Notið ykkur þetta tækifæri, áður en frekari hækkanir eiga sér &t*&. G/obuse LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 KAUPSTEFNAN „ÍSLENZKUR FATNAOUR 1968“ Viðskiptavinir okkar og væntanlegir nýir viðskiptavinir eru hjartanlega velkomnir í sýningarstúku okkar f Laugardalshöllinni dagana 11.—14. september, en þar munu sölumenn og fulltrúar verða til viðræðu alla dagana frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e.h. f sýningarstúkunni eru sýnishorn af helztu framleiðsluvörum okkar á sviði ullar- og sútunariðnaðar. Upplýsingar um verð, vörugæði, vöruafgreiðslu o.þ.h. verða að sjálfsögðu veittar á staðnum. Þeim viðskiptavinum, sem kunna að verða tímabundnir, er velkomið að panta viðtalstíma í síma 84662. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN SÚTUNARVERKSMIÐJA SLÁTURFÉL. SUÐURLANDS Skrifstofan, Skúlagötu 20# sími 11249. — Símnefni: Sláturfélag SAMTÍÐIN hið vinsæla heimilisblað sllrar fjölskyldunnar flytur sögur, greinar skopsögur, stjörnuspár, — kvennaþætti, skák- og bridgegreinar o.m.fl. 10 hefti á ári fyrir aðeins 150 kr Nýir áskrifendur fá þrjá árganga fyrir 290 kr., sem er alveg einstætt kostaboð Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit..........óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og send.i öér með 290 kr- fyrir ár- gangana 1966, 1967, oe 1968 Vinsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða postávisun. NAFN . HETMHJ •• Utanáskrift okkar er SAMTlÐIN. Pósthólf 472, Reykjavfk. Hefi opnað lækningastofu í læknastöðinni, Klapparstíg 25. Sérgrein: Barnasjúkdómar. Viðtalsifími eftir umtali í síma 11228. Sævar Halldórsson, læknir. ÚTBOÐ Tilboð óskast í hitaveitulagnir í íbúðahverfi við Lágafell og Brúarland, Mosfellssveit. Tilboðsgagna má vitja í skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði eða verkfræðiskrifstofuna Fjarhitun s.f., Álftamýri 9, Reykjavík. Tilboðum skal skila á skrifstofu Mos- fellshrepps, fimmtudaginn 19. sept 1968. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Hey til sölu Tilboð óskast í hey, sem bjargað var úr bruna í hesthúsum Fáks á Skeiðvellinum í Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofu Fáks, sími 30178. HESTAR í ÚSKILUM Grár, mark: tveir bitar aftan hægra. — brún- skjóttur, mark: biti aftan hægra og biti aftan vinstra. Verða seildir á opinberu uppboði þriðju- daginn 17. september 1968 kl. 2 e.h., að Grund í Bessastaðahreppi, hafi réttir eigendur ekki gefið sig fram. — Greiðsla við hamarshögg. HREPPSTJÓRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.