Tíminn - 09.11.1968, Side 3

Tíminn - 09.11.1968, Side 3
y Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.15 Fréttir. Heyrt en ekki séð: Ferða- minningar frá Kaupmanna- höfn eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunarstöðum; 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram 21.00 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir. fsl. texti: Ingibjörg Jónsd. 21.25 Ganges, fljótið helga. Hér getur að líta svipmynd j ir af hinu iðandi fjölskrúð- uga mannhafi, scm Indland byggir. Fljótið er lífæð byggðanna á bökkum þess og er snar þáttur í lífi trú- aðra Hindúa. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.15 Melissa. Síðasti hluti sakamélamynd ar Francis Durbridge. Aðal- hlutverk: Tony Britton. fsl. \exti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22An Da-rskrárlok. HUOÍWARP 7.00 Morgunútvarp: Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón- leikar. 7.55 Bæn. 8 00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um daghlaðanna. Tónleikar. 9-30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. — 10.30 Húsmæðraþáttur: Dag rún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um góð- gerðir og þröngsýni. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. — 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: Hildur Kalman les frásögu eftir James Cleugh: Þegar svik krýndu Túdorana: Mar- grét Thors íslenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp- Fréttir. Til kynningar. Létt lög Anita Lindblom, Julie Lond- on og Los Machucambof syngja. Sven Ingvars, Har- moniku-Harry o.fl- lcika. 16.15 Veðurfregnir. Óþerutónlist. Pétur Sumarliðason, kennari les (7). 22.35 Hljómplötusafnið, í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Jutta Volpius, Rosemarie Rönisch, Rolf Apreck, Júrg- en Förster og Arnold van Mill syngja atriði úr „Brott- náminu úr kvennabúrinu“ eftir Mozart; Othmar Suitn- er stjórnar kór og hljóm- sveit óperuhússins í Dresden 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: Sunnukórinn og Karlakór fsafjarðar syngja saman og sundurgreindir. Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. Píanóleik ari: Hjálmar Helgi Ragnars- son (Áður útv. 28. sept). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael“ eftir Káre Hoit; Sigurður Gunn- arsson Ies eigin þvðingu (5) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál: Baldur Jónsson Iektor flytur þáttinn, 19.35 Þáttur um atvinnumál í um- sjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 18.00 Lassí. 18.25 Hrói höttur. íslenzkur texti: Ellert Sigur björnsson. 18.50 HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.30 Skyndihjálp. Rauði kross íslands, Slysa- varnafélag íslands og Al- mannavarnir hafa haft sam- vinnu um að taka upp kennslukerfi í skyndihjálp, sem nú er notað uin öll Norðurlönd. Hér er um hvers konar hjálp í viðlög- um að ræða. Þeir Jónas Bjarnason og Sveinbjörn Bjarnason annast þennan þátt fyrir sjónvarpið, sýna skýringarmyndir og hafa sýnikennslu, en þeir hafa báðir lært að kenia eftir 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnlr 20.50 Korn á ferli kynslóðanna Gísli Kristjánsson, ritstjóri flytur annað erindi sitt: Frá sáningu til uppskeru. 21.15 Sönglög eftir Hallgrím Helga son, tónskáld nóvembermán- aðar. a. Ef engill ég væri. b. Lindin. c. Smalastúlkan. d. Scknuður. e. Litla kvæSið um gimbil. f. Kvöldsöngur. Flvtjendur: Árni Jónsson, Friðbjörn G. Jónsson, Snæ- björg Snæbjarnardóttir, Er- lingur Vigfússon. Svala Niel sen, Kristinn Hallsson, Fritz Weisshappel, Ólafur Vignir Alhertsson og höfundurinn. 21.30 Útvarpssagan: Jarteikn" eftir Veru Henriksen, — Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. fþróttir: Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur: Ólafur Stephen sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi: Björn Th. Björnsson listfræðingur vel- ur efnið og kynnir: Kaflar úr tveimur leikritum: „Hug sjónamanninum“ (En Idea- list), eftir Kaj Munk og „Sú gamla kemur í heimsökn“ (Den gamle Dame besöger Byen) eftir Friedrich Dúrre matt. Bodil Ipsen, Poul Reu mert, Elith Pio og Svend Methling flytja. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20.40 Surtur fer sunnan. 14. nóvember fyrir fimm árum hófst Surtseyjargosið. Mynd þessi, sem Ósvaldur Knudsen hefur gert um gos ið á tveimur fyrstu árum þess, hefur vakið mikla athygli víða um Iönd. Þulur: Sigurður Þórarinsson. 21.05 Millistríðsárin. Sjöundi þátturinn fjallar einkum um Bretland og á- standið þar á árunum 1920 —1922. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.30 -f djúpi hugans. (In Two Minds). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlut- verk: Anna Cropper, Brian Phelan, George A. Cooper og Helen Booth. Leikstjóri: Kenneth Loach. fsl. textl: Óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR þessu kerfi á námskeiði danskra almannavarna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.