Tíminn - 06.10.1968, Síða 2

Tíminn - 06.10.1968, Síða 2
TIMINN SUNNUDAGUR 6. október 1968. 1938 S.Í.B.S. 30 ára 1968 BERKLA VARNÁDAGUR Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi: Vesturbær: Bræðraborgarstígur 9, Skrifstofa S.Í.B.S., sími 22150. Fálkagata 28, Kristín Ólafsdóttir, sími 11086. Meistaravellir 25, Anma JóhanneSdóttir, sími 14869. Nesvegur 45, Kristján Hallgrímsson. Miðbær: Grettisgata 26, Halldóra Ólafsdóttir, sími 13635. Austurbær: Bergþórugata 6 b, Árni Guðmundsson, sími 18747. Langahlíð 17, Þorbjörg Hannesdóttir, sími 15803. Mávahlíð 18, Dómald Ásmundsson, sími 23329. Sjafnargata 7, Fríða Hermannsdóttir, sími 13482. Skúlagata 72, Hafsteinn Pedersen, sími 19583. Vatnsholt 2, Margrét Brandsdóttir, sími 81921. Laugarneshverfi: Hrísateigur 43, Guðrún Jóhannesdóttir, sími 32777. Rauðilækur 69, Steinunn Indriðadóttir, sími 34044. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 56, Hjörtiþór Ágústsson, sími 33143. Safamýri 50, Helga BjargmundSdóttir, sími 30027. Skálagerði 5, Rögnvaldur Sigurðsson, sími 36594. Heimar, Kleppsholt og Vogar: Kambsvegur 21, Aðalheiður Pétursdóttir, sími 33558. Nökikvavogur 22, Sigrún Magnúsdóttir, sími 34877. Sólheimar 32, Skarphéðinn Kristjánsson, sími 34620. Smáíbúðahverfi: Akurgerði 25, Egill Hólm, sími 35031. Breiðholtshverfi: Skriðustekkur 11, Ásta Garðarsdóttir, sími 36512. Árbæjarhverfi: Árbæjarblettur 7, Torfi Sigiurðsson, sími 84043. Hraunbær 42, 2. hæð, Elínborg Guðj óns'dóttir, sími 81523. Hitavei/.utorg 1, Erla Hólm, sími 84067. Seltjarnarnes: Eiði, Halldór Þórhallsson, sími 13865. Kópavogur: Hrauntunga 11, Andrés Guðmundsson, sími 40958. Langabrekka 10, Salómon Einarsson, simi 41034. Vallargerði 29, Magnús Á. Bjamason, simi 41095. Hafnarf jörður: Austurgata 32, Hellisgata 18, Lækjarkinn 14, Þúfubarð 11. Langagerði 94, Borghildur Kjartansdóttir, sími 32568. Sölufólk komi kl. 10 árdegis. Há sölulaun S.Í.B.S. mm -*• JP-innréttingar frá Jáni' Péturssyni, húsgagnaframleiOanda — augtýstar I sjónvarpl. Stílhreinatj sterkar og val um viðartegundir og harðplast- Fram- leiðir einnig fataskápa. A5 afiokinni víðtækri kðnnun teljum vlff, aB staðlaffar hentl ( fiestar 2—5 herbergja fbúffir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar or þannig gert, aB oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannlg að hún hentl. I allar Ibúðlr og hús. Allt þetta •fc Seljum. staðlaðar eldhús- innréttlngar, það er fram- leióum eldhúsinnréttingu og seljum me5 ollurrt raftækj’um og vaski. VerS kr. 61 -000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. * Innifalið í verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim dfnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsari með kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur. Þér getið valið um ínn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærstl eldhús- framleiðandi á meginbndi Evrópu.) Einnlg gefum við smlðað Innréttlngar eftir teikningu Og óskum kaupa.nda. ir Þetta er eina tilraunln, að þv( er bezt verður vltað til að leysa öll. vandamál .hús- byggjenda- varðandi eldhúsið. ^ár Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt um. að aðrir bjóði yður. eld- húsinnréttingu, með eldavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og ísskáp fyrir þetta verð- — Allt innijalið meðal annars söluskaltur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP •innréttlngar. Umboös- & heitdverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Stmar: 21718,42137 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Morgunstund - Morgunbæn Á veggnum í stofunni beint á móti mér, þegar ég skrifa þessi orð, hangir mynd af manni og konu, sem komin eru til starfa út á akurinn fyrir sólarupprás. Þar bjarmar af sólaruppkomu yfir kirkju- turni, sem gægist í fjarska yf- ir sléttuna. Þau hafa lagt frá sér verk- færin og standa beygðu höfði hvort gagnvart öðru og spenna greipar í bæn — morg- unbæn. Þetta er síðasta gjöfin frá henni fósturmóður minni til mín. Og sjálf hefur hún saum- að þreyttum höndum, sínum mildu, fórnfúsu, örlátu hönd- um, hvert nálspor í þessari mynd, mynd, sem á að minna mig á það sem mestu varðar til sigurs í daganna þraut. ■ Hugleiðsla í hljóði morg- uns áður en dagsönnin hefst ásamt bæn til Guðs um bless- un yfir störfum og atvikum dagsins í meðiæti og mótlæti, vonum og vonbrigðum, það vissi hún mamma mín, að yrði til mestra heilla. Og