Tíminn - 07.12.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.12.1968, Blaðsíða 2
b. Sónala fyrir orgel eftir Giovanni Pergolesi. c. Sónata fyrir orgel eftir Bernardo Pasquini. d. Þrjár mótettur fyrir blandaSan kór eftir Pier luigi da Palestrina. c. Fantasía og madrigal von Palestrine eftir Samuel Scheidt. f. Þýzk messa op. 42 eftir Johann Nepomuk David. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Pétur H. J. Jakobsson, yfirlækni. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúla son. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Kór Bústaða- sóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson pró fessor flytur fyrsta hádegis erindi sitt: Heimildir um er lend áhrif á elzta stigi. 14.00 Miðdegistónleikar: Operan „Lohengrin" eftir Richard Wagner. Fyrri hluti. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir óperuna, sem var hljóðrituð á tónlistarhátíð- inni í Bayreuth. Flytjendur: James King, Heather Harp er, Ludmila Dvorákova, Don ald Mc Iantyre, Karl Ribber busch, Thomas Stewart, Horst Hoffmann, William Johns, Dieter Slembeck, — Heinz Fcldhoff, kór og hljómsveit Bevreuth-hátíðar innar. Stjórnandi: Alberto Erede. 15.15 Á bókamarkaðinum: Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Kynnir: Dóra Ingvarsdóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. a. Sitthvað fyrir yngri börn 'in. Gestur þáttarins er Margrét Rún Guðmunds- dóttir (8 ára), sem leik- ur á flautu og syngur. b. Ljóð, eftir Margrétu Jóns dóttur, sungin og lesin. Flytjendur með Ingi- björgu: Margrét Rún og Ásta Ilannesdóttir. c. Litið inn á æfingu í Þjóð leikhúsinu og hljóðritað- ir nokkrir kætandi söngv ar. d. „Júlíus sterki“, fram- haldsleikrit eftir Stefán Jónsson. Sjöundi þáttur: Vígslan. Leikstjóri: Klem enz Jónsson. Persónur og leikendur: Júlíus/Borgar Garðarsson, Jósef/Þor- steinn Ö. Stephensen, — Þóra/Inga Þórðardóttir, Þorsteinn kaupfélagsstj./ Róbert Arnfinnsson, — Gunnar yngri/Jón Júlíus son, Gunnar ' eldri/Árni Tryggvason. Aðrir leik- endur: Bessi Bjarnason, Flosi Ólafsson, Margrét Guðmundsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Sigurður , Skúlason og Gísli Hall- dórsson, sem er sögu- maður. 18.05 Stundarkorn með þýzku söngkonunni Ritu Streich, sem syngur vinsæl lög úr ýmsum óperettum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Ég ber að dyrum: Þorsteinn Ö. Stephensen les úr safni úrvalsljóða eftir Jón úr Vör. 10.45 Sönglög eftir Áskel Snorra son. Kammerkórinn syngur tfu lög eftir Áskel. Söngstj. Ruth Magnússon. 20.00 Fréttir 20.35 Apakettir Skemmtiþáttur The Monkees. „Tvífarinn". ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.00 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 10. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Eric Porter og Neree Dawn Porter. ísl. texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 f bókaflóðinu Gengið á vit bóksala í Reykja vik og spjallað við þá um nýj ar bækur á markaði. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 22.15 Svo líða dagar. Svipmyndir úr ævi stúlku f smáborg f Kanada. fsl. texti: Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn: Séra Árelíus Níelsson 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson, íþróttakennarl, og Magnús Pétursson píanó- ieikari. Tónlcikar. 8.30 Frétt Ir og, veðurfregnir. Tónleik- a. Nú sé ég og faðma Þig syngjandi vor. b. Brotið land. c. Nú hefja fuglar sumarsöng. d. Lágnætti. e. Svanasöngur á heiði. f. Hlur h. Vetrarhugsun. i. í sæ er lækur. g. Sunnudagskvöld. sólin runnin. j. Dýpsta sæla. 20.05 Ljóð lífsreynslunnar: Jóhann Hjálmarsson ræðir við Þórodd Guðmundsson, skáld um ljóðaþýðingar hans, einkum ljóð eftir William Blake. Báðir lesa þeir nokk ur kvæði, en auk þeirra Guð björg Þorbjarnardóttir ieik kona. 20.45 „Kyrjálaeyði", svíta eftir Jean Sibelíus. Hallé hljóm- sveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. 21.00 Þríeykið Ása Beck, Guðmundur Magnússon og Þorsteinn Helgason hafa á boðstólum sitthvað í tali og tónum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 28.25 Fréttir í stuttu máli. ar. 8.55 Fréttaágrip. Tón- leikar 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth les sögu af Klóa og Kóp (2) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónl. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Friðrik Pálmason lic. agr. talar um steinefnarannsókn ir. 13.35 Vlð vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum náms stjóri les þýðing* sína á „Silfurbeltinu“, sögu eftir Anitru (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Helmut Zacliarias og Sandor Rosler stjórna hljómsveitum sínum. Joni James, Nancy Wilson o. fl. syngja. 16.15 Veðurfregnir. Hljconsveitin Philhannonía f Berlín leikur „L'Arlesi- enne“-svítuna nr. 1 eftir Blzet: Otto Strauss stj. Fine Arts kvartettinn leikur Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.