Tíminn - 09.11.1968, Síða 6
HLJÖÐVARP
7.00 Morgunútvarp: Veðurfregnir
Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón-
leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. —
Tónleikar. 8-55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna. Tónieikar.
9-30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt-
ir. 10.10 Veðurfregnir. —
10.10 íslenzkur sálmasöngur
og önnur kirkjutónlist. 11.00
Hljómplötusafnið (endurtek
inn þáttur)
12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar. —
12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við. sem heima sitjum:
Sigríður Nieljohníusdóttir
les söguna „Efnalitlu stúlk-
urnar“ eftir Muriel Spark
(8).
15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Til
kynningar. Létt lög:
Mario del Monaeo, Simon
Réal. Tony Mureoa o.fl.
flytja frönsk liig. Caterina
Valente syngur, svo og Pet-
er, Paul og Marv. Gahy ffog
ers og .Timmy Somervillc
leika lagasyrpu á potta og
pönnur.
16.15 Vqðurfregnir.
Klassísk tónlist
Sinfóníuhljómsveit.in í Chica
go leikur tónverkið „Furu-
tré Rómaborgar" eftir Res-
pighi: Fritz Reiner stj.
16.40 Framhurðarkennsla í e-per-
anto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið: Hjalti
Elíasson flytur bridgeþátt.
HLJÓÐVARP
J.. ■ ■ ■ W-
7.00 Morgunútvarp: Veðurfregnir
Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón-
leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og vcðurfregnir —
Tónleikar. 8-55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugrein
um daghlaðanna. Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna:
Hugrún les sögu sína um
Doppu og Dfla (2). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. —
10.10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar. 10.30 Kristnar hetjur:
Séra Ingþór Indriðason flyt
17.40 Litli barnatíminn:
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustend-
urna.
18.00 Tórdeikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hefur nokkuð gerzt9 Stefán
Jónsson innir fólk fregna í
síma.
20.00 Fiðlusónata nr. 2 op. 94 eftir
Prokofjeff; Mark Lubotskí
og Grígori Zinger leika.
20.20 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita: Halldór
Blöndal les lok Banda-
manna sögu (3).
b. íslenzk lög. Kammerkór-
inn .-syngur. Söngstjóri:
Ruth Magnússon.
c. Ferð um Skaftárþing fyr-
ir 120 árum: Séra Gísli
Brynjólfsson flytur frá-
. söguþátt; síðari hluta.
d. Kvæðalög: Andrés Val-
berg kveður eigin lausa-
vísur.
e. „Ljómi hins liðna“: Halla
Lovísa Loftsdóttir fer
með Ijóð og stökur úr
syrpu sinni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Heyrt en ekki séð: Pétur
Sumarliðason flytur ferða-
minningar Skúla Guðjónsson
ar á Ljótunarstöðum (8).
22.35 Sigaunaljóð eftir Brahms
Grace Bumbry syngur. —
Sebastian Peschko leikur á
píanó.
22.50 Á hvítum reitum og svörtum
Ingvar Ásmundsson flytur
skákþátt og greinir frá
i. Olympíuskákmótinu í Sviss.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
ur frásögur af Franz frá
Assisí og Marteini Lúther.
Tónleikar.
12.00 Iládegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar. —
12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum:
Ingibjörg Jónsdóttir ræðir
við Elínu Tómasdóttur.
15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Til
kynningar. Létt lög:
Werner Miiller, Mantovani
og Phil Tate stjórna hljóm-
sveitum sínum. Cilla Black
»g Andy Wllliams syngja.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist: Géza Anda
leikur á píanó sínfóniskar
etýður op. 13 efiir Schum-
ann.
16.40 Framburðarkennsla i frönsku
og spænskn.
17.00 Fréltir.
Nútímatónlist: Fílharmoníu-
hljómsveitin í ísrael leikur
„Petrúska“ eftir Stravinskí.
17.40 Tónlistartími barnanna. Egill
Friðleifsson flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál: Baldur Jóns-
son flytur þáttiún.
19.35 Kórsöngur í útvarpssal:
Elisabethan Madrigal Sing-
ers frá Englandi syngja. —
Söngstjóri: John Hearne.
a. „Hark. All Ye Lovely
Saints“ eftir Thomas
Weclkes.
b. „A Little Pretty Bonny
Lass“ eftir John Farmer.
c. „Thule, the Period of Cos
mogranhy“ eftir Thomas
Weclkes.
d. Tvö íslenzk þjóðlög í út-
setningu söngstjórans:
„Litlu börnin leika sér“
og ..Bí hí og blaka“
e. Þjóðlag í útsetningu
Charles Clements.
19.50 „GuIIeyjan"
Kristján Jónsson stjórnar
flutningi leiksins, sem hann
samdi eftir sögu Roberts
Louis Stevensons í íslenzkri
þýðingu Páls Skúlasonar. —
Sjöundi og síðasti báttur:
FjSrsjóðurinn. Persónur og
leikendur: Jim Hawkins/
Þórhallur Sigurðsson; Lives
ey læknir/Rúrik Haraldsson,
Trelawney/Valdimar Helga-
son; Langi John Silver^ Val
ur Gíslason; Smollett r-kap-
stjóri/Jón Aðils; Ben/Bessl
Bjarnason: Morgan sjóræn-
ingi/Sveinn Halldórsson.
20.20 Tónverk eftir tónskáld rr>.án-
aðarins, Hallgrím Helgason:
Jórunn Viðar leikur Píanó-
sónötu nr. 1.
20.40 Spánska veikin 1918: Dag-
skrá f umsjá Jónasar Jónas-
sonar og Margrétar Jónsdótt
ur. Rætt við Sigrúnu Gísla-
dóttur, sem tók veikina, og
þrjá lækna, Halldór Hansen,
Bjarna Snæbjörnsson og Pál
Kolka. Lesnar fréttir og hug
leiðingar úr gömlum blöð-
um.
21.35 Létt tónlist: Þjóðlagasöngur
frá Nýja-Sjálandi.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Bók er bezt vina: arnbjörn
Kristinsson prentsmiðjustj.
flytur erindi.