Tíminn - 26.09.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.09.1968, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 26. sept. 1968. TÍMINN 1G STUTTAR FRÉTTIR Framhald af bls. 14 sveitars'tjórnarmátefna í dreif- býli og grein er um almanna- varnir eftir Jóhann Jakobsson verkfræðing, forstöðumann Al- mannavarna. Skýrt er frá nýju íbúðarhverfi: Norðurbæ í Hafn arfirði og birtir skipulagsupp drættir að því og Árni Gunn- laugsson, forseti bæjarstjórnar skrifar um 60 ára kaupstaðar réttindi Hafnarfjarðar. í heft- inu eru kynntir nýir sveitar- stjórar og fleira efni er í því. 30 BÖRN Framhald af bls. i 6. nýstúdentarnir hafa lagt bekkn um af börnum, en gera má ráð fyrir að þau hafi verið nokkur, þar eð alsiða er orðið í menntaskólum hérlendis að stúdínurnar leggi sér til börn í miðjum prófum. Það er því ekki oíætlað að 30 börn séu á framfæri þessa 40 manna skóla bekks. SÍLDARSÖLTUN Framhald af bls. 1 um síldveiðiskipum og móðu'rskip um hafi verið saltaðar um 100 þúsund tunnur i sumar. Síldin er nú komin langt frá Noregsströnd um og hefur aðstoðarskip norska síldveiðiflotans Nornin, haldið heimleiðis. Eitthvað af norskum skipum stunda enn veiðai við Jan Mayen en munu sennilega halda heimleið- is og hætta veiðum bráðlega. Samkvæmt síldarskýrslu Fiski félagsins var landað hérlendis 7.343 lestum Voru það 15.991 tunna saltsíldar, 41 lest í fryst ingu og 4.967 lestir í bræðslu. Erlendis var landað 484 lestum Norðursjávarafla. Samanlagður vikuafli er því 7.827 lestir. Auk þessa fréttist um 712 lesta afla sem fyrr í sumar og haust var seldur erlendis. '• Heildaraflinn er nú 54.187 lest- ir og hafnýting hans þessi: lestir í salt (57.514 upps. tv.) 8.397 í frystingu 47 í bræðslu ■ 38.428 Landað erlendis 7.315 Á sama tíma í fyrra var aflinn þessi: lestir í salt (9.907 upps. tn.) 1.446 í frystingu 143 í bræðslu 207.837 Til innanlandsneyzlu 15 Landað erlendis 6.734 Samtals 216.175 FALSAÐI Framhald af bls. 16. Ijós að hann hafði tekið sér far með flugvél frá Loftleiðum til Luxemhorgar. Greiddi hann fargjaldið út með falskri ávis un, en einnig keypti hann far miða til íslands aftur og skrif aði upp á víxil, sem greiðslu tryggingu fyrir þeim farmiða. Konan sem yfirdró sinn ávísanareikning, hefur verið úrskurðuð í 30 daga gæzluvarð hald. Stundaði hún þessa iðju á svipuðu tímabili og maður inn sem strauk úr landi. Er konan búsett í kaupstað á Suð urnesjum og hafði hún bæði greitt fyrir vörur með fölskum ávisunum og fengið fyrir þær peninga. EBE Framhald af bls. 1 ur hljóta þeir sömu réttindi og heimamenn m. a. hvað snsrtir skatta og félagsleg réttindi. í EBE-ríkjunum eru um 90 milljón launþegair, sem á þenn an hátt eru settir við sama borð Um leið er auðvitað fallin úr gildi sú vörn, sem ríkisborgara réttur var áður launþegum 1 hverju landi fyrir sig. SALTFISKSALA Framhald af bls. 1 er félagið átti þá tilbúinn til út- flutnings, þar sem afskipun mundi fara fram í byrjun júní á öllu magninu. Var það gert. en til- greindur af.sfcipunartími stóðst ekki og dróst hann á langinn, þar til 4. júlí að skip kom. Fékk Ey- vör þá að afskipa aðeins 27 tonn um. Lofað var afskipun á eftir- stöðvum um miðjan júlí, en þær liggj’a enn óseldar. Sjólastöðin h.f. hóf fiskverkun á s.l. vori og telja forráðamenn félagsins ekki æskilegt að ganga í S.