Tíminn - 10.12.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.12.1968, Blaðsíða 8
 ÉlFsSitaleikur Rvfkormótsfns í körfubolta í kvöld: ÍR hefur mikla mögu- á að sigra KR T1MINN SÞRCIIIR I>R1ÐJUDAGUR 10. desember 1968. í*aS er ! kvSM, sem úrslitalei'k- urinn í Reykjavíkurmótánu í íSrfufoolta fer fram og hinir göndu keppinautar K3R og ÍR eiða saman hesta sina. KR-ingar lafa átt í erfiðleikum bæði með 5PR og Ármann, en, unnið með itliHn mun, en ÍR-ingar hatfa unn .5 sfna leiki nokkuð örugglega. SR-ingar munu tefla sínum beztu -nöxHUim fram einB og hægt er, en samt mun vanta þá Sigurð Örn, m hann er á sjúkralista, og Gutt orm Ólafsson, en hann dvelur á Laugarvatni og er meiddur á Pæia. Brynjölfur Markíússon mun Landsliðið tii Eyja Það er mikill hugur í knatt- spyrnumönnum í Vestmanna- eyjum þessa dagana. Þeir munu taka þátt £ Evróubikar keppninni á næsta ári og undir búa sig nú undir þá keppni. Æfa 3—4 sinnum í viku og leifea um helgar eins og lands liðið. f róði er, að landsliðið heimsæki Eyjar eftir áramót, en áður en það skeður, þurfa helzt að seljast 500 happdrætt ismiðar í Eyjum til að standa undir ferðakostnaði. Verður byrjað að selja miða á næst- unni í Eyjum. Þj’álfari Vest-; mannaeyinga er Hreiðar Ár- sælsson, eins og kunnugt er. leika aftur með KR eftir nokfcra fjarveru. ÉR-liðið hefur aldrei ver ið betra en niú, og verða þeir með alla sína beztu menn. Þess mó geta, að ÉR-ingar hafa skorað mun meira í mótinu en KR-ing ar, og ber að þakka það góðri hittni, sterkum varnarleik og skipulögðum sóknarleik. Leikur- inn í kvöld verður án efa jafn og spennandi, eins og jafnain þeg- ar KR og ÍR leika. Aðrir leikir í kvöld verða í 2. aldursflokki og þar verður örugglega barizt af hörku. Eftir þann leik keppa KFR og Armann í mfl. Fyrsti ledkur hefst kl. 9,00, en leilkur KR og ÍR mun 'að öllum líkindum hef jast KL 8,45. Efftir leikiraa verður verð launaaiflhendínig, en um kvöldið mun Körfufcnattleiksnáð Reykja- vikur halda lokadansleik mótsins í G^aumbæ, ir. og eru allir velkoron Staðan: ÉR 3 3 0 235:147 6 KR 3 3 0 183:136 6 KFR 3 1 2 155:172 2 Ármann 3 1 2 154:190 2 ÉS 3 0 3 167:260 0 10 stigahæstu menn Reykjavík urmótsins, en allir þessir menn KnattspyrmrforystomennirnIr fylgiast me3 leíknum í Keflavík. TalfS trá vinstri: Steinn Guðmundsson, Árni Ágúsitsson, Albert Guðmundsson, Grétar NorSfjörS, Ragnar Lárusson, Hafsteimn GuSmundsson og Jón Magnússon. (Tímamyndir Gonnar) hafa leikir 3 leiki: Þórir Magnússon KFR 80 st Birgir Birgis, Árm. 64 — Agnar Priðriksson ÉR 50 — Jón Sigurðson, Arm. 46 — Kolbeinn Póilsson, KR 43 — iHjörtur Hansson KR 43 — Þorsteinn Hallgr. ÉR 41 — Sigurður Helgason, KFR 321— Birgir Jakobsson, ÉR 29 — Sigurður Gtelason, ÉR 28 — Rok og rígning stöðvaði þá ekki Landsliðið sigraði Keflavík í góðum leik 5:0. Hermann, Eyleifur, Reynir, Ásgeir og Þórólfur Beck skoruðu mörkin JÖLA- HANGIKJÚTID Biðjið verzlun yðar um hið landsfræga HANGIKJÖT frá REYKHÚSI Akureyri VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA KEA Sími (96)21400 Alf.