Tíminn - 16.11.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.11.1968, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP Miðvikudagur 18.00 Lassí. ísl. texti: Ellert Sigurbjörns son. 18.25 Hrói höttur. fsl. texti: Ellert Sigurbjöms son. HLÉ. 20.00 Fréttir. . 20.30 Skyndihjálp. Leiðbeinendur eru Svein- björn Bjarnason og Jónas Bjarnason. 20.40 Millistríðsárin (8 þáttur). Lýst er erfiðleikum komm- únista í Rússlandi, og upp- gangi fasismans á ftalíu á árunum 1920 og 1921. Þýð- andi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 21.05 Tartuffe Leikrit eftir Moliére. Leik- stjóri: Jean Meyer Leikend- ur frá Comédie Fransaise. ísl. texti Dóra Hafsteinsd. 22.45 Dagskrárlok. HUC0VARP Miðvikudag 20. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7, 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 MorgUnleikfimi. Tónleikar 8,30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna, Tónleikar 9.30 Tilkvnn ingar. Tónleikar 9.50 Þing fréttir 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 fslenzk ur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljóm plötusafnið (endurtekinn þáttur). 12-00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkvnningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynning ar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Nieljohníusdóttir les söguna „Efnalitlu stúlk urnar“ eftir Muriel Spark (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Erika Köth, Rudolf Schock og kór syngja lög eftir Winkler, Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög eftir Rodgers. Cliff Richard syngur og Shet Atkans leik ur á gítar. 16.15 Veðurfregnii. Klassísk tónlist Peter Pears, Barry Tuck well og strengjasveit flytja Serenötu fyrir tenórrödd horn og strengi op. 31 ettir Brnten. 16.40 Framburðarkehnsla í esper anto og þýzku 17.00 Fiéttir. Við græna borðið Hallur Símonarson flytur bridgeþátt. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við börn in og segja sögur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 „Fuglakantata“ eftir Sigur- svein D. Kristinsson Höfundurinn stjórnar kór og kammerhljómsveit, sem flytja verkið. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Halldór Blöndal byrjar test Víga-Glúms sögu (1). HLJÓÐVARP Fimmtudagur 21. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tón leikar 8.30 Fréttir og veður fregnir Tónleikar 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schióth ies sögu af Klóa (2) Tilkynn ingar. Tónleikar 9.50 Þing fréttir 10.05 Fréttir 10 10 Veðurfregnir Tónleikar '0. 30 Kristnar hetiur: Séra Ingþór Indriðason segir gerr frá Marteini Lúther. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. — b. Tvö lög eftir Ólaf Þor grímsson Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur; Páll P. Pálsson stj. C. Ilraunþúfuklaustur f Skagafjarðardölum Frásöguþáttur eftir Þormóð Sveinsson. Hjörtur Pálsson les. d. Kvæðalög Jóhann Garðar Jóhannsson kveður Rammaslag eftir Stephan G. Stephansson og Mannsöng eftir Guðmund Böðvarsson. e. í hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka gili flýtur vísnaþátt f. Fimm lög, íslenzk og út- lend Karlakór Patreksfjarðar syngur. Söngstjóri: Guðm. H. Guðjónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Heyrt, en ekki séð Pétur Sumarliðason flytur ferðaminningar Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnarstöð- um (11). 22.40 Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Wilhelm Peterson-Berger Nilla Pierr ou og útvarpshljómsveitin sænska leika: Stig Wester- berg stj. 22.50 Á hvítum reitum og svört um Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÍMMTUDAGUR 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les sögu eft ir John Klein: „Undirskriftin sem kostaði heimsveldi“: Margrét Thors íslenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Max Greger, Ray Mart in o. fl flytja spænska laga syrpu. Eartha Kitt syngur, svo og Peter og Gordon. Karlheinz Kastel á gítar. Kór og hljómsveit Charles Byrds syngja og leika lög úr kvikmyndum. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tón- list. Sinfóníuhljómsveitiu f Bost on leikur Sinfóníu nr. 2 í B- dúr eftir Schubert: Charles Munch stj. 16.40 Framburðarkennsla f frönsku og spænsku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.