Vísir - 29.07.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 29.07.1977, Blaðsíða 16
! dag er fimmtudagur 29. júlí 209. dagur ársins. Árdegisflóð Reykjavík er kl. 05.15 og síðdegisflóð kl. 17.42. APOTEK Helgar- kvöld og nætur- þjónusta apóteka vikuna 22.-28. júli er i Vestur- bæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- iö öll kvöld til kl. 7, nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðiö og sjúkrabill 11100. Jlal'narfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og 'sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. llöfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bili 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan„ 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabili 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur, Lögregla Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsf jöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377 tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Föstudagur 29. júli 1977. VISIR SIGGISIXPENSARI ANDVCAPP 6. ágúst 1912. Victoria Louise, þýska skemtiskipið kom hingað aftur I morgun. Æskilegt væri að þessir erlendu ferðamenn yrðu ekki tafðir frá þvf að skemta sjer i landi með ómynd- ar veðreiða-eftirlikingum, og islendingar gerðu ekki þjóð sinni minkun með fram- komu sinni i þvi eöa ööru. A veöreiöarnar og átgræðgina i skipunum hefur áöur ver- ið bent í Visi. En þaö mætti benda á fleira sem er oss til litils sóma þegar útlending- ar koma hjer, svo sem þaö, að þeir eru eltir hjer um götur, nærri farið ofan i þá, þar sem þeir eru að tala saman, þeim lánaðar húðarbykkjur með reiðtygjaræfl- um fyrir geysiverð og yfirleitt reynt að hafa þá að fjeþúfu á allar lundir. og sjúkrabill, 7332. Slökkvilið 7222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviiið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður, lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. S.lökkvilið 7365. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 álökkvilið 2222. * Fiskflök með olíusósu Uppskriftin er úr glóðar- bæklingi önnu Guö- mundsdóttur 750 g fiskflök (þorskur eða ýsa) 2 msk. brætt smjör 1 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 eggjahvfta 1/4 bolli olfusósa (mayon- naise) 1 msk. söxuö steinselja 2 msk. sltrónusafi 1 /8-1/4 tsk. timian 1/8 tsk. sait pipar á hnifsoddi Látið fískflökin I smurt eldfast mót, penslið með smjörinu og stráið salti og pipar yfir. Látiö mótið i miöjan ofninn, þega glóð hefur myndast og glóðið f ca. 10 minútur eöa þar til fiskurinn er gegnsteiktur. Stifþeytið eggjahvituna og blandið henni saman viö oliusósuna ásamt steinselju, sitrónusafa. timian, salti og pipar. Látið blönduna yfir fiskinn. Látið mótið aftur i miðjan ofninn og glóðið I 1-2 mfnútur. A að vera gulbrúnt að ofan og eggjahvitan lyft. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir j HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sfm- svara 18888. ÝMISLEGT Sumarleyfisferðirí ágúst. 3. ág. 12 daga ferð um mið—hálendi lslands og Norðurland. Ekið norður Sprengisand, Gæsavatna- leið til öskju. Suður um Kjöl. Gist I húsum og tjöldum. 4. ág. 13 daga ferð í Kverkf jöll og að Snæfelli. Ekið norður Sprengisand, Gæsa vatnaleið um Herðubreiðarlindir í Kverkfjöll. Heimleiðis hringveginn sunnan jökla. Gist i hósum og tjöldum. Fararstjóri: Arni Björnsson. 6. ág. 9 daga ferð í Lóns- öræfi. Flogið til Horna- fjarðar. Með bilum að Illakambi. Gist þar allar nætur i tjöldum. Þaðan daglegar gönguferðir um nágrennið. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. ág. 10 daga ferð um Norð-austurland. Ekið að Þei starrey kjum , As- byrgi, Jökulsárgljúfrum, Mývatni, Kröflu, og viðar. Suður Sprengisand til baka. Gist i tjöldum og húsum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðafé- lag tslands. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni. Guð- rún Steinarsdóttir og Guðmundur Jens Bjarna- son. Heimili þeirra er að Barmahlið 45. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. BILANIR Tekið við tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð að halda. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir sfmi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki neest f heimilislækni, sími 11510. ORDIO Það orð er satt, og á þetta vil ég aö þú legg- ir alla áherslu, til þess að þeir, sem fest hafa trú á Guð láti sér um- hugað um aö stunaa góð verk. Þetta er gott og mönnum nytsam- legt. Títus 3,8 BELLA Mér finnst vélvæðing- in ógnvekjandi. Ég er hrædd um aö vél eigi eftir að gera mig at- vinnulausa. Heldurðu að það verði sett upp gosdrykkjavél á skrif- ^stofunni? VEL MÆLT Stærstu eplin eru efst f körfunni, vegna þess að mörg lítil epli halda þeim uppi. GENGISSKRANINC Gengisskráning nr. 141 — 27. júlf 1977. Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 195.70 196.20 1 Sterlingspund 337.60 1 Kanadadollar 183.30 183.70 100 Danskar krónur 3314.60 100 Norskar krónur 3750.60 3759.60 100 Sænskar krónur 4555.90 lOOFinnsk mörk 4907.45 100 Franskir frankar .... 4075.00 íOOBelg. frankar 558.80 560.30 lOOSvissn. frankar 8203.70 lOOGyllini 8125.60 100 V-Þýzk mörk 8702.20 100 Lfrur 22.21 22.27 100 Austurr. Sch 1221.20 1224.30 100 Escudos 510.20 511.50 lOOPesetar 230.40 231.00 100 Yen 73.97 U'l6J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.