—Reykjavík. — Það var hávaðarok og rigning í Keflavík á sunnudaginn, þegar æfingaleik ur landsliðsins og Keflavfkurliðs ins fór fram. En það hafði engin áhrif á knatspyrnumenn okkar, sem sýndn skínandi góðan leik, einhvern þann bezta, sem sézt hef ur lengi. Landsliðið hafði nokkra yfirburði og sigraði 5:0, en stað an í hálfleik var 2:0. Framllínumennirmr voru mjög virkir, sem sézt bezt af því, að þeir skoruðu allir. Hermann skor- aði fyrsta mark leiksins með lang skoti. Og litlu síðar átti hann all- an heiður af undÍT(búningi annars miarksins, sem Eyleifur rak énda Í:Í:Í:í:Í:ji mmmm || 1 1 llli m Úrslit leikja á Englandi laugardag urðu þessi: 1. deiM Areenal — Everton Ipswioh — West Brom. Leeds — Sheff. Wed. Leicester — Manöh. Utd. Liverpool — West Ham Mantíh. City — Burnley Q. P. R. — Ooventry Southamton — Nottingh. F. Stofce — Neweastle Sunderland — Chelsea Wolves — Tottenham 2. deild Aston Villa —. Oharlton Blackburn — Huddersf. Blackpool — Middlesbro Bolton — Portsmouth Bristol City — Bury Derby Co. — Norwioh Fulham — Cardiff Hull — Crystal Palac Millwall — Carlisle Oxford — Preston Sheff. Utd. — Birmingham s. 1. 3— 1 4— 1 2—0 2—1 2—0 7—0 0—1 1—1 1—0 3—2 2—0 0—0 0—0 1—1 1—0 2—rl 1—1 1— 5 2— 0 1—1 2—1 2—0 Liverpool er í 1. sæti og hefur hlotið 36 stig eftir 23 leiki. Leeds er í 2. sæti með 32 stig eftir 21 leik. í 2. deild eru Derby og Middlesbro efst með 28 stig. hnútinn á. f síðara hólfleik skor- aði Reynir Jónsson 3:0. Þó kom mark, sem Ásgeir Etíasson skor- aði. Qg k>ks skoraði Þórólfur Beck 5:0. Það vakti athygli, hve unglinga landsliðsmennirnir komu vel frá leiknum, sérstaklega Marteinn Geirsson, sem lék á miðjunni. Það Framhald á 10. síðu. Segja þeir skilið við handboltann? Með því að nýju lífi hefur íþróttin að horfast í augn við verið blásið í bnattspyrnu- nýtt vandamáL Margir knatt- íþróttina og knattspyrnumenn, spymnmenn hafa æft hand- hafa verið sviptir vetrarsvefni knattleik sem aðalíþrótt yfir síimm, verður handknattleiks- Framhald á bls. 10. Einn af öðrum „féllu þjónar í val inn'. Illa fór fyrir þjónum Þjónar urðu að lúta, í lægra haldi fyrir veitingahúsamönnum í reiptogi, þegar þessir aðilar reyndu með sér í þessari íiþrótta grein á sunnudaginn. Fór keppnin fram áður en undanúrslit í firma keppninni í knattspyrnu fóru fram. Höfðu þjónarnir aldrei mögu- leika, þótt kempur, eins og Símon í Naustinu væru í Mðinu, því að veitingahúsamenn með Konráð Guðmundsson á Sögu í broddi fylkingar voru miklu „taktisfcari“ og sterkari. Ýmsir höfðu á orði, að þjónar liéfðu tapað viljandi, til að geðjast yfirboðurum sínum, en slíkt er hin mesta fjarstæða. Báðir aðilar gerðu sitt ítrasta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.