Tíminn - 07.12.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.12.1968, Blaðsíða 6
ar Ruhr héraðið. Efnahags- kerfi Þýzkalands hrundi til grunna og' fylgi nasistaflokks- ins jókst. í Bandaríkjunum urðu örar framfarir i atvinnu- lífi, en Ku Klux Klan efldist. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 22.30 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. — 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. — 8.55 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forystugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. — 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. — 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtek inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsoon fyrrum náms stjóri les söguna „Silfur- beltið“ eftir Anitru (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Bee Gee§ og The Modernaires syngja og leika Sounds Orchestral hljóm- sveitin leikur, einnig Roger Williams. Willi Rose, Die Cornels o.fL syngja lög úr óperettunni „Það var í rr.aí“ eftir Walter Kollo. 16.15 Veöurfregnir. Klassísk tónlist: Sinfóníu- hljómsveitin í Minneanolis leikur „Háry Janos“-svítuna eftir Zoltán Koldály; Antal Dorati stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku. 17.00 Fréttir. ' Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend u. aa. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöl »sins. 19.00 Fréttir. rilkynningar. 19.30 Símarabb. Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar 20.00 Svíta úr Sisyfos eftir Karl- Birgir Blomdahl. Fílharmo níusveit Stokkhólms leikur; Antal Dorati stjórnar. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur forn- rita: Halldór Blöndal les Víga-Glúms sögu (4). — b. Sönglög eftir Eyþór Stefánsson: Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir og Guðmund- ur Guðjónsnn syngja. c. Skáld segir frá: Hallgrímur Jónasson kennari talar um Sturlu Þórðarson. d. f hendingum: Sigurður Jóns- son frá Haukagili flytur vísnaþátt. e- Þuríður sunda fyllir og Þjóðólfur. Ágústa Björnsdóttir flytur þjóð- söguþátt. f. Kvæðalög: Kjartan Ólafsson kveður úr Alþingisrímum, svo og * HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7-55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tóideikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. • - 8.55 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Sig ríður Schiöth les sögu af Klóa og Kóp (3). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik ar. 10.30 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriðason flyt ur frásögur af Jean Fréder- ic Obelin og Teihiko Kag- awa. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Thorlacius talar um jólaskreytingar. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Bert Kampfert, The Weavers, Maurice Larcange, Gordon MacRae, Roman- ostring hljómsveitin og Ernest Wilson skemmta. 16.15 Veðurfregnir- Klassísk tón- list. Pierre Fournier og William Backhaus leika Sónötu nr. 2 í F-dúr fyrir selló og píanó op. 99 eftir Brahms. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Haustkvöld eftir Steingrím Thorsteinsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie. Elías Mar les (7). 22.35 Gestur í útvarpssal: Bodil Höjsgaard frá Danmörku sryngur negrasálma. Rögn- valdur Sigurjónsson Ieikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svört- um: Guðipundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok FIMMTUDAGUR Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tónlist eftir Jón Þórarins- son, tónskáld desembermán- aðar. Egill Jónsson og Guð- mundur Jónsson leika Són- ötu fyrir klarinettu og pítnó. 19.45 „Genfarráðgátan", fram- haldsleikrit eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Þriðji þátt ur (af sex): Skilaboð til Dannys. Persónur og Ieik- endur: Paul Temple leyni- lögreglumaður/Ævar R. Kvaran; Steve kona hans/ Guðbjörg Þorbjarnardóttir; Margaret Milbourne/Herdís Þorvaldsdóttir; Danny Clay- ton/Baldvin Halldórsson; — yince Langham/Benedikt Árnason; Norman Wallace/ Steindór Hjörleifsson. Aðrir leikendur: Rúrík Haralds- son, Klemenz Jónsson, Þór- hallur Sigurðsson, Unna Steinsdóttir og Máni Sigur jónsson. 20.30 Samleikur í útvarpssal: Gísli Magnússon og Stefán Edelstein leika á tvö píanó: a. ' Tilbrigði op. 56 eftir Brahms um stef eftir Haydn b. Scaramouche, svítu eftir Milhaud. 21.00 Að vera — eða vera ekki Lesnir kaflar úr bókmennt- um vestur- og austurlanda, og leikin lög. María S. Jóns dóttir valdi efnið. 21.50 Þrjú sönglög eftir Jan Sibe

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.