Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.11.1968, Blaðsíða 12
( AK-Reylcjavík, föstudag. stjóra við fyrirspurn Svavars Það kom fram í svörum borgarGestssonar á borgarstjórnarfundi SENDINEFND ÍSLANDS Mynd þessi var nýlega tekin af sendinefnd íslands á 23. allsherjar þingi Sameinuðu þjóðanna í funda sal allsherjarþingsins. Frá hægri. fremri röð: Hannes Kjartansson, ambassador, Kristján Albertsson, rithöfundur, Haraldur Kröyer, sendiráðunautur. Aftari röð frá hægri: Gunnar G. Schram, deildarstjóri í utaiiríkisráðuneyt- inu, Þórarinn Þórarinsson, alþingis Tmaður, Arnbjörn Kristinsson, for- stjóri, og Jónas Árnason, alþingis maður. Á myndina vantar Vilhjálm Þór, bankasljóra, sem er nýkominn til þingsins. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 22. nóvember 1968. gær, að skuldir Reykjavíkurborg ar og helztu stofnana hennar er- lendis hafa hækkað úr 249,8 millj. í 385,5 milljónir, eða um 135,7 millj. Tilfinnanlegust er þessi hækkun hjá hitaveitunni, og ligg ur raunar í hlutarins eðli, að hún hlýtur að hækka hitaveitugjöld borgarbúa verulega fyrr eða síðar. Borgarsjóður sjálfur skuldaði 15.4 millj. fyrir gengisfall en skuldar nú 23,6 millj. Hitaveitan skuldaði áður 178 millj. en skuldar nú erlendis 274,7 millj. og hafa skuldir hennar hækkað við þetta um 96,7 millj. Höfnin skuldaði 29.8 millj. en skuldar nú 46,2 millj. Strætisvagnarnir skulduðu 13.9 millj. en skulda nú 21,4 millj. og má mikið vera, ef það sést ekki í hækkuðum strætisvagnagjöldum fljótlega, eða þá að taka verður af útsvörum til þess að hlaupa undir bagga. Innkaupastofnun borg arinnar skuldaði 16,1 millj. en skuldar nú 24,8 millj. Gjaldabyrði borgarinnar af vöxtum og lánum erlendra skulda hefur að sjálfsögðu hækkað um sömu prósentu og gjaldeyririnn, eða 54,5%. Hún var áætluð á næsta ári 54,9 en verður nú 85,1 milljón, og er sú hækkun 30,9 millj. Ein- hvers staðar verður að taka það. í þessu yfirliti er ekki hlutur borgarinnar í lánum landsvirkjun- ar, íþróttahallarinnar eða bæjar útgerðarinnar o. fl. sameignum. A TVINNUMÁLA TILLA GA FRAMSÓKN- 256. tBI. — Laugardagur 23. nóv. 1968. — 52. árg. KEMUR 100 MILLJÓNKR. HÆKKUNHITA VCITUGJALDA ARMANNA SAMÞ. í BORGARSTJÓRN AK-Rvík, föstudag. — Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokks- ins um samvinnu um úrlausnir í atvinnumálum var samþykkt á fundi borgarstjórnar í gær eftir nokkrar umræður- í tillögunni var áskorun til atvinnurekenda um að veita eins mörgum og unnt væri atvinnu næstu mánuði, og til borg Akranes Framsóknarfélag Aki-aness held ur skemmtisamkomu í Félagsheim ili sínu, Sunnubraut 21, á sunnu- dagskvöld 24. nóv. kl. 8.30. Til skemmtunar: Framsóknarvist myndasýning. Öllum heimill gangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. og að- arbúa almennt um að kaupa inn lenda framleiðslu og styrkja þann ig grundvöU atvinnulífsins. Einnig var skorað á stofnanir borgarinn ar að gæta sömu sjónarmiða í inn- kaupum sínum. I framsöguræðu sinni minnti Kristján Benediktsson á samþykkt borgarstjórnar 19. sept. s. 1. um atvinnumálanefnd, sem þegar væri farin að starfa og tók fram, að þessi tillaga gripi á engan hátt fram fyrir hendur hennar. Sú nefnd mundi vafalítið skila ýmsum tillögum til atvinnuaukningar, sem vonandi yrði farið eftir. Hlyti að verða þar ofarlega á blaði útveg un fjármagns, t. d. til hitaveitu- framkvæmda og