Í.F., með þekn Skilyrðum um einokun, er sú stofnun lætur við- skiptámenn sína undirgangast. Hinn 24. ágúist s.l.. barst Sjóla- stöðinni h.f. tllboð frá Paonessa o.fl. úm kaup á 1000 smálestum af stórfiski og 1000 smálestum af milli- og smáfiski fyrir saima verð og S.Í.F. hafði áður selt á Ítalíu. Umsókn um útflutningsleyfi var send útflutningsdeild Viðskipta- málaráðuneytisins hinn 26. ágúst á þessuim 2000 tonnum. Svar f^kkst ekki við umsókn þessari þá þegar, enda var ráðherra þá í opinberri heimsókn í RúsSlandi. Þegar eftir komu ráðherrans. var gengið á hans fund og hófst þá athugun ráðuneytisins á málinu, sem ekki virðist enn lokið. Fyrsta Ijónið á vegi athugunarinnar var það að við gátuim ekki látið í té staðfestingu á verði S.Í.F.. þar sem það fyrirtæki gat ekki, eða vildi ekki, upplýsa fyrir hvaða verð það hefði selt og virtist ráðuneytið ekki hafa betri aðstöðu til að fá þessar upplýsingar en Sjólastöðin h.f. Að beiðni Sjólastöðvarinnar hf., var óskað eftir að tilboðinu frá 24. ágúst yrði breytt í ákveðið verð í stað jafnvirðis S.Í.F.-sölu og barst svar 5. september, þar sem Paonessa o.fl. buðu 453.00 $ í smálest cif. af 1. fl. af stórfiski og tilsvarandi verð á öðrum gæða og s'tærðarflokkuim. Tilboði þessu var þegar í stað komið til ráðu- neytisins. svo og viðbótartilboði, þar sem heildarmagnið var hækk að í 3000 smálestir. Hinn 9. september barst sím- skeyti frá Paonessa o.fl., þar sem rekið er á eftir svari við tilboð- unum, því fyrirtækið þyrfti að at- ! huga um kaup á fiski frá Noregi, | ef ekki gæti orðið af kaupum héð an. Ljósrit af sknsfceyti þessu var strax sent ráðuneytinu svo og af símskeyti frá 17/9. þar sem ítrek uð er beiðni um skjót svör. Svar- frestur fékkst þó framlengdur þar til kl. 5 s.l. mánudag. Eftir há- degi þann dag óskaði ráðuneytið eftir fresti til kl. 5 á þriðjudag, þ.e. 24. þ.m. Var hann veittur, en svar ráðuneytisins er ókomið enn. Nú eru í landinu miklar óseld- ar birgðir af saltfiski. ca. 13. þús i lestir, að frádregnu því magni sem S.Í.F. kann að hafa selt frá því að aðalfundur þess var haldinn 8. ágúst s.l., en að viðbættum þeim fiski, er verkaður héfir verið síð ■n. S.Í.F. hefir ekki séð ástæðu til ið upplýsa um sölur sinar frá því í aðalfundi. enda þótt siá fundur bafi samþykkt að fyrirtækið gæfi it fréttabréf, mánaðarlega, um ■'ium. én óhætt er að fullyrða, að ■ölur og horfur . á saltfiskmarkað- nokkur þúsund lestir af saltfiski liggi nú undir skemmdum, vegna bess að S.Í.F. hefir ekki te'kizt að afskipa neinu teljandi magni •á því í ágúst-byrjun. Samkvæmt þeim upplýsingum. sem tekizt hefir að /oga út úr forráðamönnum S.Í.F., er nú treyst á sölu við Portúgal, en þar er verð mun lægra en fæst á Ítalíu. Er því óhiákvæmitegt að saltfiskverkendur verði fyrir stór felldu fjárhagslegu tjóni, bæði vegna enn frekari skemmda á fisk I inum, ef afskipanir dragast enn, og einnig vegna þess lægra verðs ■ sem S.Í.F. fær í Portúgal, en við I gátum fengið á Ítalíu. ! Sé þesái staðhæfing véfengd, væri 1 ekki úr vegi fyrir forráðamenn S.