Tíminn - 11.09.1968, Síða 12

Tíminn - 11.09.1968, Síða 12
málum skyldi vera blandað saman á ráðstefnunni í Amsterdam. Frá landsleik Dana og fyrrverandi heimsmeisfara, Rúmena. ÞaS er hinn hæftulegi leikmaður Moser, sem þarna sésf í skotsföðu, en Jörgen Petersen, „íslandsbaninn" sést elnnig á myndinni. Nú hafa Danir orðið að aflýsa ieikjum við austantjaldslöndin. „Það hefur gætt nokkurs mis skilnings í skrifum um hand- knattleiksráðstefnuna í Amster dam“, sagði Axel Einarsson, for maður HSÍ, í viðtali við íþrótta síðu TÍMANS. „Við íslenzku fulltrúarnir á ráðstefnunni vor- um í mjög erfiðri aðstöðu, þvi að það var greinilegur vilji allflestra fulltrúa vestrænu ríkj anna að eiga engin samskipti við Rússa og hin árásaríkin. At- kvæðagreiðslan margumtalaða hafði í rauninni enga þýðingu. Hún var aðeins formleg vilja yfirlýsing þingsins. Hefði verið samþykkt í atkvæðagreiðslunni að halda Evrópuhikarkeppni, hefðu samt sem áður sárafá, ef nokkui, Vestur-Evrópuríki tekið þátt í henni. Slík keppni hefði verið skrípaleikur. Að athuguðu máli vildum við ekki samþykkja slíka keppni. Töldum þá verr farið en heima setið.“ Axel Einarsson hélt áfram: „Þú getur rétt ímyndað þér vonbrigði okkar á þessari ráð- stefnu. Hér var stjórnmálum og íþróttum blandað saman. Við íslenzku fulltrúarnir létum þau orð falla, að við værum slíkum vinnubrögðum mótfallnir og helzt.kysum við að málinu yrði slegið á frest til áramóta. En okkur var tjáð, að sú leið hefði verið rædd á stjórnarfundi. en ekki náðst samkomulag um hana. f stjórn alþjóðasambarids ins eiga sæti 13 fulltrúar. Af þeim lýstu 10 sig samþykka því að hafa engin samskipti við innrásaríkin. Aðeins fulltrúar Ungverjalands og Austur-Þýzka lands voru á móti, en fulltrúi Tékka var ekki viðstaddur. Hið saana var uppi á teningnum í tækninefnd alþjóðasambandsins. f henni eiga sæti 7 fulltrúar. Þar var aðeins fulltrúi Júgóslav íu á móti, en vinur okkar Kunst frá Rúmeníu, hafði ekki aðstöðu til að vera viðstaddur fundinn. Þegar á allt þetta er litið,var ljóst fyrir atkvæðagreiðsluna. að hver svo sem úrslit hénnar yrðu, þá yrði ekki um eðlileg samskipti milli austurs og vest urs í formi Evrópubikarkeppni og heimsmeistarakeppni að ræð á næstunni. Atkvæðagreiðslan fór fram í þrennu lagi* f fyrsta lagi voru greidd atkvæði um heimsmeistarakeppni kvenna. Þar var samþykkt með 13 at- kvæðum gegn 12 að halda hana ekki í Rússlandi. í samib. við HM karla var samþykkt að fresta undankeppni hennar til ársloka 1969 og að nýr dráttur færi fram. Atkvæði féllu 16:9. Atkvæði urðu jöfn um Evrópu- bikarkeppnina, 13 atkvæði gegn 13, en atkvæði formannsins réði úrslitum. í sambandi við þessa atkvæðagreiðslu skal þess get- ið, að með austantjaldslöndun um í þessari atkvæðagreiðslu stóðu nokkur ríki utan Evrópu, t. d. Túnis, Alsír og Japan, en það var auðvitað mjög óraun- hæft. Jafnvel þótt við íslenzku full trúarnir væru á móti því, að íþróttum og stjórnmálum væri blandað saman á þennan hátt. sáum við fram á það, að gagns- laust væri að styðja Evrópubik arkeppni, sem austantjaldslönd in ein, og e. t. v. ísland, tækju þátt í, jafnvel þótt samskipti okkar við austantjaldslöndin hafi alla tíð verið ánægjuleg og góð. Þetta er einhver erfiðasta ráð stefna, sem ég hef setið. f einu vettvangi hrundi margra mán- aða vinna við undirbúning leikja eins og spilaborg. Það var engu líkara en stórri sprengju hefði verið varpað. Nú þarf að byrja upp á nýtt. Ganga frá nýjum samningum. En það er einlæg von mín, að eðlileg samskipti milil vesturs og austurs takist áður en langt um líður. Þetta sundrungarástand, sem nú rík- ir, gerir ekkert annað en eyði leggja handknattleikinn“, sagði Axel Einarson að lokum. - alf. Landslið Islands og Russlands. Russar urðu fyrstir þjoða til að leika landsleik við ísland í Laugardalshöllinni TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 11. september 1968. Atkvæðagreiðslan hafði í rauninni enga þýöingu — segir Axel Einarsson og harmar um leið, að íþróttum og stjórn- RANDERS ARSENAL I EFSTA SÆT3 Kristján O. Skagfjörð h.f. Tryggvagötu 4, Reykjavík - Sími 24120 — en ensku meistararnir með þeim neðstu. Maneh. C. 8 1 3 4 7:14 5 Eftir leikina á langardaginn Q.P.R. 8 0 3 5 7:18 3 var staðan i 1 deild á Englandi þessi; 2. deild Oharlton 8 5 2 1 17:12 12 1. deild. C. Palace 8 5 1 2 18:12 11 Arsenal 8 6 2 0 16:6 14 Millvall 7 5 1 1 16:11 11 Leeds Utd. 7 6 1 0 16:6 13 Blackpool 7 3 4 0 8:4 10 West Ham 8 5 2 1 17:7 12 Sheff. Utd. 7 4 1 2 10:8 9 Sheff. Wed. 8 4 3 1 13:8 11 Cardiff 8 4 1 3 14;12 9 Liverpool 8 4 2 2 11:7 10 Middlesbro 8 4 1 3 10:10 9 Chelsea 7 3 3 1 14:8 9 Bolton x 7 3 2 2 12:9 8 Everton 8 3 3 2 11:7 9 Blackburn 7 3 2 2 10:8 8 Sunderland 8 3 3 2 12:10 9 Norwich 8 3 2 3 12:12 8 Manch. Utd. 8 3 2 3 12:15 8 Preston 6 3 1 2 7:4 7 Ipswich 8 3 1 4 12:12 7 Derby C. 7 2 3 2 9:9 7 Newcastle 8 1 5 2 8:9 7 Oxford U. 7 2 3 2 6:6 7 Stoke City 8 3 1 4 6:10 7 Hull City 7 1 4 2 8:9 6 Tottenham 7 2 2 3 15:10 6 Bristol C. 7 1 4 2 7:8 6 Wolves 8 2 2 4 9:10 6 Bury 7 2 2 3 12:14 6 Nottm. For. 7 1 4 2 10:9 6 Huddersf. 8 1 3 3 7:11 6 Southampt. 8 3 0 5 10:13 6 Portsm. 8 1 3 4 7:11 5 W.B.A. 8 2 2 4 12:20 6 Birmingh. . 7 2 0 5 15:19 4 Burnley 8 2 2 4 9:22 6 Aston V. 7 1 2 4 4:10 4 Coventry 6 2 1 3 8:10 5 Fulham 7 1 2 4 2:7 4 Leicester 8 2 1 5 8:12 5 Carlisle 7 0 3 4 3:12 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.