Vísir - 29.07.1977, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 29. júli 1977.
VISIR
‘ Spáin giidir fyrir laugar-
daginn i i
*
Hrúlurinn
21. mars—20. apríl:
Sp'enna gæti myndast i fjármál-
um i dag. Vertu gagnrýninn á
vissa samninga og skilmála og
haltu þig frá vafasömum viö-
skiptum.
E3
Naulift
21. aprll —21 mai:
Vertu ekki alltof bjartsýnn, pu
gætir haft rangt fyrir þér og orðiö
að liða óþarfa gremju. Eitthvað
dularfullt fylgir i kjölfar nýs
kunningja.
T\ iburarnir
22. m ai—21 júni:
Taktu ekki þátt i nokkurs konar
baktjaldamakki né baknagi. Það
borgar sig ekki að sýna trúnaö 1
dag. Feröalög valda ruglingi.
Krabhinn
2i júni—23. juli:
t>ú gætir lent i vandræöum i sam-
bandi við fjármál i dag. Hugsjón-
ir kynnu aö vera notaðar til að
dylja raunverulegan tilgang.
I.jonift
21. julí—2:;. áuúst:
Athyglin beinist óvænt aö þér, en
tryggðu að ástæöan til þess sé já-
kvæð. Gremja rýrir aðeins að-
stöðu þina, stilltu þig þvi.
Meyjan
24. ágúst—22. sept.:
Forðastu áhættusamar aögeröir,
eða valda þeim með bersögli eða
æðibundugangi. Þú verður var
viö miklar hindranir, en fjöl-
skyldumál komast i gott horf.
\ ogin
21. sept.—2:i. okt.
Haltu þig frá öllu óþekktu, notaðu
frekargamlar og grónar aðferðir
og leiðir. Flutningar og viðgerðit
gætu valdiö vandamálum.
Drekinn
21. okt.—22. no\
Neikvæöar staðreyndir gætu
breytt áformum þinum sérstak-
lega f sambandi við menntun eöa
ferðalög. Forðastu misskilning
eða gagnákærur.
Dogmnftiiniiit
-’ t. no\ —21 sles
Fjármálalegar ráðleggingar
gætu reynst vafasamar. Reyndu
ekki að fá eitthvaö fyrir ekki
neitt, eöa stytta þér leið um of.
u,
Steingeitin
22. des.—2«. j;iu
Þaö gæti hent að þú yröir gabbað-
ur upp úr skónum i dag, því þú ert
alltof trúgjarn. Félagi eða ætt-
ingjar kynnu lika aö iþyngja.
\alnsberinn
21 jan.— ih. li in
Þaö borgar sig ekki að reyna að
einfalda hlutina. Gættu heilsunn-
ar og rifstu ekki viö samstarfs-
menn. Þú kynnist dularfullri
manneskju.
Nú fara jákvæðir kraftar aö bæta I
ástarlífiö. Einhver gæti beöið þig }
að vinna að eða þegja yfir á-
kveðnu máli. Búöu þig að taka !
skjóta ákvörðun.. I
l
►