Tíminn - 29.11.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 29. n^ember 1968.
TIMINN
11
D E N N I — ITún býr sjálí til ávaxta-
DÆMALAUSI
21
n.
4
II
7 8
//
/3 '
Lárétt: 1 Tælir 5 Stafur 7 Sorg
9 Ennfremur 11 Öfug stafrófsröð
12 Frumefni 13 Gljúfur 15 Óska
16 Sturla 18 Hárleysi.
Krossgáta
180
Lóðrétt: Óþrifna 2 Matur
3 Skst. 4 Fæða 6 Grátbæni
8 Utan dyra 10 Landnáms-
maður 14 Sprænu 15 Kosn-
ing 17 Guð.
Ráðning á gátu no. 179:
Lárétt: 1 Karlar 5 Óms 7
Net 9 Ker 11 GG 12 Tá 13
Aga 15 Fat 16 Glæ 18 Ónáð
ar.
Lóðrétt: 1 Kóngar 2 Rót 3
LM 4 Ask 6 Grátur 8 Egg
10 Eta 14 Agn 15 Fæð 17
Lá.
Það var orðið framorðið, þegar
Lusia yfirgaf staðinn, sem
Derek Sanderson hafði valið til
að hitta hana. Þegar þau skildu,
hafði hann sagt, að ef það yrði
nauðsynlegt fyrir hann að hitt
hana, myndi hann senda henni
boð um það að öðru leyti yrði
bezt að sjást sem sjaldnast, það
væri þá helzt við viðburði sel-
skapslífsins.
— Ég fæ ekki sé, að um neina
slíka viðburði verði að ræða, hafði
hún svarað. — Meðan herlög eru
enn í gildi í borginni, og Wern-
er leitar launmorðingjans, á það
ekiki vel við. Ástandið er það al-
varlegs eðlis.
— Sammála, en það mun samt
verða. Kasimir þekkir vel ágæti
þess að láta eins og ekkert hafi
í skorizt, og hann vill, að hið
daglega líf falli sem fyrst í sinn
venjulega farveg. Það er Werner
og hans menn sem krefjast á-
framhaldandi rannsóknar.
Lusia trúði því ekki, að Wern-
er myndi halda áfram rannsókn-
um, ef Kasimir fyrirskipaði að
hætta þeim. Hún þóttist fullviss
um, að það væri Kasimir sjálfur,
sem stæði á bak við þessar sí-
felldu fangelsanir og yfirheyrsl-
ur. Kannske vissi hann meira um
málið, en hanr, hafði gefið henni
í skyn.
Henni fannst hún vera orðin
rammvillt, er hún að lokum fann
leiðina út úr gamla borgarhlutan-
um, og kom inn á langa, skugga-
lega breiðgötu, sem lá til nýja
borgarhlutans. Höfuðborg Legins
hafði að mestu leyti á síðastliðn
um tíu árum verið endurbyggð.
Þó höfðu verið skildar eftir nokkr
ar af miðaldarlegu götunum með
steinbrúm og skuggalegum sund-
um. Með því var ætlað að laða
að ferðamenn. Hún hafði ætlað
sér að vera komin miklu fyrr
til hótelsins. Maria væri náttúr-
lega löngu komin aftur, og myndi
því kæfa hana í spurningum.
Maria hafi sjálf tekið að sér
hlutverk verndarans, og vildi
helzt ekki sleppa Lusiu úr aug-
sýn. Þetta fór í taugarnar á
Lusiu, þótt hún vissi, að það væri
eingöngu vegna umhyggju gert.
Hún var viss um, að Kasimir
mundi ekki líka þetta. Hann hafði
verið áhyggjufullur um öryggi
hennar, og hafði tekið af henni
loforð um að fara ekki út alein,
hafa annað hvort með sér Mariu
eða fá sér lífvakt. Þessu síðasta
hafði hún neitað. Hún vildi ekki
verða til athlægis með því að
hafa sífellt mann á hælum sér.
Samtal hennar við Derek Sand-
erson hafði valdið henni miklum
heilabrotum. Játning hans um að
tilræðismaðurinn hefði ekki ver-
ið karlmaður, heldur kona, hafði
komið henni úr jafnvægi. Samt
sem áður hefði hana átt að gruna
það, eftir að hún hafði fundið
ilmvatnslyktina Hvernig kona
gæti þetta verið? Að minnsta kosti
mjög viljasterk.
Einh-vern veginn gat Lusia ekki
fengið sig til að trúa því, að kona
hefði reynt að drepa Kasimir,
Kvenfélag Grensássóknar:
Heldur bazair sunnudagmn 8. des.
í Hvassaleitisskóla kl 3 e. h. Tekið
á móti munum hjá:
Gunnþóru, Hvammsgerði 2 sími
33958.