þvi ætti ég aldrei að gleyma, og sízt þegar líður á dag og lækkar sól ævinnar og mótgangsöldur bera bát af leið til sigurhafnar. Á hverjum morgni heyri ég fótatak margra, sem ganga á- leiðis til starfs síns framhjá glugganum. Og oft verður mér að hugsa, hvílík hami-ngja það er, að hafa dagstarf til að ganga að. Það vitum við, sem þekktum atvinnuleysi kreppu- áranna. Þar er mikið að þakka mor- gun hvern. En allt á þetta fólk hver einstaklingur, sínar hugs- anir, áhyggjur og viðhorf til dagsins og starfsins. Hvað mun þessi dagur flytja þeim? Á þessum hljóða morgni í djúpri þögn, sem nóttin enn skilur eftir, myndast bil, sem engum og öllum tilheyrir, ó- kannað — óflekkað land morg unkyrrðarinnar. En eftir nokkra stund — nokkrar stundir, glymur gatan hér og gatan þar af fótataki og bifreiðagný milljónanna. Og allir lifa sinn dag. „Þann signaða dag vér sjáum enn, með sólunni af djúpi rísa“, var sungið hér áður og er enn stundum sungið. Og til eru dag ar, sem við horfum til með fögnuði og tilhlökkun. En fleiri munu þeir vera, sem fela sig bak við móðu og mist- ur áhyggna og angistar. Það getur verið þannig um einn sérstakan dag, en einnig gagn- vart framtíðinni allri. Og séum við ein um áhyggj- urnar og kvíðann, ósigrana og vonbrigðin, sem virðast bíða úti í skuggum hins ókomna, sem skyggja á sólris yfir kirkju turnum framtíðarinnar^ þá níst ir einstæðingsskapur alla leið að hjartarótum. En höfum við varðveitt trúna á almætti hins góða, sigur kærleikans, guðstrú hjart ans, þá vitum við. að dagur- inn, hver dagur er einnig á valdi hans sem lífið gaf og ljósið skóp. Hver dagur er í raun og veru gjöf frá honum. hinum mikla, eilífa anda, sem í öllu og alls staðar býr. Og inni í geisladýrð sólar- uppkomunnar yfir helgidómi tilverunnar birtist hann og réttir hverju barni og blómi jarðar sína almáttugu hönd, og utan úr djúpri þögn morg- unsins andar blærinn berg- máli elskandi raddar, sem einu sinni var rödd dagsins. Og hún segir: „Láttu Guðs hönd lciða þig hér“. Eigir þú þessa hönd í hendi þér. Gangir þú við hennar kraft og leiðbein- ingu, þarftu engu að kvíða. Og svo göngum við fagn- andi móti ókunnum degi, hönd í hönd við kraft hins góða Guðs, föðurins, sem ræður öllu og ræður vel, og getur jafn- vel hreytt hinum svörtustu skuggum mannvonzku og mót- lætis í sælan sólskinsdag. Það er eitthvað annað, að fela sig slikri handleiðslu en að þurfa eingöngu að reiða sig á mannlegan mátt og mann- lega góðvild. Einskis þarf mannshjartað fremur en trúarlega hand- leiðslu hins góða í völundar- húsi hins daglega lífs. En eigum við slíkan vin frá heiimi hins ósýnilega, htvort mundoim við þá síður fagna komu hans með orðum og at- höfn, en ef við ættum slíkan vin frá heimi hins sýnilega? Og við getum fagnað hon- um með „Faðir vor“, eins og við lærðum það af móðurvör- um fyrir mörgum þúsundum morgna. En við getum líka fagnað án orða með fagnandi hjart- slaatti og ljóðri hugleiðsihi hins þroskaða manns. Sá, sem gengur á vit dags- ins, hins komandi dags, með „Faðir vor“ á vörum og lof- söng til ljóssins í hjartslætti sínum, tekur önn og óvissu lífsins með öðrum og hollari hætti en hinn, sem klæðir sig nöldrandi og gengur hikandi skrefum á móti erfiði hins ó- kunna, framandi dags. Allra bíður dag hvern ótelj- andi smá eða stór vandamál, vonbrigði, raunir, geðshræring ar, ákvarðanir, ábyrgð, sárs- auki ótti og áhyggjur. ,Hjartað heimtar meira en húsnæði og brauð.“ Það verð- ur úr mörgum vanda að ráða. Hvað er þá betra en eiga leið- sögn frá ljósuppsprettu lífsins anda og orði Guðs? Og það orð segir: „Allt sé hjá yður í kærleika gjört,“ Vilji Guðs er hið góða, fagra og fuilkomna“. Þama skín á tilgang og takmark lífs- annarinnar hvem dag. Og við þurfum huggun, ást- úð, hreinskilni, frelsi, fyrir- gefningu og hjartafrið á hverj- um degi. Og þetta eigum við líka að veita öðrum eftir föng- um. Fátt mun fremur opna fjár- hirzlur og birgðageymslur þess arar auðlegðar hvern morgun en ofurlíti bænarstund og hug leiðsla um, hva? segja skuli og gera i vandamálum dags- ins, ofurlítil bænarstund í kyrrð morgunroðans. Og um þetta, þessa stund, þarf raunar enginn að vita. Það er þitt og hans, sem morg unljómann, veitir. Sagt er, að á ferðalögum Austurlandabúa falli úlfald- arnir á kné að morgni, til að taka á sig byrðar dagsins. Við eigum öll okkar hvers- Framhald a ois. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.