Tíminn - 27.10.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.10.1968, Blaðsíða 10
I DAG 10 TIMINN er sunnudagur 27. okt. — Sem — Tungl í hásuðri kl. 17 54 Árdegisháflæði í Rvk kl. 9 05 HEILSUGÆZLÁ Sjúkrabifrelð: Sím) 11100 1 Reykjavík t Hafnar- firði I sima 51336. Slysavarðstofan I Borgarspitalanum er opin allan sólarhrlnginn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um læknaþiónustuna I borglnni gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavfkur i sima 18888. Næturvarzlan I Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15, Næturvörzlu Apóteka í Reyk.ia vík 26. okt. 2. nóv annast Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar Apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar til mánudagsmorguns 26. — 28 okt. annast Grímur Jónsson, Smyrla hrauni 44 sími 52315, Næturvörzlu í Hafnarfirði að faranótt 29. okt. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík^ 26 og 27. okt. annast Kjartan Ólafsson Næturvörzlu í Keflavík 28. okt. annast Arnbjörn Ólafsson. FÉLAGSLÍF Óskastund barnanna verður á sunnudaginn kl. 4 upplestur, kvik Langholtssöfnuður: myndir og fl. Langhollssöfnuður: Fyrsta kynningar- og spilakvöld vetrarins verður í safnaðarhcim ilinu sunnudaginn 27. okt. kl. 8.30. Upplestur og kvikmyndir verða fyrir börnin og þá sem ekki spila Stjórnin. Æskulýðsstarf Ncskirkju: Fundur fyrir stúlkur og pilta 13 —17 ára verður í F'élagsheimilinu mánudagskvöld 28. okt. kl. 8. Opið hús frá kl. 7,30. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur: Félagsfundur NLFR. Náttúrulækn ingafélag Reykjavíkur heldur félags fund í matstofu félagsins Kirkju stræti 8 miðvikudag 30. okt. kl. 21. Fundarefni: .Upplestur, skuggamyndir, veiting ar, allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: heldur spilafund í Domus Medica föstudaginn 1. nóv. kl. 8,30 stund víslega. Félagskonur fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. Stjórnin. ORÐSENDING Bræðrafélag Bústaðasóknar: Aðaifundur verður í Réttarholts skóla mánudagskvöld kl. 8,30. Langholtssöfnuður óskar eftir að stoðarsöngfólki í allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komanda. Uppl. gefur söng stjóri kirkjukórsins. Jón Stefánsson sími 84513 eða formaður kórsins, Guðmundur Jóhannsson sími 35904. Basar féiags austfirzkra kvenna verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. kl. 2 að Hallveigarstöðum, — gengið inn frá Túngötu. Þeir sem vilja gefa muni á basarinn, vinsam lega komi þeim til Guðbjargar, Nes vegi 50, Valborgar, Langagerði 22, Elmu, Álfaskeiði 82, Hafnarfirði, Jóhönnu, Langholtsvegi 148, Hall- dóru Smáragötu 14, Helgu, Sporða grunni 8, Sveinbjargar, Sigtúni 59, Sigurbjargar- Drápuhlíð 43, fyrir 27. október. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur bazar mánu- daginn 4. nóv. í Iðnó uppi. Félags- bonur og aðlrir velunnarar Frí- kirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarins dóttur, Melhaga 3 frú Kristjönu Árnadóttur, Laugav. 39, frú Mar- grétar Þorsteinsdóttur, Laugaveg 50, frú Elísabetar Ilelgadóttur, Efstasundi 68 og frú Elínar Þor- kelsdóttur l'reyjugötu 46. GOVF.R 5PH r X - R r Já, einhver lygalaupur sendi mér —ÞaS gagnar ekki aS gráta það sem i^c.a skeyti, og sagði að hann væri veik ónýtt er, ég ætla að panta eitthvað af ur. Einungis til að lokka mig héðan, held nýjum húsgögnum og . . . ég. — Þú ættir fremur að hlýða þessari skipun, Jói. — Það eru góðar fréttir, að bróður þinum hafi batnað svona fljótt. — Hann var aldrel neitt veikur. — Hvað segirðu? — Reyndu að ná honum lifandi, for iítur út, en ég býst ekki við að það sé anna. Hvað ætlar Dreki að gera? ingjann langar til að tala við hann. niðri. ___ Ég verð að flýta mér, hann er — Ég veit ekki hvernig þessi náungi Á sjávarbotni. í grafreit glæpamann- alveg að koma! Halldór Pálsson, búnaðar- málastjóri, þá ráðunautur í sauðfjárrækt er flugmælskur og tölugur vel. Einu sinni sat hann að kaffi drykkju ásamt fleirum, og í þeim hópi var Guðmundur Gíslason læknir. Halldór lét nú móðan mása og fór mörgum orðum um það, hve ráðunautar hefðu lítil laun en mikið starf. Þá laumaði Guðmundur út úr sér: — Já, þeir fá ekki mik ið fyrir orðið. — Aldrei er friður, alltaf verið að blessa, sagði kirkju- gestur, sem var vansvefta, og hafði látið sér renna í brjóst. Gamall maður var að segja fólkinu frá æviraunum sínum og mælti þá. — Það eru eng- ir sjúkdómar lagðir á mannleg anlíkama, sem ég hef ekki mátt þola. — Hvernig varð þér við jóð sóttina? spurði þá einn af áheyrendum. Þessi fjandans reiknilieili cr næstum mannlegur. FLÉTTUR OG MÁT Eftirfarandi staða kom upp í skák þeirra Lepsenyi, Ung- verjalandi, og Júgóslafans SUNNUDAGUR 27. október 1968. Turn Hallgrímskirkju: Útsýnispallur inn er opinn á laugardögum og sunnudögum kl. 14—16 og á góð- viðrisdögum þegar flaggað er á turninum. TRÚLOFUN 5. október opinberuðu trúlofun sína ungfrú Birna Björnsdóttir, Hæðargarði 56 og Bragi Gíslason, Lundi, Lundarreýkjadal. Hinn 20. þ.m. opinberuðu trúlofun sína Jóníma Lilja Jóhannsdóttur, Lokastíg 4 og Helgi Guðmundur Hólm, Bergþórugötu 23. SJÖNVARP Sunnudagur 27. október 18.00 Helgjstund: Séra Óskar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar: l.Framhalds sagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höf. les. 2. Stutt danskt ævin- týri um hana, kött og önd. (Norska sjónvarpið). 3. Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefáns- sonar sýna dans. 4. Rósa Ingólfsdóttir syngur þrjú lög og leikur sjálf undir á gítar. — Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Myndsjá: Meðal ananrs er fjallað um þjálfun fallhlífarstökkvara hérlendis, nýja bfla og furðuleg íbúðarhús erlend- is. 20.55 Wall Street: Wall Street er miðstöð bandarísks viðskipta- og fjármálalífs. Sýnd eru kaup hallarviðskipti og starfsemi þeirra. sem hafa af því at- vinnu að ávaxta annarra pund. fslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.45 Ungfrú Yvettc: Myndin er byggð á sögu eftir Maupassant. Leik- Krstev í landskeppni þjóðanna í ár. Ungverjinn hafði hvítt og hann lauk nú skákinni á snagg aralegan hátt. Þetta er opin og skemmn- leg staða og við skulum að- eins líta betur á stöðumyndina áður en við lesum lengra. Ungverjinn átti leik og hann lék nú í 31. leik DxBt og svart ur svaraði með DxD. Og nú lék hvítur Bd3 og svartur gaf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.