Tíminn - 27.10.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.10.1968, Blaðsíða 4
 TIMINN SUNNUDAGUR 27. október 1968. VIÐ HÖfUM ÚRVAL AF VEIÐITAIOUM FVRIR RD Ú PNASKVTT U R CAL22 'RIFfLAR VERÍ> F'RA ICR. 1.600.2* Höfum einnig úrval af skautum Tökum notaða upp í nýja SKOTFÆR I alls konar Komið með gömlu skothylkin og við hloðum bau FREYJUGÖTU 1 - SÍMi 19080 NÝR EIGANDI CHRISTIAN WILLATZEN - SÍMI 2 40 41 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT BYSSUR fEKNAR l UMBOÐSSÖLU GERUM VIÐ BYSSUR og alls lconar sportvörur Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31, sími 42240 • HÁRGREIÐSLA SNYRTINGAR SNYRTIVÖRUR Fegrunarsérfræðingur á staðnum m URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS J0NSS0N SKÓIAVÖROUSTÍG B ■ SiMI; 18588 RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð Lárus Ingimarsson, heildv- Vitastíg 8 a Sími 16205 Snúrustaurar Höfum fyrirliggjandi ýmsar gerðir af snúru- staurum. Setjum þá niður ef óskað er. Upplýsingar í síma 24725 Bandalag háskóla manna er 10 ára Hinn 23. þ.m. voru 10 ár lið- in frá stofnun Bandalags háskóla- manna. í tilcfni af því var hald- inn fundur í fulltrúaráðl Banda- lagsins, þar sem auk fulltrúanna voru mættir formenn og ýmsir stjórnarmenn aðildarfélaganna. Formaður BHM, Þórir Einars- son, viðskiptafr., flutti erindi, þar sem hann rakti störf Bandalags- ins á undangengnum áratug. Kom fram í erindinu, að Bandalagið var stofnað fyrir forgöngu Lög- fræðingafélags íslands, en Á r- mann Snævarr, háskólarektor, var þá formaður þess. Var hann einn ig fyrsti formaður Bandalagsins, en árið 1963 tók Sveinn Björns- son verkfr. við formennsku BHM. Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði Var hann formaður til ársins 1966, þegar núverandi formaður tók við. Bandalagið hefur haft framkvæmdastjóra síðan 1963. Aðalverkefni BHM undanfarin ár hefur verið öflun samnings- réttar fyrir háskólamenn í þjón- ustu ríkisins og ýmis önnur hags- munamál þeirra. Starfsemi Bandalagsins beinist nú æ meira að menntunar- og menningarmál um. Þannig má geta þess, að Bandalagið gaf út ritið „Vísind- in efla alla dáð“ á 50 ára afmæli Háskólans og gaf allan ágóða af sölu bókarinnar til hans. Eitt að- alverkefni Bandalagsins á næstu árum verður væntanlega skipu- lagning á námskeiðum og fram- haldsmenntun fyrir háskólamenn sem gerð verður í samráði við að- ildarfélögin. Einnig má geta þess, að á veg- um BHM hefur verið gerð könn- un á orsökum til búsetu íslenzkra háskólamanna erlendis, og vænt- anleg er í næsta mánuði skýrsla um ævitekjur háskólamanna o.fl. stétta, sem samin hefur verið á vegum Bandalagsins. Að erindi formanns loknu flutti Markús Einarsson, veðurfr., erindi um starfsmat það fyrir op- inbera starfsmenn, sem nú er unni'ð að, en Markús er fulltrúi í starfsmatinu. Að erindunum loknum voru bornar fram fyrirspurnir. Stjórn BHM skipa nú: Þórir Einarsson, viðskiptafr„ formaður. Erlendur Jónsson. B.A., vara- formaður. Haukur Pálmason, verkfræðing ur, ritari. Jónas Jónsson, cand. agra,, gjaldkeri. Snorri P. Snorrason, læknir, meðstjórnandi. Aðildarfélög BHM eru nú 12 að tölu með alls um 1450 félags- menn. Aðildarfélögin eru þessi: Dýralæknafélag fslands, Félag háskólamenntaðra kennara, Félag íslenzkra fræða, Félag íslenzkra náttúrufræ'ðinga, Félag menntaskólakennara, Hagfræðafélag íslands, Lyfjafræðingafélag íslands, Læknafélag íslands, Lögfræðingafélag íslands, Prestafélag íslands, Sálfræðingafélag íslands, Verkfræðingafélag íslands. -ár JP-innréttingar frá Jónt' PéturssynT, húsgagnaframleiSanda — auglýstar I sjónvarpi. Stílhreinat) sterkar og val um viðartegundir og harðplast- Fram- leiðir eínnig fatashápa. A5 aflokinni víðtækri könnun teljum við, aö staðlaðar henti í flestar 2—5 herbergja fbúðir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, aö oftast má án aukakostnaöar, staöfæra innréttinguna þannig aö hún henti. í allar fbúðir og hús. Allt þettá 1 ÍDi if Seljum staðlaðar eldhús- innréttingar, þaö er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum meö öllum. raftækjum og vaski. Verð kr. G1 000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. ■jþ- innifalið [ verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæöa meö tveim ofnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsari meö kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur. söluskattur- 4- Þér getið valiö um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrópu.) ★ Einnig getum viö smföaö innréttingar eftir teikningu og dskum kaupanda. ■fL Þetta er eina tilraunin, aö því er bezt veröur vitaö til aö leysa öll ■ vandamál .hús- byggjenda- varöandi eldhúsið. -*r Fyrir 68.500,00, geta margir boðiö yður eldhúsinn- réttingu, cn ekki er kunnugt um. aö aðrir bjóði yöur, eld- húsinnréttingu, meö eldavél- arsamstæöu, viftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir þetta verö- — Allt innifaliö meöa! annars söluskattur kr. 4.800,0». SöIuumboS fyrir JP -Innréttfngar. Slil. Umboös- & tuFdvériiuji Kirkluhvoli - ítty!c.ja«i SfiBan 21718*4207

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.