ráðstafanir al þess að tryggja starfrækslu frysti húsanna í borginni. Þá sagði Krrstján, að áreiðanlega yrði gagn legt. ef atvinnumálanefndin ræddi beint við sem flesta atvinnurekend ur og kannaði, hvað hver og einn teldi sig þurfa til þess að geta veitt sem flestum atvinnu næstu mánuði. Væri ef til vill unnt að auka verulega atvinnu hjá ýmsum fyrirtækjum með lítilli aðstoð eða fyrirgreiðslu. Við teljum atvinnuleysishorfur svo miklar, að brýn nauðsyn sé á sem allra mestri samvinnu opin- berra aðila, atvinnurekenda og al mennings, og um þetta eigi borgar stjórn að hafa frumkvæði, því að Framihald af bls. 11. Aðalfundur FUF í í Rangárvallasýslu Verður haldinn að Kroli mnou daginn 24. nóv n.k. og hefst kl. K-£S. Dagskná: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Lagahreytingar. III. Önnur mál. FUF í Rangárvallasýslu MMb af nauðungarupp- boðum utan Reykjavíkur KJ-Reykjavík, föstudag. Það er ekki nýtt, að Lögbirtinga NÝ12 LAGA PLATA AB KOMA MEÐ HLJÚMUM OÓ-Reykjavík, föstudag. Óstöðugt gengi frankans og fjár málavandræði Frakka yfirleitt valda því að ný hljómpiata, sem Hljómar hafa spilað og sungið inn á í London kemst ekki á mark- að hérlendis fyrr en 10 ríkustu iðnaðarþjóðir heims hafa komið sér saman um nýja gengisskráningu og Seðlabankinn ákveður hvað plat an á að kosta hérlendis. (Myndin er af Hljómum og Shady Owens, en GE tók hana). Strax og fjármálasniilingar riku Framh a Dls 11 blaðið sé fullt af auglýsingum um nauðungaruppboð, en það, sem vek ur athygli í nýútkomnu Lögbirtinga blaði, er að þar er fullt af aug lýsingum um nauðungaruppboð ut an Reykjavíkur. Flestar auglýsing arnar hingað til hafa nefnilega verið úr höfuðborginni. 32 auglýsingar um nauðungar- uppboð eru írá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu, og er þetta í þriðja sinn, sem þessi nauð ungarupboð eru auglýsc. Frá bæj | arfógetanum i Kópavogi eru 28 ] nauðungaruppboðsauglýsingar. all- í ar í þriðja sinn í Lögbirtingarblað | inu. Frá sýslumannsembættinu í | Stykkishólmi eru 9 uppboðsaug- j lýsingar, allar í annað sinn. Frá bæjarfógetanum á Akureyri eru fjórar auglýsingar í annað sinn. Ein frá Siglufirði og önnur frá sýslumanninum í N.-Múlasýslu. Tólf nauðungaruppboðsauglýsing- ar eru svo frá bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum. og eru þær í fyrsta sinn í Lögbirtingarblaðinu. Upphæðirnar sem um er að ræða í nauðungaruppboðsauglýsing um, eru mjög mismunandi, eða allt frá rúmum átján hundruð krón um upp í nærri sjö og hálfa millj ón krónur Að jafnað: er um hæstu upphæðirnar að ræða í Vestmanna eyjum. Kappræðufundur FUFogFUS í Árnessýslu Félag ungra Framsóknarmanna í Árnessýslu fór þess á leit við fé- lag ungra Sjálfstæðismanna, að efnt yrði til kappræðufundar um stjórnmálaviðhorfið og þá sér- staklega efnahagsástandið, og varð FUS við þeirri málaleitan. Fundur inn verður í Selfossbíói næst kom andi mánudagskvöld kl. 21. Umræð um verður skipt í þrjár umferðir. og aðeins félagsmenn fá að taka þátt í þeim. Öllum er heimill að- gangur. Hafnarfiörður Fundur verður í Framsóknarfé- lagi Hafnarfjarðar fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 20.30 að Strandgötu 33. Helgi Bergs ritari Framsóknarflokksins mætir á fund inum og ræðir aðild íslands að EFTA og fleira. Hann mun síðan svara fyrirspurnum fundarmanna. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.