Í.F. að gera fulla grein fyirir þeim sölum, sem þeir kunna að > hafa samið um frá 8. ágúst s. 1. I Það skal að lokum upplýst, að j j viðsemj'endur okkar á Ítalíu er áreiðanlegt fyrirtæki, sem keypt hefir hér fisk áður og bjóða þeir óafturkallanlega bankaábyrgð fyr ir andvirð/ saltfisksins. Hefir Út- vegsibanki Íslands kannað þá hlið málsins og hefir eindregið mælt með, að útflutningsleyfið verði veitt. Öllum ætti að vera ljóst, að hér er um mi'kið hagsmunamál að ræða, því auk hins beina fjárhags lega tjóns, sem áður hefir verið rakið, má ekki gleyma hinu, að verði hin ítölsku fyrirtœki neydd til að kaupa saltfiskinn í Noregi, er ekki víst að þau letiti til íslend inga næst, þegar þeir þurfa að kaupa. A. m.k. virtist óhjákvæmi- að viðkomandi aðilar geri fulla grein fyrir því, hvers vegna þurfi vangaveltur í heilan mánuð til að ákveða, hvort veita megi út- flutningsleyfi fyrir saltfiskbirgð- um, sem liggja nú undir s^cemmd um og S.Í.F. virðist ekki geta selt. Virðingarfyllst, • F. h. Sjólastöðvarinnar h f. Jón Guðmundsson“ Eftir fréttatilkynningunni að dæma kemur mál þetta óneitan- lega undarlega fyrir sjónir al- mennings, og því væri fróðlegt að heyra s'kýringar yfirvalda á máli þessu. í skugga dauðans Hörkuspennandi ný itölsk kvik mynd í litum og cinema scope Stephen Forsythe Anne Sherman Bönnuð innan 14 ára sýnd kl. 5 og 9 Þrumubraut (Thunder Alley) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. SÍMI Cat Ballou 18936 — íslenzkur texti. — Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stm 11544 Mennirnir mínir sex (What A Way To Do) íslenzkur texti Viðurkennd ein af allra beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið síðustu árin Shirley McLain Dean Martin og fL Sýnd kl. 5 og 9 3ÆJAKBÍC' Slmi 5018« Þú skalt deyja, elskan Tallulah Bankhead Stefanie Powers spennandi mynd um sjúklega ást og afbrot Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Simi 50249. Barnfóstran Bette Davis. Sýncf kl. 9 Hin heimsfræga mynd Souad of Music Sýnd kl. 5 Síðasta sinn. Tónleiíkar kl. 8,30j Mfíinmms Persona Hin fræga mynd Bergmans verðlaunum víða um heim og talin ein bezta mynd sem sýnd var hér á landi síðasta ár. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 7 og 9 Aðeins fáar sýningar. Spellvirkjarnir Hörkuspennandi litmynd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 Auglýsið í Tímanum ^iíi; ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Fyrirheitið Þriðja sýning í kvöld kl 20 Sýning laugardag kl. 20 Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. Sýning föstudag kl. 20 í tilefni 40 ára afmælis Banda- lags íslenzkra listamanna. Obernkirchen barnakórinn Söngstjóri: Edith Möller. Söngskemmtun sunnuidag kl. 20 og mánudag kl. 20 Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tU 20, sími 1-1200. ■jlg REYKJAyÍKDtf Maður og kona Sýning í bvöld kl. 20.30 Uppselt 4. sýning laugardag kl. 20.30 Rauð áskriftarkort gilda. sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó ei opin frá kl. 14. Síml 13191. T ónabíó Slmi 31182 Khartoum I íslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerisk ensk stórmynd I litum Charlton Heston Laurence OUvier Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð ínnan 16 ára. Siml 11415 Frændi apans (The Monkey's Uncle) Sprenghlægileg ný gaman. mynd frá Disney. Tommy Kirk Annette. — islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUQARA8 - S K* Slmar 32075 og 38150 Á flótta til Texas Sprenghiægíleg skopmynd frá Universal i Utum og Tekniscope Aðalhlutverk: Dean MartlD Alan Delon og Rosmary Forsyth Sýnd kL 5, 7 og 9 íslenzkui textl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.