Dagnýju, Stóragerði 4, s. 38213
Guðrúnu Hvassaleiti 61 s. 31455.
Og í Hvassaleitisskóla iaugardag
inn 7. des. eftir kl. 3. Basamefndin.
SJÖNVARP
Föstudagur 29. nóv. 1968
20.00 Fréttir
20.35 Lúðrasv. Rekjavíkur leikur
Á efnisskrá eru m.a. lög úr
„Sound of Music“. Stjórn-
andi er Páll P. Pálsson.
Kynnir er Sigríður Þorvalds
dóttir.
21.00 Victor Pasmore
Rakin er þróun listamanns
ins frá natúralisma yfir í
algjöra abstrakt myndlist. -
íslenzkur texti: Vigdís Finn
bogadóttir.
21.15 Virginíumaðurinn
Aðalhlutverk: Lee Cobb,
James Drury og Sara Lane.
fslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
22.25 Erlend málefni
22.45 Dagskrárlok.
— Ég sagði konunni minni
fró sambandi okkar.
KLÆDASKAPAR
í barna og einstaklingsherbergi
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og heimilistæki 1 miklu úrvali
Einnig:
Svefnherbergissett
Einsmanns rúm
Vegghúsgögn (pirasistem)
Sófaborð
Skrifborð o. fl. o. fL
HÚS OG SKIP HF
Ármúla 5, sfmar 84415 og 84416
MILIIVEGGJAPLOTUR
RÖRSTEYPAN H*F
KÓPAVOGI SlMl 40930
nema hún hefði verið þvinguð til
þess. Gat nolkkur kona hattað hann
svo, að hún vildi fórna lífinu. . .
Lusia varð að viðurkenna, að
hún vissi sáralítið um einkalíf
Kasimirs eða fortíð Hann hafði
sagt henni frá báðum konum sín-
um. En það hlutu að hafa verið
fleiri konur. Það fór ekkert slíkt
orð af honum núna, sem forseti
gat hann ekki leyft sér slfkt, en
það gátu verið konur frá fortíð
hans, konur sem töldu sig eiga
kröfur á hann, en sem hann vildi
ekki viðurkenna.
Þó gat Lusia ekki trúað þessu.
Hún hafði ávallt treyst á hyggju-
vit sitt, viðvíkjandi karlmönnum,
og hún fann einhvern veginn á
sér, að þetta gat efeki verið sfeýr-
ingin. Kasimir var ekki sú mann-
gerð, sem gerði konu að óvini
sínum, og teldi hún sig eiga kröfu
á hendur honum, mundi hann
ekki afneita henni. Lusia komst
að þeirri niðurstöðu, að það hlyti
að hafa verið ein úr þessum of-
I stækissinnaða hópi, sem Derek
| hafði talað um . . . sem var reiðu-
búin til að fórna öllu fyrir mál-
staðinn. Allir, sem hún hafði tal-
að við, voru svo vissir um, að
það lægju pólitískar orsakir að
baki þessu.
Það var svo til komið myrlkur.
Fyrsta myrkrið, sem Lusia hafði
séð, frá því hún kom til landsins.
Hún hefði átt að vera þvx fegin,
því að henni hafði gengið svo illa
\ að fella sig við hinar ljósu næt-
ur, en sér til undrunar fannst
henni það óþægilegt, hún var sí-
fellt að hnjóta um eitthvað. Hún
óskaði þess, að hún hefði ekki
farið að stytta sér leið yfir í nýja
borgarhlutann, en hún hafi vilj-
að komast sem fljótast til hótels-
ins. Nú myndi hún koma of seint,
HLJÓÐVARP
Föstudagur 29. nóvember
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.15 Lesin dagskra næstu viku,
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við æm neim- sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir- Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tónlist: Tvö verk
eftir fiichard Strauss
17.00 Fréttir
íslenzk tónlist
17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Á
hættusióðum í ísrael“ eft-
ir Káre Holt
18.00 Tónleíkar. Tilkynningai'.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björn
Jóhaunsson fjalla um er
lend málefm.
20.00 Píanótríó c-moll op. 66 eft-
ir Mendelssohr
20.25 Aldarminniug Haralds Níels-
sonar prófessOrs
Ævar R Kvaran les úi rit-
um Haraids Melssonar.
20.55 Kórlög ettii Hallgrim Helga
son, tónskáld mánaðarins.
21.30 „Útvarpssagan ,Jarteikn“
eftir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (14)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfreenlr
Kvöldca*?nn' „Þriðja stúlk-
an“ rtt»i igotoo aiistte
22.35 Frá conlistarnátíðinni í Stokk
hólmi i naust:
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárfok.