Tíminn - 10.10.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.10.1968, Blaðsíða 12
12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 10. október 1968. í þeim fjölda kúlupenna, sem eru á markaðinum, er einn sérstakur — BALLOGRAF, sem sker sig úr vegna þess, hversu þægilegur hann er í hendi. Hið sígilda form pennans gerir skriftina auðveldarí, svo að skrifþreyta gerir ekki vart við sig. • BALLOGRAF- EPOCA blekhylki endast til að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðlilegri notkun). Skriftin er ælíð hrein og mjúk, vegna þess að biekoddurinn er úr ryðfríu stáli, sem ekki slitnar. Bailograf epoca HINN HEIMSFRÆGI SÆNSKI KÚLUPENNI « TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR Hausta tekur 1 efnahagslífi þjóðannnar. Þess j vegna skal engu fleygt, en allt nýtt. Talið við j okkur, víð kaupum alls konar eldri gerðir hús- j gagna og húsmuna. þótt þau þurfi viðgerðar j við. — Leigumiðstöðin. Laugavegi 33, bakhúsið Sími 10059. — Geymið auglýsinguna. HURÐIR Geri gamlar hurðir sem nýjar, margra ára reynsla I notkun efna, gef einnig upp nákvæma kostnaðar áaetltm án endurgjalds. Set einnig skrár i hurðir og þröskulda, ásamt allri viðarkláeðningu. — Upplýsingar í síma 36857. I' Pessir pennar eru seldir um allan heim ■ milljóna tali. Alls staðar njóta þeir mikilla vinsælda. LivenpooMeikmennirnir. Þeir hafa nú forystu í 1. deildarkeppninni. Liverpool heppiö að ná jafntefii — gegn Everton, og er enn ósigrað á heimavelli. Loks í þrettánda leik sínum í 1. deDd tókst leikmönnum Que- ens Park Rangers að sýna eitt- hvað af þeim baráttuvilja, sem færði liðið úr 3. deild í þá fyrstu á tveimur keppnistímabilum. Og fyrsti sigur liffisins sem 1. deildar liðs var á kostnað Ipswich, sem færðist úr 2. deild með QPR i vor. Barry Bridges og Roger Morgan skoruðu mörk Lundúna- Iiðsins. Leikur Liverpool-liðanna var skemmtilegur og áhorfendabekk- irnir á Anfield þéttsetnir. Eftir fimm sigurleiki í röð var Liver- pool-liðið talið sigurstranglegra, en að leik loknum mátti liðið telj- ast heppið að vera enn ósigrað á heimavelli á þessu keppnistímabili Everton lék betri knattspyrnu. Einn af ensku heimsmeisturun- um, Alan Ball, skoraði fyrir Ever- ton með skalla, en Tommy Smith tókst að jafna fyrir Liverpool, þegar langt var liðið -á leikinn, beint úr aukaspyrnu tveimur metrum utan vítateigs. Smith ,,vippaði“ knettinum yfir varnar- vegg Everton og Gordon West tókst ekki að verja, þótt ótrúlegt sé, en hann hefur leikið í enska landisliðinu. Burnley vann góðan sigur gegn West Ham á heimavelli — en öllu óvæntari var þó sigur New- castle í Nottingham. Þess ber þó að geta, að vegna brunans; sem varð -í ágúst meðan á leik Nott. Forest og Leeds stóð, leikur For- est á velli nágrannaliðlsins í 4. deild, Notts County, og mun svo verða að minnsta kosti fram í febrúar. Heil umferð í ensku deilda- Coca Cola er bezt, á því leikur enginn vafi! Gosdrykkjaverksmiðj- ur borgarinnar háðu með sér knatt spyrnukeppni nýlega og lauk heinni með glæsilegum sigri Ooca Cola, sem sigraði bæði Sanitas og Ölgerðina. Coca Cola sigraði Sanitas með 3:1, en Ölgerðina 6:0. Ölgerðin keppninni er leikin í þessari viku og á þriðjudaginn urðu úrslit þessi: 1. deild Burnley — West Ham 3:1 Liverpool — • Everton 1:1 Q.P.R. — Ipswich 2:1 Nottm.For. — Newcastle 2:4 2. deild Birmingham — Cardiff 2:0 Bristol C. — - Acton V. 1:0 Oharlton — Bury 2:2 Huddersf. — - Middlesbro 3:0 stóð sig öllu betur, þegar hún mætti Sanitas, því að þeim leik lauk með sigri Ölgerðarinnar, 3:1, og hlaut hún því annað sæti í keppninni. Ooca Cola piltarnir hlutu far- andbikar, sem verksmiðjan Vífil- fell hefur gefið, en keppt verður um hann árlega. Coca Cola bezt! :: : : Arnar Guðlaugsson, Stefán Stefánsson, Val- Hið sigursæla Coca Coia-lið. Fremri röð frá vinstri: ur Stefánsson, Valur Jóhannsson, Sigurður Nielsen og Adolf Guðmundsson. Aftari röð: Gunnar Gunnarsson, ltíkharð Jónsson, Helgi Gunnarsson, Örn Henningsson, Sigfús Sigurhjartarson og Rúnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.