Tíminn - 16.11.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.11.1968, Blaðsíða 4
£etit tiih Ajóntarp Sjónvarpsá'horfendur hafa ekki séð of mikið af góðu efni í Sjón varpinu síðustu vikuna, þótt nokkr ; iir þættir hafi verið ágætir. Þetta ; stendur aftur á móti til bóta, því . djagskriá sjónvarpsins í næstu iviku er með allra bezta móti, og virðisit vena hin fjölbreyttasta. En áður en fjaiiíað er um það efni, sem væntaiiiegt er, næstu dagana, er bezt að fara nokkrum orðum um helztu dagskrárliði síð j ustu vilku. XXX , Á laUigardaginn í síðuistu , viku ;var annar þátturinn „Opið hús“, I sem er skemmtiþáttur, einkum ætl- ; aður unglingum þótt fólk á öl- ’Uim aldiri hafi rey-ndar jafn gaman !að flestum þeim skemmtiatriðum, er þar tooma fram, og unglingarn Þáttmrinn á laugardaginn var (með alt öðru sniði en sá fyrri. 'Getok Iþátturinn vel fyrir sig og : sltoemmtikraftarnir voiru yfirleitt ;vel friambærilegiT. „Opið hús“ er :á réttri leið, og getur orðið með ; beztu skemmtiþ'áttum Sjónvarps- > tos. Barniatáminn „Stundin okkar“ á sunnudaginn var með bezta móti. Sagan af Hlina kóngssyni var skemmtilega myndskreytt fyrir börnin, og kvitomyndin um leið- söguhundinn Vasto var góð og íróðleg. í Myndsjánni síðar það kvöid var ágæt mynd um hið blómlega æskulýðssítarf í Kópavogi, en það er mjög til fyrirmyndar. „Tónleikar unga fóltosins11, hinn vinsæli iþáttur Leonard Bernsteins, var of seint á dagskránni á sunnu daginn, ekki sízt þar sem þessi þáttur var enn íretoar en fyrri þæt'tir Beirnsteins sniðnir fyrir yngsitu sj ónvarpsáhorfendurna. Kanadíska tovikmyndin „Indí- ánabátuirinn“, sem sýnd var á mánudagstovöldið, var skemmtileg ein,s og reyndar fjölmargar aðrar myndir frá Kanada, sem Sjón- varpið hefur sýnt áð undanförnu. Átök þeirra Dtr. Gylfa Þ. Gísla sonar og Lúðvíks Jósefssonar í þættinum „Á öndverðum meiði“ á þriðjudagskvöldið voru mjög skapleg, og var þetta með fróð- ieigustu kappræðúþáttuínum til þessa — þótt tlmaskortur kæmi reyndar í veg fyrir að aiiar þýð- ingarmitolar hliðar málsins væru ræddar. Var þáttur þessi einkum fróðlegur vegna þess, að bæði Gylfi og Lúðvíto voru hinir róleg ustu og reyndu að skýra stað- reyndir máisins betur en oftast hefur verið reyndin áður í slítoum þáttum. Allir biðu í ofvæni eftir síðasta þættinum um Melissu á þriðjudags tovöldið, þegar gátan sem margir höfðu spreytt sig á — hver er morðinginn? — leystist. Urðu ýms ir fyrir V'O'nbrigðum, vegna þess hiversu „Felix“ reyn'dist ósannfær andi sem fjártoúgari og morðingi í lokin. En þar með var fyrsta framhalids'-satoamiálaleikriti S[j ón varpsins lokið, og vakti það al- nrennan áhuga — og eiga Sjón- varpsáhorfendur von á fleiri slik um, eins og fram kemur hér á eft ir. Á miðvitoudagstovöldið var fyrsti þáttuirinn af nokkrum um Skyndi 'hjálp, en þeir verða á miðviku- dagstovöl'duim nú á næstunni. Þess ir þættir eru gagnlegir, þar sem flestir vita ekki nóg um hjálp í viðlögum. Og, eins og fram kom í fyrsta þættinum, þá þarf fólk atltaf að rifja upp kunnáttu sína á þessu sviði, hafi það lært hjálp í viðlöguim áður. Brezka sjónvarpsleitoritið „í djúpi hugans“ á miðvi'toudagskvöld ið var áhri'famikil lýsing á alvar- legu vandamáii. Er myndin mikil gagnnýsi á ástandi þessara mála í Bretlandi, og að því leytá í sama floiktoi og brezka myndin „Komdu |heim Catihy", sem Sjónvarpið sýndi nýlega og fja'llaði um hin ömurlegu húsnœðiisvandræði Breta, — en brezfca sjónvarpið var reyndar að sýna þá mynd í þriðja sinn á dögunum til að minna á að vnndamálið hefði enn stórversn- að. XXX Eins og á'ður segir, virðist dag storá Sjónvarpsing í næstu vitou með alira bezta móti. Á sunnudagS'kvöMið ©r skemmti : Kl. 21.25 á þriðjudagskvöldið er kvikmynd um heimahaga Lyndons B. Jolin !sons f Texas, Óðal Bandarikjaforseta. Þar sýnir forsetinn gestum landareign »fna og rifjar upp bemsku sfna og sögti ættar sinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.